Morgunblaðið - 21.09.2000, Page 66

Morgunblaðið - 21.09.2000, Page 66
66 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 KORTASALA STENDUR YFIR HRINGDU OG FÁÐU KYNNINGARBÆKLING SENDAN HEIM Stóra si/iSið: SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar: Lau. 23/9, nokkur sæti laus, lau. 30/9, örfá sæti laus og lau. 7/10, örfá sæti laus. Aðeins þessar sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 24/9 kl. 14.00 nokkur sæti laus og 1/10 kl. 14.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sóiðið kt. 20.30 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Frumsýning fös. 29/9 uppselt, 2. sýn. mið. 4/10 nokkur sæti laus, 3. sýn. fim. 5/10 nokkur sæti laus og 4. sýn. fös. 6/10 örfá sæti laus. SmiðaóerksteeBið kt. 20.30 Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið edda.ris — Sveinn Einarsson. 2. sýn. 22/9, 3. sýn. 24/9, 4. sýn. fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10. www.leikhusid.is thorev@theatre.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikféíag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi IasTaONm 552, 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG sun. 24/9 kl. 20 fös. 29/9 H 20 AB, C og D kort gilda PAN0DIL FYRIR TV0 fös. 22/9 kl. 20 F og G kort gilda Síðustu sýningar 530 3030 JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd fim 21/9 kl. 20 STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI fös 22/9 kl. 20 A,B,C og D kort gilda fös 29/9 kl. 20 E.F og G kort gilda NÝLISTASAFNIÐ EGG leikhusið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands: SH0PPING & FUCKiNG fim 21/9 kl. 20 B kort gilda, örfá sæti lau 23/9 kl. 20 C kort gilda, örfá sæti sun 24/9 kl. 20 D&E kort gilda UPPSELT mið 27/9 kl. 20 F kort gilda fim 28/9 kl. 20 G kort gilda lau 30/9 kl. 20 sun 1/10 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Miðasalan er í Iðnó virka daga frá kl. 12-18 eða fram að sýningu, frá 14 laugardaga og frá 16 sunnudaga þegar sýning er. Upplýs- ingar um opnunartíma í Loftkastalanum og Nýlistasafninu fást í sfma 530 30 30. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í við- komandi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. ART musik.is/art2000 Forsala á netinu IU discovericeland.is ISI I \SK\ OI’I II W í|!IL_jh|i SimiSlí 420(1 HAUSTTONLEIKAR HARÐAR TORFA verða endurteknir vegna mikillar aðsóknar fös. 22. sept. kl. 21. Miðasala í Japis, Laugavegi sími 580 0820 Gamanleíkrít I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 23/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 30/9 kl. 20 fös 20/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikíélag Reykjavíkur Næstu sýningar EINHVER (DYRUNUM e. Sigurð Pálsson í kvöld 21. sept kl. 20 Sun 24. septld. 19 Takmarkaður sýningarfjöldi SEX (SVEIT Fös 22. sept kl. 19 Lau 23. septkl. 19 4. leikár - sýningum lýkur (september KYSSTU MIG KATA Fös 29. sept kl. 19 Fös 13. okt kl. 19 Kortasala hafin Einhver í dyrunum eftir Siguö Pálsson ©Lér konungur eftir William Shakespeare ® Abigail heldur partí eftir Mike Leigh >SL & Skáldanótt r eftir Hallgn'm Helgason S Móglí eftir Rudyard Kipling ® Þjóðníðingur eftir Henrik Ibsen ® Öndvegiskonur eftir Wemer Schwab ^ íd: Rui Horta & JoStnamgren Tvö ný dansverk ® Kontrabassinn eftir Patrick Suskind ® Beðið eftir Godot eftír Samuel Beckett ® Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring Leikhúsmiði á aðcins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð synirigarnar scm þú vilt sjá þegar þú vilt sjá jjær! Áskriftarkort á 7 sýninear. 