Morgunblaðið - 21.09.2000, Page 41

Morgunblaðið - 21.09.2000, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.509,06 1,09 FTSE100 6.279,90 -1,93 DAX í Frankfurt 6.765,23 -2,49 CAC 40 í París 6.570,31 0,62 OMX í Stokkhólmi 1.289,05 -1,15 FTSENOREX30samnorræn 1.406,29 -1,44 Bandaríkin Dow Jones 10.687,92 -0,94 Nasdaq 3.897,44 0,82 S&P500 1.451,34 -0,59 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 16.458,31 2,07 HangSengí Hong Kong 15.665,62 -0,07 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 28,00 2,28 deCODE á Easdaq 28,00 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA 20.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð(kr.) FMSÁISAFIRÐI Annarafli 86 78 81 1.262 101.641 Gellur 200 200 200 30 6.000 Lúða 700 285 402 74 29.750 Skarkoli 174 163 168 448 75.165 Skötuselur 105 105 105 4 420 Steinbítur 101 94 99 1.009 100.093 Ufsi 20 20 20 6 120 Vsa 181 100 142 10.276 1.461.350 Þorskur 199 129 144 1.389 200.113 Samtals 136 14.498 1.974.653 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 101 50 93 210 19.425 Karfi 57 40 52 440 22.854 Lúða 585 280 441 261 115.190 Lýsa 41 38 41 583 23.833 Skarkoli 169 140 167 160 26.691 Skötuselur 210 155 159 368 58.667 Steinbítur 107 78 106 1.684 179.262 Sólkoli 310 305 306 104 31.855 Ufsi 55 15 52 4.608 240.215 Undirmálsfiskur 112 101 108 589 63.559 Ýsa 164 100 154 4.637 716.046 Þorskur 209 114 162 4.270 693.790 Samtals 122 17.914 2.191.385 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Biálanga 91 91 91 2.088 190.008 Karfi 59 30 45 587 26.421 Keila 48 33 44 316 13.863 Langa 100 76 89 284 25.316 Lúða 420 280 324 258 83.525 Skarkoli 172 135 170 4.827 822.376 Skötuselur 170 155 166 425 70.465 Steinbítur 107 75 84 851 71.135 Sólkoli 335 310 316 387 122.470 Ufsi 47 20 37 458 17.033 Undirmálsfiskur 188 139 175 1.274 222.326 Ýsa 191 114 173 11.651 2.017.487 Þorskur 212 86 145 50.178 7.272.799 Samtals 149 73.584 10.955.224 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinb/hlýri 100 100 100 690 69.000 Steinbítur 96 96 96 329 31.584 Undirmálsfiskur 114 104 108 271 29.143 Ýsa 109 109 109 459 50.031 Samtals 103 1.749 179.758 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 84 84 84 202 16.968 Langa 64 64 64 7 448 Lúða 560 285 442 13 5.740 Skarkoli 174 174 174 130 22.620 Steinbítur 100 100 100 366 36.600 Ýsa 158 105 129 2.417 312.470 Samtals 126 3.135 394.846 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annarafli 78 72 75 205 15.283 Skarkoli 174 174 174 69 12.006 Steinbítur 115 115 115 532 61.180 Ýsa 166 134 142 3.700 524.586 Samtals 136 4.506 613.055 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 65 65 65 500 32.500 Keila 53 50 50 2.080 104.166 Langa 102 102 102 1.254 127.908 Lúða 325 325 325 3 975 Lýsa 46 46 46 327 15.042 Skata 155 155 155 45 6.975 Skötuselur 245 245 245 22 5.390 Steinbítur 81 81 81 110 8.910 Ýsa 160 128 152 4.008 607.292 Þorskur 220 91 188 779 146.530 Samtals 116 9.128 1.055.688 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 84 76 81 300 24.399 Ufsi 30 30 30 169 5.070 Undirmálsfiskur 79 76 77 883 67.655 Ýsa 151 111 135 4.644 626.197 Þorskur 158 123 131 5.689 744.463 Samtals 126 11.685 1.467.784 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000 RB03-1010/KO Spariskírteinl áskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA n 11>35 \ £ C\J D O O C O V 05 O l l 1 o O $0 o SJ 05 o o 05 co r< Júlí Ágúst Sept. Bárður Magnússon fékk þessa 6 punda bleikju á spón í Skorradalsvatni. Gott ástand í Laxá í Aðaldal VIGFÚS B. Jónsson, formaður Veiðifélags Laxár í Aðaldal sagði í samtali við Morgunblaðið að