Morgunblaðið - 21.09.2000, Side 23

Morgunblaðið - 21.09.2000, Side 23
Frábær árangur - við styðjum við bakið á Erni! Við hjá íslandsbanka, eins og aðrir íslendingar, erum stolt af frábærum árangri Arnar Arnarsonar sundmanns á Ólympíuleikunum í Sydney. Örn syndir í úrslitum í 200 m baksundi í dag kl. 08.20 og óskum við honum góðs gengis og hvetjum hann til dáða. Það er draumur sérhvers íþróttamanns að keppa á Ólympíuleikum. íslandsbanki lagði sitt af mörkum. Magnús og Anna i Sydney Hægt er að fylgjast með ævintýrum Magnúsar Sveins Jónssonar og Önnu Margrétar Ólafsdóttur á Ólympíuleikunum ( Sydney í gegnum dagbókarskrif á heimasíðu íslandsbanka islandsbanki.is, xy.is og á mbl.is. Dagbókarbrot: „í dag hittum við hinn eina sanna Carl Lewis" „Það var ótrúleg upplifun að hlaupa með Ólymplueldinn" „Fórum á ströndina I dag" „Við erum strax búin að læra nokkrar nýjar greinar eins og krikket og ástralskan fótbolta" „Hönnuðum og smíðuðum báta sem var siglt yfir sundlaugina í garðinum" & Gott mál fslandsbanki styrkir íþrótta og Ólympíu- samband Islands „...heljarinnar grillveisla á ströndinni" ÍSLANDSBANKI - hluti af Íslandsbanka-FBA www.islandsbanki.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.