Morgunblaðið - 19.08.2000, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKAÐUR
Verðbrófaþing Islands viðskiptayfirlit ll. ágúst
Tiðindi dagsins
Viðsk. á Verðbréfaþingi í dag námu alls um 691 mkr., þar af með hlutabréf fyrir
um 146 mkr. og með húsbréf fyrir um 303 mkr. Mest urðu viðskipti með hluta-
bréf Marels hf. fyrir rúmar 50 mkr. (-3,8%), með hlutabréf Tryggingamiðstöðvar-
innar hf. fyrirtæpar 17 mkr. (-2,0%), með hlutabréf Össurar hf. fyrir rúmar 16
mkr. (-0,6%) og með hlutabréf Flugleiða hf. fyrir rúmar 9 mkr. (+4,5%). Hlutabréf
Jarðboranna hf. lækkuðu um 5,5% (þremur viðskiptum og hlutabréf ÚA hf.
hækkuðu um 8,1%. Úrvalsvísitalan lækkaði í dag og er nú 1.545 stig. www.vi.is
HEILDARVIÐSKIPTI í mkr. U.08.00 f mánuði Áárinu
Hlutabréf 145,5 1.115 41.261
Spariskírteini 32,1 634 17.488
Húsbréf 302,5 2.690 35.793
Húsnæóisbréf 167,2 1.685 12.709
Ríkisbréf 35,3 623 5.738
Önnur langt. skuldabréf 8,1 8 3.566
Ríkisvíxlar 49 11.047
Bankavíxlar 390 15.634
Hlutdeildarskírteini 0 1
Alls 690,7 7.193 143.236
ÞINQVÍSITÖLUR Lokagildi Br.í % frá: Hæstagildi frá
(verðvísltölur) 11.08.00 10.08 áram. áram. 12 mán
Úrvalsvísitala Aöallista 1.545,320 -0,31 -4,51 1.888,71 1.888,71
Heildarvísitala Aðallista 1.533,007 -0,16 1,40 1.795,13 1.795,13
Heildarvístala Vaxtarlista 1.464,914 -0,45 27,89 1.700,58 1.700,58
Vísitala sjávarútvegs 94,800 0,03 -11,99 117,04 117,04
Vísitala þjónustu ogverslunar 129,085 -1,01 20,37 140,79 140,79
Vísitala fjármála og trygginga 196,456 -0,40 3,52 247,15 247,15
Vísitala samgangna 151,814 0,93 -27,93 227,15 227,15
Vísitala olíudreifingar 165,959 1,64 13,48 184,14 184,14
Vísitala iðnaðarog framleiðslu 172,635 -1,37 15,28 201,81 201,81
Vísitala bygg- og verktakastarfs. 157,277 -2,29 16,30 176,80 176,80
Vísitala upplýsingatækni 289,183 0,54 66,21 332,45 332,45
Vísitala lyfjagreinar 184,819 -0,14 41,43 219,87 219,87
Vísitala hlutabréfas. og fjárf.fél. 165,167 -0,38 28,31 188,78 188,78
MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* hagst. K.tilboð) Br. ávöxt.
BRÉFA og meðailíftími Verð (á 100 kr.) Ávöxtun frá 10.08
Verötryggö bréf:
Húsbréf 98/2 (13,4 ár) 111,519 5,61 -0,04
Húsbréf 96/2 (8,8 ár) 127,177 6,10 -0,02
Spariskírt. 95/1D20 (15,1 ár) 53,443 5,20 -0,01
Spariskírt. 95/1D10 (4,7 ár) 136,977 * 6,27 * 0,05
Spariskírt. 94/1D10 (3,7 ár) #N/A #N/A
Spariskírt. 92/1D10 (1,6 ár) #N/A #N/A
Óverðtryggð bréf:
Ríkisbréf 1010/03 (3,2 ár) 70,509 11,71 -0,06
Ríkisbréf 1010/00 (2 m) #N/A #N/A
Ríkisvíxlar 18/10/100 (2,2 m) 98,113 * 11,31 * -0,01
HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINQIÍSLANDS ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Viðskipti i þús. kr.:
Aðallistl hlutafélög Síðustu viðsklptl Breytlng frá Hæsta Lægsta Meðal- FJöldi Helldarvið- Tllboóílok dags:
(* = félög í úrvalsvísitölu Aðallista) dagsetn. lokaverð fyrra lokaverði verð verð verð viðsk. skipti dags Kaup Sala
Austurbakki hf. 09.08.00 49,50 48,50 53,00
Bakkavör Group hf. 11.08.00 5,35 0,15 (2,9%) 5,35 5,35 5,35 1 161 5,30 5,35
Baugur* hf. 11.08.00 12,40 -0,20 (-1.6%) 12,55 12,40 12,51 5 9.227 12,40 12,78
Búnaöarbanki íslands hf.* 10.08.00 5,80 5,65 5,70
Delta hf. 10.08.00 20,00 20,20 22,00
Eignarhaldsfélagið Alþýöubankinn hf. 11.08.00 3,26 -0,09 (-2,7%) 3,30 3,26 3,27 3 802 3,24 3,30
Hf. Eimskipafélag íslands* 11.08.00 9,50 0,00 (0,0%) 9,50 9,50 9,50 1 3.188 9,48 9,60
Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. 11.08.00 1,60 0,00 (0.0%) 1,60 1,60 1,60 1 240 1,20 1,70
Rugleiðirhf.* 11.08.00 3,50 0,15 (4,5%) 3,50 3,40 3,48 7 9.418 3,45 3,55
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. 01.08.00 4,00 4,00 4,18
Grandi hf.* 09.08.00 5,80 5,60 5,85
Hampiðjan hf. 11.08.00 6,80 -0,15 (-2,2%) 7,05 6,80 6,86 2 892 6,70 7,10
Haraldur Böðvarsson hf. 01.08.00 4,80 4,65
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 09.08.00 5,20 5,15 5,20
Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 04.08.00 5,30 5,32 5,45
Húsasmiðjan hf. 11.08.00 20,28 0,02 (0,1%) 20,28 20,25 20,26 2 787 20,25 20,35
Íslandsbanki-FBA hf.* 10.08.00 4,75 4,70 4,73
íslenska járnblendifélagiö hf. 11.08.00 1,41 -0,03 (-2.1%) 1,55 1,41 1,43 2 931 1,55
Jaröboranir hf. 11.08.00 6,90 -0,40 (-5,5%) 7,00 6,70 6,85 3 795 6,51 7,35
Kögun hf. 10.08.00 40,50 40,75 42,00
Landsbanki íslands hf.* 11.08.00 4,90 -0,05 (-1,0%) 4,90 4,88 4,88 5 2.132 4,80 4,94
Lyfjaverslun íslands hf. 11.08.00 4,65 -0,05 (-1.1%) 4,65 4,65 4,65 1 545 4,65 4,79
Marel hf.* 11.08.00 45,70 -1,80 (-3,8%) 47,90 45,00 45,98 42 51.214 45,50 46,00
Nýherji hf. 11.08.00 20,00 0,50 (2,6%) 20,00 20,00 20,00 1 169 19,00 20,40
Olíufélagió hf. 11.08.00 12,00 0,40 (3,4%) 12,00 11,90 11,98 4 2.934 11,85 12,00
Olíuverslun íslands hf. 09.08.00 9,11 9,15 9,45
Opin kerfi hf.* 11.08.00 54,50 1,00 (1,9%) 54,50 52,50 52,95 6 8.978 52,50 54,00
Pharmaco hf. 09.08.00 32,00 31,50 32,00
Samherji hf.* 10.08.00 9,40 9,20 9,35
SlFhf.* 10.08.00 3,65 3,60 3,75
Síldarvinnslan hf. 10.08.00 5,70 5,25 5,70
Sjóvá-Almennar hf. 31.07.00 37,10 37,50 39,00
Skagstrendingur hf. 10.08.00 9,30 9,30 9,40
Skeljungurhf.* 10.08.00 8,75 8,71 9,00
Skýrr hf. 11.08.00 20,00 -1,00 (-4,8%) 20,00 20,00 20,00 1 150 20,00 20,00
SR-Mjöl hf. 08.08.00 3,00 2,70 3,25
Sæplast hf. 08.08.00 7,80 7,50 7,80
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. 30.06.00 4,80 3,90 4,45
Tangi hf. 06.07.00 1,50 1,50 1,55
Tryggingamiðstööin hf.* 11.08.00 50,00 -1,00 (-2,0%) 51,30 50,00 50,54 10 16.740 50,20 50,50
Tæknival hf. 10.08.00 14,30 12,50 14,00
Útgeröarfélag Akureyringa hf. 11.08.00 6,00 0,45 (8,1%) 6,00 5,75 5,92 5 7.479 5,80 6,10
Vinnslustöóin hf. 28.07.00 2,72 2,85
Þorbjörn hf. 11.08.00 5,40 0,03 (0,6%) 5,40 5,40 5,40 1 162 5,30 5,40
Þormóður rammi-Sæberg hf.* 11.08.00 5,00 -0,02 (-0,4%) 5,00 5,00 5,00 1 3.000 4,95 5,05
Þróunarfélag íslands hf. 10.08.00 4,60 4,50 4,60
össurhf.* 11.08.00 67,60 -0,40 (-0,6%) 68,50 66,80 67,31 17 16.201 66,80 67,20
Vaxtariisti, hlutafélög
Básafell hf. 29.06.00 1,20 1,25 1,50
Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. 22.06.00 2,18 2,07 2,18
Fóðurblandan hf. 01.08.00 2,40 2,30
Frumherji hf. 07.07.00 2,40 2,20 2,40
Guömundur Runólfsson hf. 10.08.00 6,71 6,75 6,90
Hans Petersen hf. 03.08.00 6,35 6,30 6,70
Héðinn hf. 13.06.00 5,10 4,70
Hraöfrystistöð Þórshafnar hf. 28.06.00 2,50 2,20 2,45
íslenski hugbúnaðarsjóðurinn hf. 11.08.00 14,80 -0,10 (-0,7%) 14,80 14,50 14,59 5 5.450 14,50 14,80
íslenskir aðalverktakar hf. 11.08.00 3,17 -0,03 (-0,9%) 3,17 3,17 3,17 1 1.585 3,01 3,20
Kaupfélag Eyfirðinga svf. 17.05.00 3,00 2,10 2,95
Loðnuvinnslan hf. 01.08.00 1,00 1,25
Plastprent hf. 09.08.00 2,75 2,50 2,75
Samvinnuferðir-Landsýn hf. 19.07.00 1,50 1,40 1,60
Skinnaiónaóurhf. 13.04.00 2,20 2,90
Sláturfélag Suóurlands svf. 05.07.00 1,80 1,50 1,80