ástand seiðabúskapar í ánni væri mjög gott samkvæmt nýjum mæl- ingum fiskifræðinga Veiðimála- stofnunar. „Seiðabúskapurinn er betri heldur en nokkur undanfarin ár og dreifing seiða er með ágæt- um. Talið er að búsvæðin í ánni séu vel nýtt,“ sagði Vigfús. Vigfús sagði enn fremur að af umræðunni síðustu misseri hefði mátt ætla að lífríki Laxár væri í lamasessi og verra ásigkomulagi heldur en gengur og gerist. Sam- anburður, sem Norður-Atlants- hafslaxasjóðurinn hefði tekið sam- an á Laxá annars vegar og sex öðrum norðlenskum ám hins vegar, sýndi að sveiflur í veiði og göngum hefðu verið hinar sömu í öllum ánum síðustu 25 ár-F in, en samanburðar- árnar eru Miðfjarð- ará, Víðidalsá, yatnsdalsá, Laxá á Asum, Sandá og Hafralónsá. „Það er ekkert sérástand við Laxá. Veiði hefur alls staðar verið döp- ur í bergvatnsám á Norðurlandi og um- hverfis Atlantshafið hefur gætt mikillar niðursveiflu," bætir Vigfús við. Flókið samspil „Það kemur ekki á óvart að sveiflurnar eru álíka fyrir allar árnar,“ segir Vigfús. „Lax- veiðar í Atlantshafinu hafa minnk- að verulega en íslenskar ár hafa borið sig betur en ár í flesum öðr- um löndum. Ef litið er til lengri tíma kemur fram að ársveiðin í FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verö(kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 94 83 84 691 58.355 Blálanga 77 77 77 869 66.913 Hlýri 100 100 100 821 82.100 Karfi 72 53 61 35.365 2.159.741 Keila 54 54 54 150 8.100 Langa 113 113 113 309 34.917 Langlúra 27 20 25 58 1.447 Lúöa 315 300 306 156 47.670 Lýsa 42 41 41 671 27.652 Skarkoli 116 116 116 165 19.140 Skrápflúra 51 15 49 577 28.492 Skötuselur 275 130 148 556 82.455 Steinbítur 96 90 91 843 76.469 Stórkjafta 40 40 40 467 18.680 Tindaskata 10 10 10 508 5.080 Ufsi 58 22 38 4.408 167.680 Undirmálsfiskur 76 76 76 512 38.912 Ýsa 189 89 146 9.138 1.338.169 Þorskur 212 150 167 7.945 1.325.147 Þykkvalúra 203 203 203 333 67.599 Samtals 88 64.542 5.654.717 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 70 70 70 187 13.090 Keila 48 48 48 53 2.544 Lýsa 38 38 38 75 2.850 Steinbítur 85 85 85 55 4.675 Ufsi 47 47 47 110 5.170 Ýsa 152 118 137 718 98.258 Þorskur 139 139 139 200 27.800 Samtals 110 1.398 154.387 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 42 42 42 189 7.938 Skarkoli 148 144 146 4.687 684.911 Ýsa 140 133 136 804 109.127 Samtals 141 5.680 801.976 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 83 83 83 136 11.288 Karfi 51 51 51 57 2.907 Keila 45 40 42 474 20.083 Langa 80 80 80 50 4.000 Lúða 615 100 500 113 56.469 Skarkoli 134 134 134 86 11.524 Skötuselur 250 250 250 67 16.750 Steinbítur 81 81 81 50 4.050 Ufsi 46 46 46 240 11.040 Undirmálsfiskur 76 76 76 43 3.268 Ýsa 164 150 162 1.424 230.403 Þorskur 210 140 178 1.847 328.323 Samtals 153 4.587 700.106 FISKMARKAÐURINN A SKAGASTRÖND Annar afli 74 74 74 200 14.800 Skarkoli 80 80 80 40 3.200 Steinbítur 64 64 64 30 1.920 Ýsa 149 111 114 1.250 142.550 Þorskur 149 105 111 8.150 905.221 Samtals 110 9.670 1.067.691 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 109 92 98 7.402 727.839 Lúða 580 400 476 59 28.100 Steinbítur 95 83 90 2.618 235.201 Ufsi 52 15 51 240 12.331 Undirmálsfiskur 218 200 207 2.998 619.687 Ýsa 175 158 168 2.092 352.021 Samtals 128 15.409 1.975.178 HÖFN Annar afli 94 94 94 720 67.680 Hlýri 108 108 108 12 1.296 Karfi 64 64 64 105 6.720 Keila 50 50 50 2.960 148.000 Lúða 415 415 415 5 2.075 Skarkoli 50 50 50 1 50 Skötuselur 100 100 100 9 900 Steinbítur 111 92 101 5.880 594.409 Ufsi 49 49 49 70 3.430 Undirmálsfiskur 108 90 101 5.200 524.316 Ýsa 168 146 155 6.127 948.276 Þorskur 206 128 141 