Morgunblaðið - 19.08.2000, Síða 75

Morgunblaðið - 19.08.2000, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 VEÐUR ■'/~X C_J C - v Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað *4 *, *, * Rigning y Skúrir J é * ' 4 * Slydda y Slydduél j; Snjókoma U Él ^ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig SEi Þoka *é* Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Hægviðri eða hafgola. Víðast bjartviðri og hiti yfirleitt 10 til 16 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað vestanlands og dálítil súld við ströndina, en víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti 9-18 stig að deginum, mildast SA- og A-lands. Á mánudag og þriðjudag. suð- vestlæg átt og rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en að mestu þurrt norðaustantil. Hiti 10-20 stig, hlýjast á Norðaustur- og Austur- landi. Á miðvikudag iítur út fyrir suðlæga átt með rigningu víða um land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 8:00 í gær) Helstu þjóðvegir landsins eru greiðfærir. Hálendis- vegir eru nú flestirfærir jeppum og stærri bílum. Vegur F88 í Herðubreiðarlindir er lokaður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan vióeigandi . tölur skv. kortinu til 1 ‘' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin nærri Færeyjum hreyfist suður en hæðarhryggur á Grænlandshafi þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavlk 13 léttskýjaö Amsterdam 21 skýjað Bolungarvlk 10 léttskýjað Lúxemborg 23 skýjað Akureyri 7 alskýjað Hamborg 21 léttskýjað Egilsstaðir 9 Frankfurt 25 skýjað Kirkjubæjarkl. 15 léttskýiað Vín 31 léttskýjað JanMayen 7 súld. Algarve 28 heiðskírt Nuuk 7 alskýjað Malaga 27 heiðskirt Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 26 heiðskirt Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 29 hálfskýjað Bergen 14 úrkoma í grennd Mallorca 31 heiðskírt Ósló 19 skýjað Róm 31 heiðskírt Kaupmannahofn 21 léttskýjað Feneyjar 32 heiðskírt Stokkhólmur 20 Winnipeg 5 léttskýjað Helsinki 16 skruqqur Montreal 14 léttskýjað Dublin 17 skýjað Halifax 16 léttskýjað Glasgow 16 skýjað New York 18 alskýjað London 18 skúr á sið. klst. Chicago 17 alskýjað París 27 skýjað Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 19. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.46 0,3 8.48 3,5 14.55 0,4 21.04 3,7 5.32 13.31 21.28 4.29 ÍSAFJÖRÐUR 4.51 0,2 10.38 1,9 16.54 0,3 22.54 2,0 5.24 13.36 21.45 4.34 SIGLUFJÖRÐUR 1.02 1,3 7.08 0,1 13.30 1,2 19.18 0,3 5.07 13.19 21.29 4.16 DJÚPIVOGUR 5.55 2,0 12.07 0,4 18.15 2,0 4.58 13.01 21.01 3.57 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 dans, 4 fífla, 7 agnar, 8 slítum, 9 aukreitis, 11 samsull, 13 þjótum, 14 trylltur, 15 málmur, 17 snflrjudýr, 20 bókstafur, 22 sjófugl, 23 hátíðin, 24 nam, 25 miskunnin. LÓÐRÉTT: 1 óreglu, 2 silungur, 3 sleif, 4 gaffal, 5 örðug, 6 sárum, 10 umfang, 12 skaut, 13 sómi, 15 aldin, 16 rómar, 18 vitlaust, 19 hinn, 20 geðvonska, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 nautshaus, 8 sunna, 9 lesin, 10 ryk, 11 kompa, 13 sytra, 15 hatts, 18 endar, 21 kyn, 22 lesti, 23 gnótt, 24 niðurlúta. Lóðrótt: 2 afnám, 3 tjara, 4 hólks, 5 umsát, 6 ósek, 7 unna, 12 pot, 14 yxn, 15 held, 16 tossi, 17 skinu, 18 engil, 19 drótt, 20 rétt. í dag er laugardagur 19. ágúst, 232. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Jesús mælti: Eg er upprisan og lífíð. Sá sem trúír á mig, mun lifa, þótt hann deyi. (Jóh.11.25.