Stáltak hf. 22.06.00 1,00 1,00
Talenta-Hátækni 11.08.00 1,60 0,00 (0,0%) 1,61 1,60 1,60 4 2.341 1,60 1,65
Vaki-DNG hf. 08.08.00 3,50 2,75 3,30
Hlutabréfasjóðir, aðallisti
Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 08.08.00 2,08 2,10 2,16
Auðlind hf. 24.07.00 3,03 3,01 3,10
Hlutabréfasjóður Búnaðarbankans hf. 06.06.00 1,62 1,57 1,62
Hlutabréfasjóóur íslands hf. 26.07.00 2,65 2,64 2,65
Hlutabréfasjóðurinn hf. 14.07.00 3,57
íslenski fjársjóðurinn hf. 10.07.00 2,77 2,75 2,82
íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. 12.07.00 2,46 2,50 2,56
Vaxtarifsti
Hlutabréfamarkaðurinn hf. 08.02.00 4,10
Hlutabréfasjóður Vesturlands hf. 28.06.00 1,14
Vaxtarsjóðurinn hf. 17.12.99 1,38
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
ÁGÚST 2000 Mánaðargreiðslur
E11 i-/ö ror ku ITfeyri r (grunnlífeyrir)................ 17.592
Elli-/örorkulífeyrir hjóna............................... 15.833
Fulltekjutr. elliltfeyrisþega (einstaklingur)............ 30.249
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 31.095
Heimilisuppbót, óskert................................... 14.463
Sérstökheimilisuppbót, óskert............................. 7.074
Örorkustyrkur............................................ 13.194
Bensínstyrkur............................................. 5.306
Barnalífeyrirv/eins barns................................ 13.268
Meðlag v/eins barns...................................... 13.268
Mæöralaun/feðralaun v/tveggja barna....................... 3.864
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri........... 10.048
Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða............................ 19.903
Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða............................. 14.923
Dánarbæturí8 ár(v/slysa)................................. 19.903
Fæðingarstyrkur mæðra.................................... 33.455
Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur............................ 16.730
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%.............. 17.556 - 70.223
Vasapeningar vistmanna.................................... 17.592
Vasapeningarvegna sjúkratrygginga......................... 17.592
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar..................................1.402
Fullir sjúkradagpeningar einstakl........................... 701
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri............... 191
Fullir slysadagpeningar einstakl............................ 859
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................ 185
Vasapeningar utan stofnunar................................ 1.402
0,9% hækkun allra greiðslna (bótaflokka) frá 1. apríl 2000.
KOSTMÍMK KKU ÓTVÍ KÆi)l K
• Mótframlag atvinnurekanda
• Fjölbreyttar fjárfestingarleiðir
• Séreign sem erfist
• Fjármagnstekjuskattsfrjáls
• Eignarskattsfrjáls
• Erfðafjárskattsfrjáls
• Iðgjöld eru skattfrjáls
• Ekki aðfararhæfur
BUNAÐARBANKINN
VERÐBRÉF
Hafnarstraeti 5 • slmi 525 6060 • fax 525 6099 • www.bi.is • verdbref@bi.is
Selá í hópi bestu ánna
í GÆR voru komnir 800 laxar úr
Selá í Vopnafirði að sögn Orra Vig-
fússonar, en áin gaf tæplega 1.000
laxa í fyrra og miðað við góða veiði að
undanfömu bendir flest til að áin
verði með betri heildarveiði heldur
en þá. Orri bætti við að meðalveiði á
stangardag í ánni í sumar væru 2,63
laxar sem væri afburðagott.
