Morgunblaðið - 19.08.2000, Síða 23

Morgunblaðið - 19.08.2000, Síða 23
YDOA/SlA TfpííTTnHOM Sjötíu ára ræktunarstarf Um þessar mundir eru sjötíu ár liðin frá því að Búnaðarbankinn hóf starfsemi sína. Af því tilefni mun bankinn færa Islendingum að gjöf 280 þúsund plöntur, eina fyrir hvert mannsbarn á landinu. Plönturnar verða gróðursettar í Aldamótaskógum víðsvegar um landið í samvinnu við Skógræktarfélag íslands sem einnig fagnar sjötíu ára afmæli í ár. Búum í haginn fyrir framtíðina og tökum þátt í að rækta Aldamótaskóga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.