Morgunblaðið - 21.09.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 63
BRÉF TIL BLAÐSINS
Vel kann að vera að aðbúnaður
Þjóðskjalasafns hafi villt þeim Jóni,
Sigurði Gylfa og Má sýn þar sem
sannarlega er unnt að halda því
fram að skjalageymslur og lestrar-
salur ætlaður almenningi séu í
skammarlegum ólestri. Það er mikið
áhyggjuefni okkar sem störfum á
Þjóðskjalasafni en í því efni er við
fjárveitingarvaldið að sakast. Annað
áhyggjuefni er notkun rafrænna
skjala í stjórnsýslunni og skilnings-
og aðgerðarleysi stjórnvalda á nauð-
synlegum aðgerðum vegna varð-
veislu þeirra. Hæfír sagnfræðingar
hafa hingað til ekki sætt sig við að
gulnuð dagblöð væru þeirra eina að-
gengilega heimild. Því miður stefnir
allt í að það verði hutskipti sagn-
fræðinga í framtíðinni og jafnvel í
nútíð. Hvar eru gagnrýnisraddir
sagnfræðinga vegna þessa vanda?
Það er ekki nóg að setja skjöl á netið
eða inn í tölvu ef ekki er tryggt að
þau verði aðgengileg þar til fram-
búðar.
Starfsmenn Þjóðskjalasafns eru
auðvitað jafnan reiðubúnir að veita
aðstoð þeim sem til safnsins leita og
bjóða almenningi að heimsækja
skjalasýningu Þjóðskjalasafns í
Þjóðmenningarhúsi.
Fldð og fjara
Frá Guðmundi Erni Jónssyni:
SKEMMTILEGA skýringu á flóði
og fjöru er að finna í goðafræðinni
þegar svindlað var á Þór í drykkju-
keppni og hornið sem hann drakk úr
var tengt hafinu. Nú til dags aðhyll-
ast þó flestir aðra og mun flóknai-i
skýringu á flóði og fjöru, sem hefur
eitthvað með tunglið að gera.
Maður úr fjármálageiranum var
nú í sumar að skýra út lágt markaðs-
verð sjávarútvegsfyrirtækja, en þau
eru nú mörg orðin minna virði en
markaðsverð þess kvóta sem þau
ráða yfir: Þau væru svo verðlítil út af
mönnum eins og mér sem væru alltaf
að röfla út af gjafakvótanum.
Kaupendur gjafakvótans mynda
markaðsverð hans og borga ekki
meira en svo að þeir hafi eitthvað
upp úr krafsinu sjálfir við að veiða
kvótann. Þeir reka einfaldlega hag-
kvæmari útgerð en skjólstæðingar
fjármálamannsins og hafa efni á að
borga þetta verð.
Hvernig væri nú að veita þessum
nýliðum, sem augljóslega geta rekið
útgerð mun hagkvæmar, atvinnu-
réttindi jöfn þeim sem fyinr eru. Þá
geta skjólstæðingar fjármálamanns-
ins farið að fjárfesta í einhverju sem
vit er í.
GUÐMUNDUR ÖRN JÓNSSON,
Laugalind 1, Kópavogi
GILOFA 2000
JÓN TORFASON,
KRISTJANA KRISTINSDÓTTIR,
skjalaverðir á Þjóðskjalasafni
íslands.
1-1 tMlOÉIA;
remsumn
gsm 897 3634
Þrif á rimlagluggatjöldum.
NÝIR HERRASKÓR
í MIKLU ÚRVALI
romíTnTO
Öðlastu livild í GILOFA 2000
TBS3W
EIGNAMIÐLUMN
Storfsmenn: Sverrir Krisfireson löag. fasteignosali, sölustjóri, Þorieifur St.Guímunrisson,Bic., sölum,GuÖmundur Sigurjóreson
lögfr. og lögg.fasteianosoli, skjalogerö. Stefón Hrafn Stefóreson löfffr., sölum, óskar R. Hariorson, sölumoöur, Kiartor.
Hallgeirsson, sölumaður, Jóhonna Voldimarsdóttir, ouglýsingor, gialdkeri, Inga Honnesdóttir, simovorslo og ritari, Olöf (f|
Steinarsdótlir, simavarsla og öflun skjolo, Rokel Dögg Sigurgeiisdóttir, simavarsla og öflun skjcla.
