Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Þýskur leiðangur yfír Vatnajökul Þurftu frá að hverfa vegna veðurs ÞRÍR Þjóðverjar hefja í dag 10 daga ferð yfir Vatnajökul en þeir hyggjast ganga á skíðum yfír jökul- inn og munu hafa einn sleða með- ferðis. Mennirnir ætluðu sér að hefja ferðina á þriðjudag og voru komnh’ upp á jökulinn við Kverkfjöll en þurftu frá að hverfa vegna vonskuveðurs. Þeir skildu búnað sinn eftir á jöklinum enda vegur hann um 150 kfló og enginn hægðar- leikur að koma honum niður aftur. Að sögn Alex de Ponte, eins leið- angursmanna, gæti leiðangurinn tekið sex daga ef gengið væri í einni strikklotu. „Við höfum hins vegar 12 daga matarbirgðir og ætlum að taka okkar tíma og njóta þess að vera uppi á jöklinum," segir Alex Klífa Hvannadalshnúk Mennirnir hyggjast ganga frá Utanríkisráð- herra Frakka til Islands UTANRÍKISRÁÐHERRA Frakklands, Hubert Védrine, kemur í stutta vinnuheimsókn til Islands sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi. Utanríkisráðherr- ann mun eiga hádegisverðarfund í Ráðherrabústaðnum með Hall- dóri Ásgrímssyni utanríkisráð- herra og fijúga af landi brott sí- ðdegis sama dag. Til umræðu verða m.a. málefni tengd samningnum um evrópska efnahagssvæðið, mál efst á baugi Evrópusambandsins, öryggismál, auk tvíhliða samskipta ríkjanna. Frakkar gegna formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins til áramóta og Islendingar for- mennsku í fríverslunarsamtökum Evrópu, EFTA. Gæsa- og veiðitím- inn hefst 20. ágúst VEIÐITÍMI fyrir grágæs og heiðar- gæs hefst um land allt sunnudaginn 20. ágúst og stendur fram til 15. mars í samræmi við reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Veiðar eru hins vegar bannaðar á flestum friðlýstum svæðum og á eignarlandi eru veiðar háðar leyfi landeigenda. Af gefnu tilefni vilja umhverfis- ráðuneytið og veiðistjóraembættið benda veiðimönnum á að skotveiðar á blesgæs og helsingja hefjast ekki fyrr en 1. september. Þá er helsingi friðaður í stytting veiðitíma að því að styrkja varp hels- ingja hér á landi. UTSALA UTSALA UTSALA OPIÐ í DAG KL. 10-16 lóðlnsgotu 7 Sími 562 8448® Skólavörðustígur Til sölu timburhús á steyptum kjallara ásamt hlöðnu bakhúsi á stórri eignarlóð ofarlega við Skólavörðustig. Frábær staðsetning í hjarta borgarinnar. Opið í dag milli kl. 12 og 14 Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Höfum stækkað verslunina — Glæsilegt úrval — Opið í dag og kvöld í tilefni af Menningar- nótt Komið og lítið inn. Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Kverkfjöllum að Grímsvötnum og þaðan sem leið liggur að Hvanna- dalshnúki, hæsta tindi íslands. Þeir ráðgera að klífa tindinn og fara það- an niður eftir Svínafellsjökli eða Skaftafellsjökli. Leiðangurinn mun enda í Skaftafelli ef allt gengur að óskum. Mennirnir, sem eru á aldrinum 23 til 27 ára, eru allir vanir fjallamenn og meðlimir í björgunarsveit í Niirnberg 1 Þýskalandi. Að sögn Al- ex ákváðu þeir að fara í þessa ferð fyrir réttu ári og hefur undirbúning- ur staðið í nokkurn tíma. Hann segir þá hafa kynnt sér allar aðstæður vel og vera mjög vel undirbúna fyrir ferðina. Þeir verða með MNT- síma meðferðis og munu halda dagbók á heimasíðu leiðangursins. „Við hlökkum mikið til að leggja í hann og vonum að þetta gangi vel,“ segir Alex. Hann hefur að eigin sögn margoft komið til íslands og nokkr- um sinnum farið í dagsferðir á Vatnajökuþen félagar hans eru að koma til íslands í fyrsta skipti. Heimasíða leiðangursins hefur slóð- ina www.bergwacht-nuernberg.de/ expedition. vrr up 2ooo NVJAR vóror ENGIABÖRNÍN LAUGAVEGUR 56, SÍMi 552 2201 PS. OILILY VETRABÆKLINGURINN ER KOMINN! UTSALA 70% afsláttur síðustu dagar. Fatnaður, skór o.fl. Nýjar vörur komnar. & <>£*mX*. oÁÁ/jjeA, SlMI 553 3 3 6 6 Síðustu dagar útsölunnar *** Ný buxnasending Ríta TISKU VERSLUN Eddufeili 2 Bæjariind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10 til 18, lau. 10 til 15. r ¥ •• IH Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J /y/v/' Ao/u/r 'S'e/// o///a //cvfhf'S/ oe/ Útsölunni lýkur í dag! Lokað á mánudag vegna breytinga Man kvenfataverslun skólavörðustíg 14 - sími 551 2509 Nýjar sendingar af fallegum haustvörum í stærri og enn glæsilegri verslun á sama stað íý&QýGafiihildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ELLINGSEN ÚTSALAN ...ailt að 70% afsláttur nýjar vörur nú 25% afslattur af lax ocj silungsveiðivörum gúmmfvöðlum og j veiöistígvélum ’ Opið 10-16 í dag næg bílastæði ' ELLINGSEN Grandagarði 2 | Reykjavfk | sími 580 8500 I \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.