5 sýningar á stóra sviði (SS! og tvæf aðrar að eigin vali á kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opln kl. 13-18 ogfram að sýnineu sýningardaga. Slmi miðasölu opnar Id. 10 viifo daga. Fax 568 0383 mida5ala®borg3rleikhus.is www.borgarleikhus.is Sýnt í Tjarnarbfói Sýningar hefjast kl. 19.00 lau. 23/9, örfá sæti laus lau. 30/9, lau. 14/10 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn aila daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. $ ámörVkunum lliUitab UtktiHuo txvtlt* ««•« The lcelandic Take Away Theatre sýnir Dóttir skáldsins eftir Svein Einarsson i Tjamarbíói Fimmta sýning í Kvöld 21. sept. Sjötta sýnlng föstudaginn 22. sept. Sýníngar hefjast kl. 20:30 Takmarkaður sýningafjöldi! Miðasala í Iðnó s. 5303030 og á strik.is FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur með Caprí-tríó, sunnudagskvöld kl. 20 til 1. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Papar, laugardagskvöld. ■ BROADWAY: Frumsýning á Cliff og Shadows-sýningunni föstudags- kvöld. Hljómsveitin Lúdó sextett og Stefán leikur fyrir dansi. Queen- sýningin sem frumsýnd var síðasta laugardag, laugardagskvöld. IBV- dansleikur. Hljómsveitirnar Póker, Pelican, Paradís og Eik ásamt Pétri Kristjánssyni leika fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Spútnik spilar stuðtónlist fram eftir nóttu laugardagskvöld. Þessa nýju hljómsveit skipa þeir Kristján Gíslason, söngvari, Ingólf- ur Sigurðsson, trommur, Kristinn Gallagher, bassa, Bjarni Halldór Kristjánsson, gítarleikari og Birkir L. Guðmundsson á hljómborð. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánudaga frá kl. 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Gam- mel Dansk leikur föstudags- og iaugardagskvöld. ■ FJARAN, Vestmannaeyjum: Skítamórall spilar laugardagskvöld. Fólk er hvatt til að mæta snemma til að tryggja sér miða. ■ FJÖRUKRÁIN: KOS spilar fóstu- dags og laugardagskvöld. Vesturgötu 3 Hugleikur í Kaffileikhúsinu Bíbí og blakan gamanópera í einum þætti föstudag 22/9 kl. 21.00 fimmtudag 28/9 kl. 21.00 föstudag 29/9 kl. 21.00 Aðeins þessar þrjár sýningar Stormur og Ormur barnaeinleikur 7. sýn. lau. 23.9 kl. 15 8. sýn. sun. 24.9 kl. 14 uppselt 9. sýn. sun. 24.9 kl.16 örfá sæti laus 10. sýn. lau. 30.9 kl. 15 lausir miðar „Gaman að fylgjast með hröðum skipt- ingum Höllu Margrétará milli persóna... hvergi var þar slegin feilnóta“ (ÞHS, DV). „Sýningin...krefst jafnframt mikils afung- um áhorfendum en heldurþeim ístaðinn hugföngnum til enda. “ (SH, Mbl.) Ljúffengur kvöldverður fyrir kvöldsýningar MIÐASALA í síma 551 9055 möguleikhúsið » I * 10 «31 s. 5625060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur 3. sýn. sun. 24. sept. kl. 14 Sun. 8. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl. 14 völuspA eftir Þórarin Eldjárn Lau. 23. sept. kl. 16 Fim. 5 . okt. kl. 21 Lau. 7. okt. kl. 18 Lau. 14. okt. kl. 23 ,fietta var...atveg æðislegt" SADV „Svona á að segja sögu i leikhúsi“ HS.Mbl. eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 24. sept. kl. 16 Sun. 8. okt. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 1. okt. kl. 14 Sun 15. okt. kl. 16 www.islandia.is/ml Sú lífseiga gleðisveit Hálft í hvoru er koinin á stjá enn á ný og mun skemmta fólki á Kaffi Reykjavík á föstudagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- in Spútnik leikur fímmtudagskvöld. Endalaus Buttercup-nótt föstudags- kvöld. Diskókvöld með hljómsveit- inni Hunang sem skartar Karli Örv- arssyni, laugardagskvöld. Furstarn- ir með Geir Olafsson í broddi fylkingar mánudagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVIK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19.15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN: „Léttir sprettir" skemmta gestum föstudags- og laugardagskvöld. Stuðsveitina skipa Geiri og Rúnar. ■ HAFURBJÖRNINN GRINDA- VÍK: Réttarball. Heiðursmenn og Kolbrún laugardagskvöld. ■ HÓTEL SIGLUFJÖRÐUR: Butt- ercup spila á uppskeruhátíð KS- manna laugardagskvöld. ■ KAFFI AKUREYRI: Nýstofnaða tríóið VOX spilar og syngur notaleg- ar ballöður fímmtudagskvöld. I far- arbroddi er söngkonan Ruth Regin- alds og með henni spila og syngja Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunn- ar Jóhannsson. