Morgunblaðið - 21.09.2000, Page 58
)8 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N IM U A U G
singa!
PtorpnMaWti
Áskriftarþjónusta - skrifstofustarf
Morgunblaðið óskar eftir að ráða starfsmann í áskriftardeild blaðsins. Leitað er að
duglegum einstaklingi til að sinna ýmsum þjónustuþáttum við áskrifendur og
blaðbera. Starfið er vaktavinna.
Starfssvið:
• Símavarsla
• Þjónusta við áskrifendur og blaðbera.
• Móttaka kvartana.
• Aðstoð við gagnasafn blaðsins.
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf.
• Kunnátta á Windows og Internet. Reynsla í tölvupósti og ritvinnslu.
• Góð málfræði- og stafsetningarkunnátta.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Bergdís Eggertsdóttir í síma 569 1306 eða
863 8956.
Umsóknum skal skila í afgreiðslu
Morgunblaðsins á umsóknareyðu-
blöðum, sem þar fást, í síðasta lagi
miðvikudaginn 27. september nk. Einnig
er hægt að fylla út umsókn á mbl.is
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1
starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi
eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er Morgunblaðsins.
Laus störf hjá
Leikskólurn Reykjavfkur
Leikskólakennarar og starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu
óskast til starfa við eftirtalda leikskóla:
Leikskólann Rauðuborg við Viðarás
Upplýsingar veitir Steinunn Jónsdóttir leikskólastjóri i síma S67 2185
’Leikskólann Vesturborg _við Hagamel
Upplýsingar veitir Elin Árnadóttir leikskólastjóri i sima 552 2438
ILeikskólann Fífuborg við Fifurima
Upplýsingar veitir Elín Ásgrimsdóttir leikskólastjóri i sima 587 4515
Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum
leikskólum, á skrifstofu Leikskóia Reykjavfkur,
og á vefsvæði, www.leikskolar.is.
■W'
frLei
Leikskólar
Reykjavíkur
Lífleg og fjölbreytt
störf í boði
Bjóðum afgreiðslustörf í björtum og hlýlegum
búðum okkar. Þær eru fjórartalsins, en þó allar
í vesturbænum. Vörur okkar njóta almennrar
viðurkenningar fyrir gæði og hið sama má segja
um þjónustuna sem starfsfólk okkar veitir, enda
starfsandinn góður. Við bjóðum góð kjör og sér-
samningar koma til greina fyrir þá, sem sjálfir
kjósa að leggja sig fram í starfi. Um er að ræða
hvort heldur árdegis- eða síðdegisvaktir.
Allarnánari upplýsingar veita Kristjana eða
Margrét í símum 561 1433 og 699 5423.
(^RAFRÓS
Rafvirki/
tækniteiknari
Viljum bæta við okkur rafvirkja og tækniteiknara
til að teikna raflagnateikningar á AutoCad 2000.
Upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 893 5565.
c
• I
m
SAA:
Fræðslufundur fyrir foreldra
í kvöld, fimmtudaginn 21. sept., kl. 20.00 verður
haldinn fræðslufundur fyrir foreldra unglinga
sem eru eða hafa verið í meðferð hjá SÁÁ.
Þessi fundur hentar einnig vel fyrir foreldra sem
eru að byrja að leita sér aðstoðar vegna neyslu
unglings.
Fundurinn er á Stórhöfða 45, Sjúkrahús-
inu Vogi.
Haldin verða þrjú framsöguerindi og í lokin
verða umræður og fyrirspurnir.
• Þórarinn Tyrfingsson, forstöðulæknir SÁÁ:
Vímuefnavandinn eins og hann birtist
SÁÁ.
• Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á Vogi:
Unglingar og meðferð SÁÁ.
• Halldóra Jónasdóttir, deildarstjóri Ung-
lingadeildar: Unglingamedferdin.
Fiæðslumiðstöð
RejÆqavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
skólaárið 2000-2001
Starfsmenn
annast gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða
nemendur í leik og starfi:
Breiðagerðisskóli, sími 510 2600.
Hagaskóli, sími 552 5611.
Starfsfólk í
ræsti n g u / kaf f i u m sjó n
ræstingu/kaffiumsjón Fræðslumiðstöð Reykjav-
íkur, sími 535 5000.
Ræsting
Álftamýraskóli, sími 568 6588.
Starfsfólk
í lengda viðveru
Öskjuhlíðaskóla, sími 568 9740.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavikurbogar
og Reykjavíkurborgar.
Kennarar
Hagaskóli, sími 552 5611.
íslenska í 10. þekk v/forfalla í einn mánuð.
Stærðfræði í 9. bekk.
Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðar-
skólastjórar.
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar-
félaga.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla
Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is
• Frfkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sfmi: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Blaðbera
vantar
á Huldubraut í Kópavogi
Upplýsingar fást í síma
569 11 22
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
IBNSKðLINN f REYKJAVfK
Staða rekstrarstjóra
við skólann er laus til umsóknar
Ráðning er frá 15. október 2000.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari.
Umsóknum skal skila fyrir 5. október.