Morgunblaðið - 21.09.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
___________________________FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 59
FRÉTTIR
I
Dagbók
leirmunanámskeið kl.
13.30 stund við píanóið.
Vesturgata 7. Kl. 9-
10.30 kaffi, kl. 9-16
fótaaðgerðir og hár-
greiðsla, kl.9.15-12 að-
stoð við böðun, kl.
9.15-15.30 hand-
avinna, kl.10—11
boccia, kl.11.45 matur,
kl. 13—14 leikílmi,. kl.
13-16 kóræííng,
kl.14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-
14.15 handmennt, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
brids, kl. 14-15 létt
leikfimi, kl. 14.30
kaffí.
Korpúlfamir ( eldri
borgarar í Grafarvogi)
Korpúlfarnir ætla að
hittast í Keilu í Mjódd
n.k. fimmtudag Ú.10.
Keila, kaffi og með þvi
kr.600. Allir velkomn-
ir. Nánari upplýsingar
veitir Jórunn í síma
545-4500 virka daga.
Bridsdeild FEBK,
Gullsmára Spilað
mánu- og fimmtudaga
í vetur í Félagsheimil-
inu að Gullsmára 13.
Spil hefst kl. 13, mæt-
ing 15 mínútum fyrr.
GA-fundir spilafíkla
eru kl. 18.15 á mánu-
dögum í Seltjarnar-
neskirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA Síð-
umúla 3-5 og í Kirkju
Oháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugard.
kl. 10.30.
ÍAK. íþróttafélag al-
draðar í Kópavogi.
Leikfimi kl. 11 í Digra-
neskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitis-
braut 58-60. biblíulest-
ur í dag kl. 17 í umsjá
Benedikts Arknelsson-
ar.
Kvenfélagið Hring-
urinn í Hafnarfirði
Fyrsti fundur vetrar-
ins verður í dag. kl. 20.
í Hringshúsinu,
Óvænt uppákoma,
kaffi og kökur.
Junior Chamber
Garðabær, Kópavogur
heldur kjörfund sinn í
kvöld fimmtudaginn
21. september klukkan
20:30. Fundurinn verð-
ur haldinn í sal veit-
ingahússins Catalina í
Hamraborg, Kópa-
vogi.
Kosin verður stjórn
næsta starfsárs.
Húnvetningafélag-
ið. Félagsvist í Húna-
búð Skeifunni llí
kvöld kl 20. Einstakl-
ingskeppni. Kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir.
Töff föt á Húsvflringa
Ný tísku-
vöruversl-
un opnuð
Húsavík. Morgunblaðið.
HELGA Dóra Helgadóttir hefur
opnað nýja tískuvöruverslun á
Garðarsbraut 26, annarri hæð.
Systur hennar, þær Svanhvít
Helgadóttir Weise, búsett í Þýska-
landi og Ingibjörg Helgadóttir,
búsett í Reykjavík, eru meðeig-
endur að versluninni. Töff föt er
bæði með herra- og dömufatnað
sem verslunin flytur inn, m.a. frá
Frakklandi og frá innlendum
heildsölum. Þá er einnig skó-
fatnaður, m.a. frá X-18, á boðstól-
um í versluninni.
Helga Dóra segist ætla að vera
með það flottasta hverju sinni og
var ánægð með viðtökur bæjarbúa
fyrstu dagana.
Morgunblaðið/Hafþór
Helga Dóra Helgadóttir í Töff föt.
KENNSLA
V
Láttu að þér kveða
Stjórnmálanámskeið fyrir konur haldið
á vegum Stjórnmálaskólans, Hvatar og
jafnréttisnefndar Sjálfstæðisflokksins
Fyrirlestrar og umræður, m.a. um:
• Konur og stjórnmál.
• Konur og fjölmiðla.
• Samtakamátt kvenna.
• Leiðtogahæfni.
• Aukinn hlut kvenna í stjórnmálum.
• íslenska stjórnkerfið.
• Konur í forystu.
Námskeiðið fer fram í Valhöll þriðjudags- og
fimmtudagskvöld frá 3. til 26. október.
Skráning og nánari upplýsingar í símum
515 1777/896 2639.
FUlNmiR/ MANNFAGNAÐUR
íslenska járnblendifélagið hf.
Hluthafafundur
Islenska járnblendifélagið hf.