3.225 456.015 Samtals 113 24.314 2.753.167 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 38 38 38 356 13.528 Steinbítur 107 85 102 132 13.484 Undirmálsfiskur 100 100 100 206 20.600 Ýsa 165 123 158 1.018 160.671 Þorskur 205 104 148 227 33.551 Samtals 125 1.939 241.833 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 375 375 375 15 5.625 Lúða 645 290 459 168 77.151 Sandkoli 53 53 53 50 2.650 Skarkoli 175 170 172 1.585 272.588 Steinbítur 88 77 83 1.199 100.009 Ýsa 290 96 129 2.577 331.531 Þorskur 172 112 163 7.000 1.144.010 Samtals 154 12.594 1.933.564 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.9.2000 Kvðtategund Viðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglð sölu- Siðasta magn (kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 7.131 105,50 106,10 106,48 28.359 191.200 100,42 108,07 105,39 Ýsa 1.000 84,56 76,00 83,00 871 53.568 76,00 84,71 84,52 Ufsi 6.000 35,00 30,01 35,00 23.744 20.000 30,01 35,00 29,50 Karfi 40,00 0 90.750 42,64 39,75 Steinbítur 30,00 0 10.330 34,79 25,05 Grálúða 163 90,00 90,00 27.867 0 90,00 67,50 Skarkoli 104,99 0 16.358 105,00 102,14 Þykkvalúra 99,00 0 9.000 99,00 60,50 Sandkoli 21,98 0 10.000 21,98 24,09 Úthafsrækja 15,00 150.000 0 15,00 12,80 Ekkl voru tiiboð í aðrar tegundir Laxá hefur jafnan verið um 1.000 laxar. Því tel ég ástand Laxár mjög gott, þó auðvitað vildum við öll hafa meiri laxagengd á hverju ári. Sveiflur í laxagöngum eru mjög tíðar og þetta verðum við að sætta okkur við, stangaveiðimenn jafnt sem veiðiréttareigendur. Líf-** ríki Laxár er flókið samspil margra þátta og við höfum ýmis- legt gert til að auðga og vernda laxastofna í Laxá. Við höfum stutt aðgerðir til að friða laxinn í sjó með frjálsum samningum, við höf- um rétt fram hjálparhönd til að verja búsvæði, með hæfilegum seiðasleppingum og minna veiði- álagi svo nokkuð sé nefnt.“ Norðurlax Bændur og Laxárfélagið reistq* seiðaeldisstöðina Norðurlax árið 1970. Þar hefur klaklax verið strokinn á hverju hausti og seiðum af hreinum Laxárstofni sleppt í ána. Að sögn Vigfúsar hefur verið tekið tillit til fjölbreytni og erfða við val klaklaxa og reynt að vanda til á allan hátt. Þess má geta, að veiði er lokið í Laxá i Aðaldal og er opinber loka- tala ekki fyrirliggjandi. Útlit er fyrir að í allri ánni hafi þó veiðst rúmlega 900 laxar. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Haustlitaferð um Reykjanes SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík hafa undanfarin ár efnt til haustlita- eða haustferðar. Að þessu sinni verður farið um Reykjanes. Skoðaðir verða ýmsir áhugaverðir staðir eins og til dæm- is Svartsengi, Gjáin, Bláa lónið, hugsanlega Reykjanesviti og fleira. Að venju taka þingmenn og staðarkunnir menn kjördæmisins á móti ferðalöngunum. Má í því sam- bandi nefna Arna Mathiesen sjáv- arútvegsráðherra, Árna Jobnser, alþingismann og Ellert Eiríksson. bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Lagt verður af stað frá Valhöll. Háaleitisbraut, kl. 12 laugardaginn 23. september og reiknað með að koma til baka um kl. 18. Boðið verður upp á kaffiveitingar á leið- inni og kostar ferðin 800 krónur og er allt innifalið. Umsjón með ferð- inni hefur sjálfstæðisfélagið í Nes- og Melahverfi. Tekið er fram í fréttatilkynningu að allir séu vel- komnir. LEIÐRÉTT Nafn misritaðist I greininni Bók með verkum 70 skálda, sem birtist á listasíðu í blað- inu í gær, misritaðist nafn á ljóða- safninu Ég heyrði litinn bláa: ís- lensk ljóðlist eftir Baldur Óskarsson. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðing- ar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.