Morgunblaðið - 21.09.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Kristinn
Daníel Reyrvik, Rúnar H. Sigdórsson, Gunnlaugur Melsted, Viktor Sigurðsson, Hafsteinn Jóhannsson, Valde-
mar I. Sigurjónsson, Jörmundur Ingi Hansen, allsherjargoði, verndari leiðangursins, og Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir borgarstjóri. Daníel, Rúnar, Viktor, Hafsteinn og Valdimar eru úr áhöfn Eldingar.
H . j Nýkomin sending
af kirsuberja-
• inr
húsgögnum
fró Portúgal
WmSSm p|
S\ónvarpsskópur vmópUr
1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515.
úr flugvélaáli, lauflétt.
Stillanleg hæð á stýri,
afturbremsa.
Mjög sterk hönnun.
Visa/Euro - Póstkröfuþjónusta
Import ehf. sími 892 9804.
Haustið
heillar
Kringlan 4-12, sími 533 5500
AÐ loknurn leiðangrinum Vínland
2000 afhenti Hafsteinn Jóhannsson
sæfari og áhöfn seglskútunnar Eld-
ingar borgarstjóranum í Reykjavík
sjö áletraða steinhnullunga frá jafn
mörgum áfangastöðum á ferð leið-
angursins.
Fram kom á fundi þeirra með
borgarstjóra að munurinn á þess-
Hlaupahjólið
vinsæla
Stiklustein-
ar afhentir
um leiðangri sæfara og sæfara
fyrri tíma væri sá að forfeður okk-
ar fóru stundum með ófriði en leið-
angurinn Vínland 2000 hefur farið
með friði. Steinarnir eru eins konar
stiklusteinar úr sögu landafunda og
tákn fyrir frið og samstarf þeirra
þjóða sem byggja lönd við norðan-
vert Atlantshaf. I máli borgarstjóra
kom fram að stiklusteinunum yrði
fundinn verðugur staður við
Reykj avíkur höfn.
Ljósakrónur \ Borðstofusett
Bókahillur f/f> \ íkonar
/jgXnfm \
1 43tofnnð 1974 mumf 1
Höfum stækkað verslunina
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Nýtt — Nýtt
Krumpupils - Peysur - Buxur
Ríta
TÍSKU VERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
Yndisleg ullarnærföt
fyrir dömur
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Þetta er jólasendingin
- mjög takmarkaðar
birgðir
Fallegt í eldhúsið,
-meiriháttar stojustáss,
og ekki si'ður í sumarhúsið
KRISTALL
Kringlunni - Faxafeni
182 cm. aður: 49.900,-
nu 39.900.-
150 cm. áður: 39.900.-
nú 29.900.-
Viltu hætta
að reykja?
Næstu námskeió 9. október
og 6. nóvember
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hefur
um árabil boðið upp á vinsæl vikunámskeið
fyrir þá sem vilja hætta tóbaksreykingum.
Hundruð einstaklinga hafa notió
góðs af þessum námskeiðum, þar
sem áhersla er lögð á hugareflingu,
heilsu- og þrekþjálfun, rétt mataræði
auk fyrirlestra og fræðslufunda, sem
miða að því að viðhalda reykbindindi
til frambúðar.
Verð frá 27.300 kr.
Innifalið: Vikunámskeið, gisting í 6 nætur,
fullt fæði og aðgangur að fjölbreyttri
aðstöðu Heilsustofnunar.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Heilsustofnun NLFI, Hveragerði
Sími 483 0300 - www.hnlfi.is