Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAUUK 8. J ULl 2000 MOKUUNBLAÐltí FRÉTTIR Morgunblaðið/Jim Smart Þýska freigátan FGS Meclenburg-Vorpommern siglir inn í Reykjavíkurhöfn. Uttekt gerð á áhrifum malar- náms í Faxaflóa UMHVERFIS- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hefur falið Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkur að vinna úttekt á áhrifum malamáms á botni Faxa- flóa á lííríki og náttúru svæðisins í samráði við þar til bæra aðila. Hrannar Bjöm Amai'sson, for- maðm- nefndarinnar, segir að nefnd- inni hafi borist athugasemdir um malarnám á sjávarbotni. Einkum hafi menn áhyggjur af áhrifum þess á fjömr á Kjalarnesi. Það liggi fyrir að mikið af möl sé dælt upp af botn- um og við það myndist giyfjur. Þær hljóti smátt og smátt að fyllast af sandi og möl og því hafi verið haldið fram að sandurinn komi ekki síst úr fjömnum sem séu smátt og smátt að hverfa. Hann segist engan dóm vilja leggja á áhrif malarnámsins á þessu stigi en nefndin hafi talið ástæðu til að kanna þetta frekar og þess vegna hafi hún falið Heilbrigðiseftirlitinu að gera úttekt á þessu máli. Blúshátíð í Ólafsfírði um helgina Mikið um að vera í bænum Fastafloti NATO í Reykjavíkurhöfn Morgunblaðið/Jim Smart Thomas j. Wilson III, yfírmaður fastaflotans, ásamt Tim Harris höfuðs- mánni, skipstjóra bresku freigátunnar HMS Campbeltown. FASTAFLOTI Atlantshafsbanda- lagsins er nú staddur í Reykjavíkur- höfn. I flotanum era sjö skip; tund- urspillir frá Bandaríkjunum og freigátur frá Bretlandi, Kanada, Þýskalandi, Hollandi, Portúgal og Spáni. Flotinn yerður staddur hér á landi fram á fimmtudag, en þá held- ur hann til Noregs. Alls eru um 2.000 sjóliðar með skipunum sjö. Yfirmaður fastaflotans í ár er Thomas J. Wilson III, flotaforingi á bandaríska tundurspillinum USS Moosbmgger. Hann segir að kurt- eisisheimsóknir til hafna í banda- lagsríkjum séu flotanum mikilvæg- ar. „Hlutverk fastaflotans er að vera ávallt til taks sé skjótra aðgerða þörf og tryggja öryggi á samgöngu- leiðum yfir Atlantshaf. Öll starfsemi hans gengur út á að þjálfa heraflann og auka samhæfingu skipshafna. Þess á milli eru hafnir aðildarríkj- anna heimsóttar til að fólk sjái hvert peningar þess fara,“ segir hann. Hann segir að hlutverk Atlants- hafsbandalagsíns hafi augljóslega breyst síðan kalda stríðinu lauk. ,Á-ður miðuðu allar aðgerðir okkar við ógnina sem stafaði af Sovét- mönnum, en hún er augljóslega ekki lengur fyrir hendi,“ segir hann. Sýnir samstöðu bandalagsríkja Skipin hafa undanfarnar vikur stundað æfingar á Atlantshafi og Norðursjö og heimsótt hafnir á Spáni, í Þýskalandi og Noregi. Á leið til landsins æfðu þau með flug- vélum Varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli. Fastafloti Atlantshafsbandalags- ins á Atlantshafi var stofnaður árið 1968. Hann er eini heraflinn sem lýtur beinni stjóm Atlantshafsher- stjórnarinnar á friðartímum. Hlut- verk hans er að sýna samstöðu bandalagsríkjanna og auka sam- kennd og reynslu með flotum þeirra, auk þess að vera til taks sé skjótra aðgerða þörf. Þá er hann kjami stærri flota sem mynda má með litlum fyrirvara. Atlantshafs- herstjómin annast varnir á svæði, sem nær annars vegar allt frá norð- urheimskauti að hvarfbaug og hins vegar frá ströndum Norður-Amer- iku að ströndum Evrópu og Afríku, að Ermarsundi og Bretlandseyjum undanskildum. Ríki Atlantshafs- bandalagsins era háð fijálsum sigl- ingum með hráefni og framleiðslu- vörar um þetta svæði, en að jafnaði era rúmlega 3.000 skip þar á sigl- ingu á degi hverjum. ÓHÆTT er að segja að mikið verði um að vera á Olafsfirði um helgina. Ber þar hæst Blúshátíð sem hófst í gær og heldur áfram í dag, laugardag, með þátttöku margra listamanna. Einnig er golfmót í bænum og Leiftursliðið leikur Evrópuieik í