Sími 58H 9090 • Fax 588 9095 • Síðunulla 2 1
to
Vantar eignir
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar
stærðir og gerðir eigna, bæði íbúðar- og atvinnu-
húsnæði, á söluskrá. Um þessar mundir er verð
fasteigna hátt og sterkar greiðslur í boði.
Sýnishorn úr kaupendaskrá:
Nokkur einbýlishús óskast til kaups. Flest einbýlishús á söluskrá
okkar hafa selst á síðustu vikum. Enn eru þó allmargir kaupendur á
kaupendaskrá. f mörgum tilvikum erum staðgreiðslu að ræða.
Sérhæð óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 120-160 fm sérhæð í
vesturborginni eða Þingholtunum. Sterkar greiðslur í boði.
Sérhæð í Rvík. óskast - eða hæð og ris. Höfum kaupanda að 120-160
fm sérhæð í Rvík. Hæð og ris kemur einnig vel til greina. Traustur
greiðslur í boði.
íbúð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 4ra herb,
100-120 fm íbúð í vesturborginni. Fleiri stærðir koma til greina. Stað-
greiðsla í boði.
íbúð við Skúlagötu. Kirkjusand eða Neðstaleiti óskast. Traustur kaup-
andi óskar eftir 3ja-4ra herb. 80-120 fm íbúð á ofangreindum svæðum.
Staðgreiðsla í boði.
íbúð í Mosfellsbæ óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út-
vega 3ja herb. íbúð í Mosfellsbæ til kaups.
íbúð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja herb.
íbúð í vesturborginni. Staðgreiðsla í boði.
2ja-3ja herb. íbúðir óskast. Höfum trausta kaupendur að 2ja og 3ja
herb. íbúðum í Reykjavík og nágrenni.
ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST
Skrifstofuhæð og verslunarpláss óskast. Traustur kaupandi hefur
beðið okkur að útvega 500 fm skrifstofuhæð til kaups. Æskilegt er að
60-100 fm verslunarpláss á jarðhæð í sama húsi fylgi. Nánari uppl. veita
Óskar og Sverrir.
1500-2000 fm skrifstofupláss óskast. Traust fyrirtæki óskar eftir
1500-2000 fm skrifstofuplássi, gjarnan á tveimur hæðum. Góð bíla-
stæði æskileg. Plássið má vera fullbúið eða tilb. u. tréverk.
Atvinnuhúsnæði óskast. Traustur fjárfestir óskar eftir atvinnuhúsnæði
sem er í útleigu. Eignin má kosta allt að kr. 500.000.000,-.
nuuio
www.roots.no
Verð
Verð
5.990
Kringlunni 8-12 • sími 568 6211
Skóhöllin • Bæjarhraun 16, Hf. • sími 555 4420
EURO SKO
Haustfagnaður
FEB með
Heimsferðum
H
Haustfagnaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
og ferðakynning ferðaskrifstofunnar Heimsferða
verður haldin í Ásgarði, Glæsibæ, föstudaginn 22. september
Húsið opnað kl. 18:00 — Borðhald hefst kl. 19:00
Skemmtunin sett: Ragnar Jörundsson, framkvæmdastjóri FEB.
Veislustjóri:
Skemmtiatriði:
Heimsferðir:
Sigurður Guðmundsson, fararstjóri Heimsferða.
Danssýning: Þekkt danspar sýnir firábær dansspor.
Kór Söngfelags FEB syngur undir stjórn
Kristínar Pjetursdóttur.
Skopsögur: Theódór Halldórsson les.
Leikþáttur: Aðalheiður Sigurjónsdóttir.
Kynning á sólarlandaferðum og öðrum
áhugaverðum ferðum.
Hinir frábæru KK og Magnus Eiríksson troða upp.
Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir sér um „dinnertónlist“ og Sigurður
Guðmundsson um jjöldosöng.
Matseðill: Islensk kjötsúpa (það hesta sem égfie!) .
Kajfi og konfekt.
Hljómsveit SVEIFLUKVARTETTINN leikur fyrir dansi.
Allir eldri borgarar velkomnir. Aðgangseyrir aðeins kr. 2.600.
Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði — vinningar: Innanlandsdagsferð á vegum FEB,
og á vegum Heimsferða ferð til London og aðalvinningur: SÓLARLANDAFERÐ.
Upplýsingar og skráning á skrifstofu FEB Reykjavík, sími 588 2111.
FÉIAG
IÍLDRI
BORGARA
HEIMSFERÐIR