Mikið hefur borið á smálaxi í ánni í
sumar, en þó hafa þrír laxar verið
skráðir 19 pund, einn sem var drep-
inn og veginn, en tveir að auki sem
voru mældir 98 sentimetrar og
sleppt aftur lifandi. Allmiklu af laxi
hefur verið sleppt aftur í Selá, má
nefna að dagana 30. júlí til 17. ágúst
veiddust 390 laxar á flugu og var
flestum sleppt aftur.
Vaxandi meðalveiði
Orri, sem er formaður Veiði-
klúbbsins Strengs, sem hefur Selá á
leigu og á að auki hluta jarða við
hana, sagðist hafa mælt hlutdeild ár-
innar í heildarveiði á íslandi, að und-
anskilinni netaveiði og veiði hafbeit-
arlaxa á Rangársvæðinu. „Þessi
meðalveiði hefur verið að svífa á bil-
inu 1 til tæpra 2 prósenta þar til árið
'1997, að meðaltalið hefur verið á
stöðugri uppleið, rúm 3 prósent í
fyrra og nú sýnist mér stefna í að
veiðin í Selá verði allt að 5 prósent af
heildarveiðinni að fyrrgreindum
þáttum undanskildum. Hér hefur
góð veiðistjórnun skilað góðum
árangri auk þess sem búsvæði í ánni
hafa aukist ferfalt eftir smíði laxa-
stiga fyrir 25 árum,“ sagði Orri.
Sá stærsti úr Laxá í Aðaldal
Enn er flest við það sama í Laxá í
Aðaldal, en þó verður veiðin seint
svo döpur að menn geti ekki vænst
þess að lenda í ævintýrum. Morten
Karlsen, Færeyingur einn sem unn-
ið hefúr ötullega með Orra Vigfús-
syni innan vébanda NASF síðasta
áratuginn, var t.d. að veiðum á Mjó-
sundi á svæði 2 í vikunni og setti í og
landaði sex löxum. Fjórum sleppti
hann lifandi ofan í klakkistu á staðn-
um og var sá stærsti þeirra 18
punda. Tveimur sleppti hann beint í
ána og var annar þeirra að mati
Mortens 21-22 pund, þ.e.a.s. laxinn
var mun stærri og lengri heldur en
sá 18 punda sem hann hafði nýlega
handfjatlað og rennt ofan í kistuna.
Þessi bolti náðist ekki á land fyrr en
við brún Stórafoss og því ógerningur
að koma honum lifandi í kistu. Hann
fékk því frelsið á ný. Laxinn skráði
Morten þó „aðeins“ 19,5 pund þar
sem enginn lax fer í veiðibókina í
Laxá 20 pund eða stærri án þess að
vera veginn og staðfestur. Þarna
gæti þó hafa verið á ferðinni stærsti
laxinn úr Laxá í sumar og hugsan-
lega metjöfnun í sumar þar sem enn
hefur ekki frést af stærri laxi heldur
en 22 punda fiski sem veiddist
snemma sumars í Fnjóská. Morten
veiddi laxinn að sögn Orra Vigfús-
sonar á fluguna Draumadís númer,
6, á gullþríkrók.
Vesturdalsá tekur við sér
í vikunni voru komnir 80 laxar á
land úr Vesturdalsá, en allt síðasta
sumar veiddust þar aðeins 73 laxar
og er því staðan öll önnur og betri í
sumar þótt illa hafi byrjað. Þá er góð
i
Sigurþór Charles Guðmundsson með lax veiddan við Glitstaðabrú í
Norðurá fyrir fáum dögum.
sjóbleikjugengd og fiskur vænn, að
sögn Lárusar Gunnsteinssonar. Að
sögn Lárusar var nýlega tala í teljar-
anum 191 lax og munu rúmlega 100
þeirra vera enn á lífi samkvæmt
veiðiskýrslum. Alls höfðu 1.850 sjó-
bleikjur farið um teljarann og höfðu
480 veiðst, flestar í kring um 2 pund.
Lárus bætti við að hollin væru að fá 2
til 6 laxa og vel af bleikju nú um
stundir, en á dögunum komu fjögur
holl sem voru með 22, 12, 11 og 11
laxa hvert og hefðu þau híft upp veið-
ina. ,Annað sem jákvætt telst er að
það virðist vera að ganga talsvert af
laxi núna,“ bætti Lárus við.