Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Verulega aukínn
hagnaður Delta hf.
MIKIL umskipti hafa orðið á af-
komu Delta hf. á þessu ári saman-
borið við síðasta ár. Hagnaður
fyrstu sex mánuði ársins 2000 eftir
skatta var 134 milljónir króna sam-
anborið við 25 milljóna króna tap á
sama tímabili á síðasta ári. Veltufé
frá rekstri nam 224 milljónum en
var 29 milljónir í fyrra. Rekstrar-
tekjur jukust um 69% milli ára og
námu 1.044 milljónum. Inni í þeirri
fjárhæð er 15 milljóna króna sölu-
hagnaður. Rekstrartekjur á síðasta
ári námu 619 milljónum. Rekstrar-
gjöld tímabilsins námu 866 milljón-
um en voru 624 milljónir á sama
tíma í fyrra. Fjármagnsliðir hækk-
uðu frá fyrra ári og námu 36 millj-
ónum króna í stað 17 milljóna á
sama tíma í fyrra.
Ánægja með afkomuna
og bjart fram undan
Róbert Wessman, framkvæmda-
stjóri Delta hf., segist ánægður
með afkomu félagsins á fyrri helm-
ingi ársins. Hann segir að þróunar-
verkefnin sem félagið vinnur að
stýri mikið vexti þess og að áhersla
hafi verið lögð á að fjölga þeim.
Með þróunarverkefnum sé átt við
þróun á samheitalyfjum. Fjöldi
þeirra nú sé meiri en nokkru sinni,
eða samtals 19 á mismunandi stig-
um. „Það sem skiptir meginmáli og
skýrir góða afkomu Delta er að fé-
lagið hefur náð að byggja upp góð-
an orðstír erlendis fyrir mjög góða
og mikla gæðavinnu og verið er að
nýta þann styrk til að fjölga verk-
efnunum verulega, úr þremur til
fjórum á ári í allt að átta. En við
stefnum að því að ná þeim fjölda á
ári. Við erum bæði að selja lyfja-
tengt hugvit og að gera samninga
um að framleiða viðkomandi lyf
fyrir viðkomandi viðskiptavini okk-
ar. Þá hefur félagið verið að styrkj-
ast í sölunni jafnt hér innanlands
/\ DELTAi Œll Árshlutauppg hf. jör 2000
Rekstrarreikningur jan.-júni 2000 1999 Breyting
Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 1.044 866 619 624 +69% +39%
Rekstrarhagnaður/tap Fjármagnsgjöld umfram fjárm.tekjur 179 -36 -5 -17 +112%
Hagnaður/tap fyrir skatta Eignarskattur 141 7 -22 3 +133%
Hagnaður/tap tímabilsins 134 -25
Efnahagsreikningur 30/6OO 31/12'99 Breyting
Eignir samtals Milljónir króna 3.302 3.088 +7%
Eigið fé 1.441 1.293 +11%
Skuldir 1.861 1.795 +4%
Skuldir og eigið fé samtals 3.302 3.088 +7%
Kennitölur og sjóðstreymi jan.-júm 2000 1999 Breyting
Eiginfjárhlutfall Veltufjárhlutfall Veltufé frá rekstri Milljónir króna 43,6% 1,38 224 42,0% 1,04 29 +672%
og erlendis með því að taka inn
nýja starfsmenn og ætlunin er að
halda áfram að styrkja þann þátt í
starfseminni.“
Róbert segir að Delta hafi gert
samstarfssamning við kanadískt
lyfjafyrirtæki, Pharmascience, sem
er eitt af stærri lyfjafyrirtækjun-
um þar í landi. „Það sem við gerum
er að við tökum þeirra lyfjaþróun
og nýtum hana að hluta en klárum
síðan þeirra þróun fyrir Evrópu og
sjáum jafnframt um framleiðslu og
sölu á þeim lyfjum fyrir þann
markað. Þetta mun styrkja félagið
í því að ná auknum verkefnum. Þá
höfum við ráðið einstakling inn til
félagsins til að halda utan um
Taktu blaðið með
í bæinn
svona samstarfssamninga og jafn-
framt til að stýra uppbyggingu
Delta inn á Bandaríkjamarkað,
sem er stærsti lyfjamarkaður í
heimi. Því er óhætt að segja að það
sé bjart fram undan,“ segir Róbert.
