Morgunblaðið - 19.08.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 53
AÐAUGLÝSINGA
ATVINIMU-
AUGLÝSINGAR
Síðumúla
Reykjavikur
Upplysingar
fást í síma
569 1122
Skeifuna
Huldubraut,
Kópavogi
og afleysingar
í vesturbæ
JUmrgtmWafeifr
Blaðbera
vantar i
© Ármúla
KENNSLA
STÝRIMANNASKÓLINN
REYKJAVÍK
Sími 551 3194, fax 562 2750
netfang: styr@ismennt.is
veffang: www.styrimannaskolinn.is
Upphaf haustannar 2000
Þriðjudagur 22. ágúst kl. 9.00:
Kennarafundur.
Kl. 13.00: Skólasetning í hátíðarsal Sjómanna-
skólans.
Miðvikudagur 23. ágúst kl. 9.00: Töflu-
breytingar.
Fimmtudagur 24. ágúst: Kennsla hefst sam-
kvæmt stundaskrá.
Skólameistari.
Vélskóli íslands
Söngfólk
Kór Árbæjarkirkju óskar eftir söngfólki í allar
raddir.
Ýmislegt skemmtilegt framundan. Boðið verð-
ur upp á raddþjálfun.
Áhugasamir hafi samband við Pavel Smid í
síma 699 0355.
Fjarkennsla
Vélskóli íslands stendurfyrirfjarkennslu í
námsáföngunum, Vélfræði VFR113, VFR213
og Kælitækni KÆL102, í samvinnu við Verk-
menntaskólann á Akureyri.
Innritun í fjarkennslu VÍA/MA verður dagana
21.-22. ágúst kl. 8.15-15.00 í síma 461 1710
Ungbarnanudd
Skemmtileg helgarnámskeið í ungbarnanuddi
byrja á ný. ■£-
Líkamssnerting er öllum lífsnauðsynleg, en þó sérstaklega
fyrstu mánuði lífsins. Ungbarnanudd er ein besta leiðin
til að veita barni nánd eftir fæðingu og styrkir samband
barns og foreldra.
Uppl. og skráning í síma 899 0451.
TIL SOLU
Byggingaverktakar
Til sölu eftirfarandi:
Manto kerfismót, flekahæð 3,3 metrar,
samtals 240 m2.
Álbitar — 1000 m.
Stálstoðir — 300 st.
Case 580 traktorsgrafa árgerð 1993, í góðu
standi.
Greiðsla með íbúð eða húsnæði kemur til greina.
Uppl. í síma 868 1540.
SMAAUGLYSINGAR
Dagskrá helgina
19.-20. ágúst 2000
Laugardagur 19. ágúst:
Kl. 13.00 Gönguferð Vatnskot —
Skógarkot — Vatnskot. Gengnar
gamlar götur á milli eyðibýla,
rætt um sögu og lífríki svæðis-
ins. Farið frá tjaldsvæðinu f
Vatnskoti, tekur 2—3 klst.
Kl. 13.00 Barnastund. Farið frá
Þingvallabænum að Skötutjörn
og gömlum búðarrústum. Hugað
að sögunni sem landið geymir.
Tekur um 1 klst.
Sunnudagur 20. ágúst:
Kl. 13.00 Gönguferð á Ármanns-
fell. Gangan upp er a11 strembin
svo nauðsynlegt er að vera vel á
sig kominn, á góðum skóm og
að hafa með sér nesti. Ferðin
FERÐAFÉLAG
% ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Hverasvæði Krýsuvíkur sunnu- „
daginn 20. ágúst. Brottför frá
BSI og Mörkinni 6 kl. 13.00 í
samvinnu við Umhverfis- og úti-
vistarfélag Hafnarfjarðar og
Hafnar- fjarðarbæ. Gönguferd,
fræðsla, kaffiveitingar. Leið-
sögumenn: Jónatan Garðarsson
og Sverrir Þórhallsson. Verð
800.
25.-27. ágúst: Dalir og
Breiðafjarðareyjar, á slóðum
Eirfks rauða með Áma
Björnssyni. Pantið tímanlega.
Verð 10.500/11.700.
25.-27. ágúst: Fimmvörðu-
háls.
27. ágúst: Göngudagur Flog (
SPRON á Þingvöllum.
www.fi.is. textavarp RUV bls. 619.
Kennslustjóri fjarkennslu VMA.
ATVINNUHÚ5NÆÐI
Verslunarhúsnæði
á gódum stað í Kringlunni til leigu. Stærö
76,5 m2. Laust strax. Áhugasamir leggi inn nafn
og símanúmertil auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Verslun" fyrir þriðjudaginn 23. ágúst.
Söngskólinn í Reykjavík ^ ^
Inntökupróf í Söngskólann
í Reykjavík fara fram 1. sept.
Unglingadeild — 14—16 ára.
Grunndeild — byrjendur eldri en 16 ára.
Almenn deild — að 8. stigi.
Söngkennaradeild.
tekur 4—6 klst. Farið frá þjón-
ustumiðstöð.
Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing-
vallakirkju.
Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins
er ókeypis og öllum heimil.
Allar nánari upplýsingar veita
landverðir í þjónustumiðstöð
þjóðgarðsins í síma 482 2660.
Dagsferð sunnudag 20.
ágúst. Fjallasyrpa 7. Fjall.
Gengið á Hengil (805 m y.s.) um
Innstadal. Brottför kl. 10.30 frá
Umferðarmiðstöðinni. Verð
1.500/1.700.
EINKAMÁL
Halló María, sem var á
Torremolinos í maí
19.-21. maí var ég með vinum í
frfi á Torremolinos. Þar hitti ég
yndislega stúlku sem heitir Mar-
ía, dökkhærð með blá uaug. Hún
var þar með vinkonu sinni sem
heitir Bekka, en meira veit ég því
miður ekki. María veit að óg vinn
hjá „JEWO-Metaal Stainless".
Ég vona að þú sjáir þessa auglýs-
ingu og hafir samband við mig.
Bert Koornneef,
Neptunesstraat 15B,
3204 XH Spijkenisse, Holland.
Sími 0031 181 628814.
Farsími +31 629303491, netfang:
marco_koornneef@hotmail.com
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Húsnæði óskast á kvöldin
Býr ekki einhver svo vel að eiga laust til leigu
ca 20 fm húsnæði fyrir heilunar- og hugleiðslu-
hópa. Starfsemi ferfram á kvöldin.
Upplýsingar í síma 557 7892, Finnbogi.
Einnig stendur yfir innritun í:
Undirbúningsnám — kvöldnámskeið
fyrir alla aldurshópa. Kennt utan venju-
legs vinnutíma.
Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu
45, sími 552 7366, daglega milli kl. 13 og 17.
Skólastjóri.
mbl.is
Enn meiri uerðlækkunl
Útivistarföt - Bakpokar - (þrótta- og útivistarskór - Boiir - Skyrtur - Stuttbuxur - Buxur - Peysur - Rennilásabuxur o.m.fl.
Opið í dag kl. 10-16, sunnudag kl. 12-17
HREYSTI
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
Skeifunni 19
S. 5681717