knattspyrnu. Morgunblaðið hafði samband við Kormák Bragason, einn af starfs- mönnum biúshátíðarinnar sagði marga góða gesti sækja Olafs- firðinga heim í tengslum við há- tíðina. Meðal listamanna sem koma fram má nefna Blúsmenn Andreu ásamt Stefáni Hilmars- syni. KK og Magnús Eiríksson koma einnig ásamt Þóri Baldurs- syni og The Bluesmasters með Arna Heiðari Karlssyni píanóleik- ara. Nýstofnað blúsband, Trölla- skagahraðlestin, stígur einnig í fyrsta sinn á stokk á hátíðinni. Hljómsveitin GSM og Talsamband- ið mun siðan leika fyrir dansi. Mikilvæg fyrir bæinn „Hátíðin sem slík hefur geysi- mikla þýðingu fyrir bæjarfélagið, á því er enginn vafi. Hér hafa dunið yfir okkur ýmsir erfiðleikar í atvinnulífinu og þá er blúsinn vel til þess fallinn að leiða okkur út úr þeim erfiðleikum," sagði Kormákur. Hann kvaö mikinn tónlistaráhuga vera í Ólafsfirði. „í fyrra voru í fyrsta sinn haldnir svokallaðir Beijadagar, sem var klassísk tónlistarhátíð, og þeir verða aftur haldnir í ár. f vor var siðan stofnaður Jazzklúbbur ÓI- afsijarðar og hafinn undirbúning- ur að þessari hátíð, sem vonandi á eftir að verða árlegur viðburður,“ sagði Kormákur. Mikill áhugi listamanna Hann sagði að ekki hefði verið erfitt að fá listamenn til að koma fram á hátíðinni. I raun vildu miklu fleiri koma, en þeir höfðu ekki bolmagn til að taka á móti fleirum að þessu sinni. „Við fórum á blúshátíð í Bandaríkjunum og þar komu umboðsmenn hljóm- sveita og lýstu yfír áhuga umbjóð- enda sinna á þvf að koma til Is- lands. Einnig höfum við verið að fá fyrirspurnir frá djassklúbbum á Norðurlöndunum. ísland er greinileg „heitt“ í dag,“ sagði Kormákur. „Aðalfjöriö verður á laugardag- inn, m.a. má benda á að Guð- mundur Pétursson, KK og Árni Heiðar Karlsson munu kenna ung- um sem öldnum blústakta á gftar og pianó. Þegar menn eru ekki að hlusta á tónlist geta þeir farið á golfmót eða sjóstangaveiðimót, því nóg verður um að vera í bæn- um.“ Kormákur sagði að í tengslum við hátíðina yrði starfrækt blús- útvarp á FM 95,2. „Það næst nú sjálfsagt ekki út fyrir fjörðinn, því að hér eru fjöllin há, en við mun- um leggja undir okkur svæðið hér,“ sagði Kormákur. Þess má geta að það er Jazz- klúbbur Ólafsíjarðar sem stendur fyrir hátiðinni í samvinnu við Ól- afsfjaröarbæ og umboðsskrifstofu listamanna 1000 þjalir. Sólarhringsvöktum á jarðskjálftadeild Veðurstofunnar hætt Minnkandi líkur á stórum eftir skj álftuni SÉRFRÆÐINGAR á jarðeðlis- jarðskjálftafræðings hefurívaktin jáfnvægi enn ekki náð. „Þetta er sviði Veðurstofu íslands eru hættir þó aðeins verið færð til. 'Sólar- ekki alveg orðið rólegt,“ segir að vihna á sólarhringsvöktum éins hringsvákt eftirlitsmanna á veð- Ragnar, „en við metum það þó og verið hefur frá því að skjálfta- urspádeild heldur áfram að fylgjT þannig að minnkandi líkur séu á hrina hófst á Suðurlandsundir- ast með jarðhræringum á ' stórum eftirskjálftum. Samt telj- lendinu um miðjan júnímánuð. Suðvesturlandi en sérfræðingar um við nauðsynlegt að hafa áfram Sem kunnugt er riðu þá tveií. jarðeðlissviðs verða á bakvöktum. betri vakt en venjulega vegna skjáiftar af stærðfnni 6,5 yfir með Vildi Ragnar eicki meina að. hér þeirra miklu breytinga sem orðið Jiriggja daga millibip. Veralegar yæri að veraiegu leyti um minna hafa á ástandi jarðskorpunnai- á skemmdir urðu á húsum og innan- eftirlit aðræðaen áður. þessu svæði. Það era enn ansi stokksmunum í skjálftunum. Heldur hefur dregið úr skjálfta- margir óvissuþættir og því full þörf Að sögn Ragnars Stefánssonar tíðni síðustu daga en þó er fullu áaðfylgjastvelmeð.“ BM-VAIIA Fagmennskíi BM*Vallá í steypuframleiðslu try ggir þér Söludeild i Fomalundi ^etra hús. Allt um góða Brciðhöfða 3 • Sími 585 5050 steinsteypu á www.binv www.bmvalla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.