Líkur á að afkoman
á árinu verði góð
Sigurveig Hallsdóttir hjá grein-
ingardeild Landsbréfa segir ljóst
að rekstur Delta hf. hafi batnað
umtalsvert miðað við sama tímabil
í fyrra. Afkomubati félagsins komi
að miklu leyti vegna söluaukningar
á erlendum mörkuðum og vegna
aukinnar framlegðar þar sem fast-
ur kostnaður félagsins sé hlutfalls-
lega hár. Einnig sé jákvætt að sjá
veltufé frá rekstri aukast um tæp-
ar 200 milljónir króna. „Gera má
ráð fyrir að gengisþróun verði fé-
laginu hagstæðari á síðari hluta
árs. Ef sala á erlendum mörkuðum
gengur samkvæmt áætlunum eru
líkur á að afkoma Delta hf. á árinu
2000 verði góð. Verð á bréfum fé-
lagsins hefur hækkað umtalsvert á
árinu sem endurspeglar tiltrú fjár-
festa á áframhaldandi vexti,“ segir
Sigurveig.
Úr milliuppgjöri
2000
Rekstrarreikningur
jan. - jum
Milljónir króna
Rekstrartekjur
Rekstrargjöld
Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld)
Tekju- og eignarskattar
Hagnaður af reglulegri starfsemi
Hlutdeild minnihluta
Hagnaður tímabilsins
Efnahagsreikningur jan. -júni
Eignir samtals
Milljónir króna
Eigið fé
Skuldir
Skuldir og eigið fé samtals
Kennitölur og sjóðstreymi
Arðsemi eigin fjár
Eiginfjárhlutfall
Veltufjárhlutfall
Veltufé frá rekstri jan. - júni Millj. króna
2000
1.071
999
42
7
23
O
23
30.06'00
2.201
698
1503
2.201
30.06'00
6,86%
32%
1,41
110
1999 Breyting
354
309
11
16
18
3
21
+203%
+223%
+282%
-56%
+28%
+10%
31.12'99 Breyting
2.101
+5%
669
1.432
+4%
+5%
2.101
31.12'99
7,03%
32%
1,65
63
+5%
Breyting
+25%
Hagnaður Sæ-
plasts hf. svipað-
ur og á síðasta ári
HAGNAÐUR Sæplasts hf„ móð-
urfélags og dótturfélaga, var 23
milljónir króna á fyrstu sex mán-
uðum ársins 2000. Hagnaðurinn
jókst um 2 milljónir miðað við
sama tímabil á síðasta ári. Rekstr-
artekjur Sæplasts hf. og dótturfé-
laga í Kanada, Noregi og Indlandi
voru 1.071 milljón króna á fyrstu
sex mánuðum ársins en 354 millj-
ónir á sama tímabili í fyrra. Veltu-
aukningin er því 203% en nú gætir
áhrifa tveggja nýrra dótturfyrir-
tækja Sæplasts í Noregi, þ.e.
Sæplasts Álasund A/S og Nordic
Supply Containers A/S. Rekstrar-
gjöld námu 999 milljónum í ár en
309 milljónum í fyrra og fjár-
magnsgjöld hækkuðu úr 11 millj-
ónum á síðasta ári í 42 milljónir í
ár. Eignir félagsins í lok júní á
þessu ári voru 2.201 milljón og
höfðu hækkað um 100 milljónir frá
fyrra ári. Á tímabilinu keypti fé-
lagið tvö fyrirtæki, Nordic Supply
Containers A/S og Atlantic Island
ehf., en áhrifa frá því félagi gætir
einungis í efnahagsreikningi fé-
lagsins nú. Eigið fé var 698 millj-
ónir og hafði hækkað um 28 millj-
ónir frá áramótum og skuldir voru
1.504 milljónir en þær höfðu
hækkað um 73 milljónir.
