Morgunblaðið - 19.08.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Umbun að
verðleikum?
ÉG rakst í gær á greinarkorn í
Dagblaðinu undir fyrirsögninni:
„Sinfónían gefur seinni tónleikana"
og var þar vísað til seinni flutnings á
verki Jóns Leifs, Baldri. í greininni
var sérstaklega talað um rausnar-
skap hljómsveitarinnar, en jafn-
framt kom það fram að þetta tæki nú
bara eina klukkustund í flutningi og
að hljómsveitin væri búin að æfa
verkið vel.
Vafalítið er þessi flutningur mikið
sem þau verðskulda? Það er hætt við
að einhverjir undruðust ef í fréttum
yrði sagt frá því að skurðlæknir hefði
gefið vinnu sína við flókna aðgerð,
vegna þess hve dýr hún væri í fram-
kvæmd og að talsmaður sjúkrahúss-
ins léti þau orð falla að læknirinn
hefði nú verið fljótur að þessu og
væri í afar góðri æfingu við slíkar að-
gerðir?
A bak við þennan klukkutíma sem
um er rætt liggur vitaskuld langt og
strangt nám, ómæld þjálfun og öguð
vinna sem verðskuldar umbun að
verðleikum, rétt eins og hjá skurð-
lækninum. Læknirinn getur að vísu
bjargað mannslífi, en Sinfónían er að
mínu mati einn sterkasti hlekkurinn
í okkar menningarlífi, svo að á vissan
hátt er hún einnig fær um að bjarga
því lífi sem við eigum öll sameigin-
legt, þ.e. menningarlífinu.
Mér er ekki kunnugt um að með-
limir Sinfóníuhljómsveitar íslands
séu svo vel efnaðir að þeir geti verið
öllum öðrum rausnarlegri, enda eins
og margir íslendingar harðduglegt
fólk sem er að reyna að borga reikn-
ingana sína og halda nægilega góðri
heilsu til að geta mætt þeim miklu
væntingum sem til þeirra eru gerð-
ar.
Höfundur er píanóleikari.
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 47
leysir vandann
Reflectix er 8 mm þykk endurqeislandi einonqrun í rúllum.
7 lög en 2 ytri alúminíum—lög endurgeisla hitann.
Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m.
I hóaloft, hak við ofna, í fjós, hesthús, ó rör, ó veggi,
Ijaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl.
Skæri. heftibyssa oq límband einu verkfærin.
PP
&co
Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0
ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 t 568 6100
< ...
Steinunn Birna
Ragnarsddttir
listafrek sem við getum verið stolt
af. Það er samt eitthvað sem ekki
hljómar rétt og hjá mér vakna marg-
ar spurningar. Hvers vegna eiga
tónlistarmenn að gefa vinnu sína svo
Tónlist
Er ekki kominn tími til
að menningarlíf okkar
sé fjármagnað á annan
hátt, segir Steinunn
Birna Ragnarsdóttir,
en með gjöfum meðlima
Sinfóníuhljómsveitar
——j——————— Islands?
hægt sé að fremja slfk afrek? Hvað réttlætir það? Gefa aðrir vinnu sína við þennan flutning og er frítt inn? Ef svo væri, gæti ég að einhverju leyti skilið þetta. Er ekki kominn tími til að menn- ingarlíf okkar sé fjármagnað á annan hátt en með gjöfum meðlima Sinfón- íuhljómsveitar Islands? Og er ekki kominn tími til að við gerum vel við það fólk sem við treystum til að flytja verk eins og Baldur af þeirri reisn
Ifinbúö 1,210 Garfiabæ sími 565 8060
A Nám v Höfuðbeina- . W : ogspjald- FéLAO HÖFUÐBEINA- h TVP'P'SI öfniin OO SPJALDHRYGQSJAFNARA 111 / U111U11 www.simnet.is/cranio S. 699 8064 og 564 1803
Súrefiiisvöi’iu' Rarin Herzog Vita-A-Kombi
vfj) mbl.is
__ALLTAf= errrH\SA€) rJÝTT-
Hagstæð innkaup. skemmtilegoelifandisteiwwnincp, úrval
** af kompadóti ogiðandimannlif gerirKolaportið einstakt
Ódýr vara, einstök stemming og
umhverfi sem er ævintýri iíkast
í Kolaportinu er að finna
mikið úrval af nýrri og
notaðri vöru á hagstœðu
verði. Má þar nefna nýja
vöru eins og raftæki,
geisladiska, snyrtivörur,
gólfmottur, skartgripi,
leikföng, skófatnað, asíska
trévöru, innrömmuð
skordýr, verkfœri, bækur,
kristal og postulínsvöru og
fatnað ífjölbreyttu úrvali á
börn og fullorðna. Einnig
mikið úrval af notaðri vöru
eins og heimilishlutum,
húsgögnum, raftækjum,
fatnaði og ótal mörgu öðru.