Boðað er til hluthafafundar í íslenska járn-
blendifélaginu hf. föstudaginn 29. september
næstkomandi kl. 9.00. Boðað er til fundarins
Ímeð 7 daga fyrirvara skv. 14. grein samþykkta
félagsins. Fundurinn verður haldinn í matsal
félagsins á Grundartanga.
A dagskrá fundarins er kosning stjórnar. Einn
af núverandi stjórnarmönnum, sem starfar hjá
Elkem, hefurtekið við nýjum verkefnum innan
samstæðunnar og óskað eftir því að ganga úr
stjórn. Stjórnin boðar því til hluthafafundar
til að kjósa nýjan mann í hans stað.
IFIeiri liðir eru ekki á dagskrá fundarins.
Grundartanga, 21. september 2000.
Stjórn íslenska járnblendifélagsins hf.
010011001
UPPLYSINGATÆ
í ÞJÓNUSTU
SVEITARFE LAG A
Fyrirlestrar og málþing á AG
- fagsýningu þekkingariðnaða
Fulltrúum sveitarfélaga, fyrirtækja þeirra og .
stofnana er boðið á fyrirlestra um upplýsinga-M
taekni þeirra - og málþing þar sem tjallað
verður sérstaklega um þarfir og framtíðarsýn ______
sveitarfélaga í upplýsingasamfélagi nýrrar aldar. ^ ^
Þátttökuskráning er rafræn
og stendur yfir núna!
Sendið nafn og/eða nöfn þátttakenda ásamt
heiti stofnunar eða fyrirtækis, heimilisfangi,
póstfangi og síma á netfangið uts@si.is
fyrir 3. október nk.
Nánari upplýsingar á www.si.is
Rafræn skráning á uts@si.is
FERÐIR / FERÐALÖG
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Óvissuferð
verður farin föstudaginn 22. september.
Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 17.00. Leiðsögumaður: Ólafur Örn Haralds-
son. Ekið verður um Þingvelli austur í sveitir.
Ýmsar óvæntar uppákomur á leiðinni.
Nánari upplýsingar og farmiðapantanir í
símum 557 2794 og 899 9989.
Skemmtinefndin.
TILKYNNIIMGAR
Húsafriðunarsjóður
Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir um-
sóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í
47. gr. þjóðminjalaga, þar sem segir:
„Hlutverk Húsafriðunarsjóðs er að veita styrki
til viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum
og mannvirkum. Heimilt er að veita styrki til
viðhalds annarra húsa en friðaðra, sem að
dómi Húsafriðunarnefndar hafa menningar-
sögulegt eða listrænt gildi."
Veittir eru styrkirtil að greiða hluta kostnaðar
vegna:
1. Undirbúnings framkvæmda, áætlana-
gerðar og tæknilegrar ráðgjafar.
2. Uramkvæmda til viðhalds og endurbóta.
3. Byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu
þeirra.
4.4. Húsakannanna.
Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að
leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og
sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast.
Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. desem-
ber 2000 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Lyng-
ási 7, 210 Garðabæ, á umsóknareyðublöðum
sem þarfást. Eyðublöðin verða póstlögðtil
þeirra sem þess óska.
Frekari upplýsingar eru veittar í síma 530 2260
milli kl. 10:30 og 12:00 virka daga.
Húsafriðunarnefnd ríkisins
5MÁAUGL VSIIMG AR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 1819218 = reikningar
lítfflhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00.
Vitnisburðir. Ræðumaður: Jó-
lianna Ólafsdóttir. Fjölbreyttur
söngur. Kaffi að lokinni sam-
komu. Allir velkomnir.
www.samhjalp.is.
Sunnudagsferðir 24. sept.
t. kl. 09.00 Jeppadeildarferð í
Kerlingarfjöll. Skemmtileg
óbyggðaferð. Skráning á skrifst.
2. kl. 10.30 Haustlitir á Þing-
völlum, gönguferð.
Sjá heimasíðu: www.utivist.is
I.O.O.F. 11 -1819218'/2®
Landsst. 6000092119 VII
Hjá4>ræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
kvöld kl. 20.30:
Kvöldvaka í umsjón Bjargs.
Majór Elsabet Daníelsdóttir
stjórnar.
Allir hjartanlega velkomnir.
KENNSLA
MYND-MÁL myndlistaskóli
Málun, teiknun.
Undirstöðuatriði og tækni.
Byrjendur og framhaldsfólk.
Upplýsingar og innritun kl. 15—
21 alla daga. Simar 561 1525 og
898 3536.
Rúna Gísladóttir, listmálari.