Ekki tilefni til að
endurskoða áætlanir
í tilkynningu frá Sæplasti hf.
segir að þrátt fyrir að verulegur
kostnaður hafi fallið til á fyrstu
sex mánuðum þessa árs vegna
hagræðingar í rekstri hafi mark-
mið rekstraráætlunar félagsins
náðst og ekki þyki tilefni til að
endurskoða rekstraráætlun fyrir
allt árið. Þá segir að önnur dóttur-
félög félagsins en þau sem sinna
hverfisteypu í Noregi hafi skilað
hagnaði. Einni verksmiðju félags-
ins í Noregi, sem sinnir hverfi-
steypu, hafi verið lokað og verið sé
að sameina starfsemina öðrum
verksmiðjum Sæplasts þar í landi.
Unnið sé að hagræðingu í öllum
verksmiðjum Sæplasts.
Fram kemur í tilkynningunni að
áætlanir félagsins vegna fjárfest-
inga erlendis hafi að fullu gengið
eftir en 93% tekna samstæðunnar
verði nú til erlendis. Áhrifa fjár-
festinganna muni gæta enn frekar
á síðari hluta þessa árs og á því
næsta.
Islandsbanki - FBA
Með Morgunblaðinu í gær fylgdi aukablað
um Menningarnótt Reykjavíkurborgar.
Netbanki fyrir ungt fólk opnaður
í blaðinu má meðal
annars finna dagskrá
næturinnar.
Muncfu eftir að
taka blaðið
með í bæinn!
JBcreunbUöíb
ME N NINGARNÓTT
Hugeldar,
furðufuglar
og vatnadísir
zH'.&vzSéZzríx ii.
Blaö nwnningartrorgarársins 2000
ÍSLANDSBANKI-FBA hefur opn-
að netbanka, XY.is, sem er ætlað-
ur fyrir ungt fólk, 12 ára og eldra.
Um leið var stofnaður nýr ungl-
ingaklúbbur íslandsbanka en í
honurn hafa unglingar aðgang að
bankaviðskiptum í rafrænu formi.
f fréttatilkynningu kemur fram að
XY.is dragi nafn sitt af litninga-
kerfí mannslíkamans og vísar
bæði í litninga karla og kvenna.
Unglingar sem eru komnir á 12.
aldursár fá hraðbankakort sem er
jafnframt félagskort klúbbsins og
þeir sem eru komnir á 14. ár fá
debetkort sem gildir jafnt í versl-
unum og hraðbönkum. Bæði kort-
in gilda á sama hátt í útlöndum.
Þeir sem ganga í klúbbinn fá að-
gang að netbanka þar sem hægt er
að fá yfirlit, sb.oða stöðu reikn-
inga, millifæra, fylla á TAL frelsi,
stofna sparireikninga og fleira.
Hægt er að senda ókeypis SMS
Islandsbanki - FBA hefur opnað nýjan vefbanka fyrir ungt fólk.
skilaboð af síðunni og auk þess
verður TAL með sérkjör fyrir þá
sem kaupa áfyllingu í Netbankan-
um.
í Netbankanum er að finna upp-
lýsingar um fjármál og reiknivél
sem reiknar út sparnað og eyðslu.
Eins geta XY.is félagar fylgst
þarna með gengi hlutabréfa og
gjaldmiðla. iPulse samskiptabún-
aður frá OZ.COM fylgir með en
iPulse leitar fólk uppi og sendir
skilaboð í GSM sima ef móttakandi
er ekki við tölvuna sína.
FóðringaeFni-legubrons
SINDRI
Borgartúni 31 • s. 575 0000 • www.sindri.is