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gær komu Thor Lone og Bitland og út fóru Kristrún RE og Obva. í dag eru væntanleg Jen- il og Freri RE og út fer Cuxhaven. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Bitland og út fór Hvítanes. Viðeyjarfeijan. Tímaáætlun Viðeyjar- ferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Við- ey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sér- ferðir fyrir hópa eftir samkomulagi.Viðeyjar- ferjan sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottför frá Við- eyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur n q mclrpi rl rrorrvi UUUlulkvlV gVgll iVvJflV- ingum í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unn- urkr@isholf.is. mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Bólstaðarhlíð 43 . Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, Gullfossi og Geysi. Geysisstofa skoðuð, kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Skráning í ferð- ina eigi síðar en föstu- daginn 18. ágúst í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Höfum opnað aftur eft- ir sumarfrí. Hefðbund- in dagskrá í gangi ef nógu margir mæta. Félag eldri borgara í Reykjavfk, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Ganga Göngu- Hrólfa fellur niður í dag. Félagsvist verður spiluð á morgun, sunnudag, kl. 13.30. Fyrsta ball eftir sumar- frí verður á sunnudags- kvöld kl. 20. Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Söngvaka verður á mánudagskvöid kl. 20.30 undir stjórn Sig- urbjargar Hólmgríms- dóttur. Féiagsstarf aluraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan Gerðuberg félags- starf. Á mánudag 9- 16.30 vinnustofur opn- ar. Frá hádegi spilasal- ur opinn. Kl. 13.30 púttað á púttvellinum. Kylfur og kúlur fyrir þá sem þess þurfa. Her- mann Valsson íþrótta- kennari til leiðsagnar^ og stuðnings. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Mánudaginn 28. ágúst hefst dans hjá Sigvalda og mán. 4. sept. er fundur hjá Gerðubergs- kór. Mán. 20. ágúst er fyrirhugað púttmót á vellinum við Austur- berg. Vegleg verðlaun. Skráning á þátttöku í félagsstarfi Gerðubergs og í síma 575-7720. Allir velkomnir. Viðey. Laugardagui^- 19. ágúst: í dag verður gönguferð um Suðaust- ureyna. Hún hefst við kirkjuna kl. 14.15. Gengið verður frá kirkjunni austur á „Stöðina“, rústir henn- ar skoðaðar, einnig „Tankurinn", félags- heimili Viðeyinga, og loks klaustursýningin í Viðeyjarskóla. Síðan verður gengið eftir suð- urströndinni aftur heim á staðinn. Sýningin Klaustur á Islandi er opin síðdegis alla daga, einnig veit- ingahúsið í ViðeyjaT^- stofu. Leiktæki fyrir yngstu gestina og grill- aðstaða eru við Viðeyj- arnaust. Okeypis tjald- stæði í samráði við ráðsmann. Hestaleigan er að starfi og hægt að fá reiðhjól að láni endurgjaldslaust. Báts- ferðir frá kl. 13. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkW inga fást á eftirtöldui?' stöðum á Suðurlandi: I Vestmannaeyjum: hjá Axel 0. Láruss. skó- verslun, Vestmanna- braut 23, s. 481-1826. Á Hellu: Mosfelli, Þrúð- vangi 6, s.487-5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund s. 486-6633. Á Selfossi: í versluninni Iris, Austurvegi 4, s. 482-1468 og á sjúkra- húsi Suðurlands og heilsugæslustöð, _ Ár- vegi, s. 482-1300. í Þor- lákshöfn: hjá Huldu I. Guðmundsdóttur, Oddabraut 20, s. 48#1*- 3633. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Þessir einu sönnu lv.1 a KIC Svefnsófar með járngrind í sökkli. Dýnustærð 130 x 190cm • rúmfatageymsla í sökkli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.