Um 13-15.000 manns heimsœkja Kolaportið um hverja helgl Sumir til að versla ódýra nýja eða notaða vöru,
aðrir til að kaupa einstök islensk matvœli og svo allir hinir sem koma til að upplifa œvintýralega stemmningu.
Kolaportið er umhverfi sem á sér
enga hliðstæðu hér á landi. Allir
þekkja þennan óvenjulega stað, um
90% landsmanna hafa komið
þangað og um 13-15.000 manns
koma þar um hveija helgi.
Iðandi mannlíf
Mannlífið í Kolaportinu er fjöl-
breytt og þangað kemur fólk af
öllum stigum til að upplifa stemm-
ninguna og gera hagstæð innkaup.
Mannlífið um helgar er oft eins
og á ættarmóti, því allstaðar er fólk
að heilsast og tala um hvað það sé
langt síðan það hittist. Enda segja
sumir að Kolaportið sé stærsta
félagsmiðstöðin á íslandi.
1 B IIIIIII ■ I lllll -* mm HÚaJ uúkjn,
ncHjasoBTi veroa nyvTi wora
í Kolaportinu er alltaf hægt að gera
góð kaup á nýrri vöru, en þetta ár
hefiir slegið ÖU met. Boðið er upp á
meira úrval en sést hefiir og verðin
em lægri en sést hefur um árabil.
Ástæðan er fyrst og fremst sú að
litlum heildsölum sem flytja beint inn
vöruna, hefur fjölgað verulega. Þessir
aðilar em aUt árið að selja Qölmarga
vömflokka á niðursprengdu verði.
Einstök íslensk mutvacll
Matvælamarkaður Kolaportsins
hefur sérstöðu því þar em nánast
eingöngu seld íslensk matvæli.
Söluaðilar framleiða sjálfir sína
vöra og hana er yfirleitt ekki hægt
að fá annarstaðar en í Kolaportinu
Sprengiútsala á leður-
fatnaði um helgina
Um þessa helgi hefst sprengiútsala
á nýjum leóurfatnaði. Glæsilegir
leðutjakkar á verði ffá kr. 3000,-
Áhugasamir viðskiptavinir ættu að
mæta snemma.
128 vörutegundir
hjó Fjölmart
128 vömtegundir í leikföngum,
gjafavöm, kristal og
fleim.Vönduð vara á
vægu verði, beint frá
Ameríku
Allar 200 kr.
bækur á kr. ÍOO
Gvendur dúllari er
með bókaútsölu og
býður ýmis tilboð og
afslætti um helgina.
300 titlar af
klassik á geisla-
diskum á kr. 300
Það er hægt að gera
ffábær kaup á klass-
ískum geisladiskum
um helgina.
Útsala á hand-
ofnum Paki-
stönskum teppum
Lítið við og sjáið
dýrðina og verðið.
JJlMJ.
i:
(M
tKolaportinu er úrval gamalla og nýrra bóka og rita
s.s. œvisögur, skáldsögur, gömul timarit, frœðirit,
kennslubœkur og margt fleira.
/■/?
' :\ C:
Ujpplifðu jiá einstöku stemmningu sem er að finna
í Kolaportinu. Gramsaðu í kompudótinu,
verslaou ódýrt í matinn, fáðu þcr gott að borða
cða spjallaðu við gömlu kunnmgjana.
Heimasíða: http://www.kolaport.is
Netverslunin opnar á næstu vikum
i Nývörumarkaðurinn er opinn á föstudögum kl. 13:00-17:00.
Matvælamarkaðurinn og allt markaðstorgið cr opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 11:00-l 7:00. Hægt er að panta
söfubása og fá upplýsingar á heimasíðu Kolaportsins.