Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.07.2000, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 MORG'UNBLAÐIÐ Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi exo.is exo kústjoýn&uentun Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 UMRÆÐAN Að rétta fram hönd SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna varð 70 ára fyrir nokkru. Það var stofnað af kraftmiklu og fram- sýnu ungu hugsjónafólki sem horfði björtum augum fram til þess tíma er þjóðin stofnaði lýðveldi og öðlaðist sjálfstæði að fullu. SUS hefur verið einn af máttarstólpum Sjálfstæðis- flokksins og haft mikil áhrif á stefnu- mótun og starf hans fyrr og síðar. Ég starfaði í SUS á árum áður en hálf öld er liðin síðan ég varð að yfir- gefa þau ágætu samtök vegna ald- urs. SUS hefur breyst í takt við nýja tíma. Engin skörp skil verða við það að flytjast í raðir eldra sjálfstæðis- fólks. Hins vegar hefur aukinn þroski og margþætt lífsreynsla sem aldrinum fylgir þau áhrif að sjónar- sviðið verður ekki það sama og áður. í grundvallaratriðum hafa skoðan- ir mínar á þjóðfélagsmálum ekki breyst. En ég játa það hreinskilnis- lega að í dag er ég ekki samstiga SUS í ýmsum málum. Það er ekkert óeðlilegt við það. Ungt fólk vill sækja hratt fram. Það er hraust og ólgar af lífskrafti og nánast trúir á mátt sinn og megin. Slík tímabil hafa flestir gengið í gegnum. Margt er það langt undan í framtíð- inni að það vill gleym- ast að taka það með í reikninginn í erli dags- ins. Frelsið Frelsi vill ungt fólk að sé í hávegum haft og _ oft heyrist setningin: „Ég er á móti boðum og bönnum“. Þegar lengra líður á ævina kennir reynslan að oft er erfíðara að klífa fjall- ið þegar ofar dregur og því verður að fara hæg- ar og gæta meiri var- kárni svo að þeir sem á einhvern hátt eru van- búnir geti fylgst með. Þegar að er gáð eru boð og bönn, leikregl- umar í þjóðfélaginu, undirstaða frelsis og lýðræðis. Hverju skrefi fylgir: Þetta má og þetta má ekki. Börnun- um er kennt það strax í uppvextinum. Frelsið viljum við hafa og við viljum taka á okkur ýmsar takmarkanir og skyldur til að verja það. Meðalhófs þarf að gæta en sú leið er oft vand- rötuð. Páll V. Daníelsson Forsjá er fólki nauðsyn Á yngri árum finnst okkur að for- sjá geti verið vafasöm. Við áttum okkur ekki á því að öll höfum við þörf fyrir forsjá í einni eða annarri mynd. Éorsjá er alltaf fyrir hendi en um það getur verið deilt hver eigi að fara með hana. Hún getur verið í höndum sus Gleymið aldrei, segir Páll V. Daníels- son, að setja manninn og manngildið ofar efnislegum gæðum. opinberra aðila, fyrirtækja og ein- staklinga. En forsjá og ábyrgð þurfa ávallt að fara saman. Þeir sem hafa forsjá í sölu vöru eða þjónustu í einni eða annarri mynd eiga að bera beina ábyrgð þannig að fari eitthvað úr- skeiðis sem veldur skaða bæti sá er forsjána hefur. Það er nauðsynleg forsjártrygging í velferðarríki. I samfélagi þarf að tryggja að sá sem forsjá hefur komi ekki ábyrgð á mis- tökum sínum yfir á aðra aðila. Sé út af því brugðið er hætt við að þróist óheilbrigð en sumpart gróðavænleg starfsemi í skjóli þess að geta sloppið við að bæta skaðann sem hún veldur. Stærsti vandinn Mesti vandinn í þessu efni er í sambandi við sölu hvers konar vímu- og fíkniefna. Fíknin gerir kaupand- ann háðan vörunni. Hann hefur ekki azuvi flísar wmmm Stórhöfda 21, við C'.ullinhrií, s. S45 5500. www.flis.is • nctfang: flis(" flis.is Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.