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Gleðisveitin Hálft í hvoru leikur fyrir dansi föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Eyjólfur Kristjánsson, Ingi Gunnar Jóhannsson, Bergsteinn Björgúlfsson og Orvar Aðalsteins- son. ■ KRIN GLUKRÁIN: Söngkonan Margrét Eir fímmtudagskvöld kl. 22 til 24 ásamt hljómsveit sem skipa þeir Kristján Eldjárn, gítar, Birgir Baldursson, trommur, Karl Olgerir- sson, hljómborð og Jón Rafnsson, bassi. Rúnar Júlíusson og hljóm- sveit rokka föstudagskvöld kl. 23 til 3. Hljómsveitin BSG með þau Björgvin Halldórsson og Siggu Beinteins fremst í flokki laugardag- skvöld kl. 23 til 3. Hljómsveitin leik- ur lög sem Björgvin hefur sungið í gegnum tíðina í bland við smelli Stjórnarinnar með Siggu Beinteins. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um lín- udans verður með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 20.30 til 23.30. Elsa sér um tónlistina. AUir vel- komnir. ■ LUNDINN: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardags- kvöld. ■ N1 (ENN EINN), Reykjanesbæ: Land og synir verða með órafmagn- aða tónleika fímmtudagskvöld kl. 23 til 1. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf.: Bergmenn spila um helgina. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6:Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laugardagskvöld kl. 24 til 6. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Stór- dansleikur með hljómsveitinni TVö- föld áhrif föstudags- og laugardags- kvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð: Geirmundur Valtýsson heldur uppi fjörinu á rétt- ardansleik laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Á móti sól laugardagskvöld. ■ SKUGGABRINN: Föstudagur og laugardagur: Húsið verður opnað kl. 24.Nökkvi og Áki Pain eru plötusn- úðar, 22 ára aldurstakmark, snyrti- legur klæðnaður. ■ SPOTLIGHT: Keppnin um Dragdrottningu Islands laugardags- kvöld. Kynnir keppninnar verður Páll Óskar. Húsið verður opnað kl. 21 en keppnin hefst kl. 22. Miðaverð á keppnina er 800 kr. Að sjálfsögðu verður hitað upp fyrir keppnina fimmtudags- og föstudagskvöld. ■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Old school hardcore-kvöld, fímmtudagskvöld. Plötusnúðar eru þeir Herb Leg- owitz, Dj Bjössi, Dj Ugo og Dj Addi. ■ VIÐ POLLINN: Hljómsveitin Einn & sjötíu, fóstudags- og laugar- dagskvöld. Café 22 verður Skýjum ofar í kvöld Iþág góðu AÐSTANDENDUR útvarpsþáttarins síunga, Skýjum ofa: ætla aldrei þess vant að horfa um ö: fremur en að lít fram á veginn í kvöl á Café 22. Tilganguj inn er að rifja up „gömlu góðu harc core/rave-dagana“, eins og segir í frétta- tilkynningu. Skýjum ofar hefur nú verið í loftinu í ein fjögur ár og hafa stjórnendur hans kappkostað við að bera á borð það ferskasta í danstónlistinni hverju sinni hvort sem það heitir Jungle, Big Beat eða Drum & Bass. Undanfari þess- ara stefna er þó Hardcore-tónlist, eða harðkjarna-danstónlist, sem fór fyrst að kræla á við upphaf tíunda áratugarins og hafði strax rík áhrif á þróun íslenskrar dans- menningar og nægir þar að nefna öldu ólöglegra vöruhúsa-skemmt- ana sem reið yfir borgina. Plötu- Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Herb Legowits er á meðal þeirra sem munu dusta rykið af gömlu rispuðu Hardcore- og Rave-plötunum í kvöld. snúðarnir sem ætla sér að reyna að kalla fram sæluminningar frá þess- um tíma eru þeir Herb Legowitz úr Gus Gus, DJ Bjössi (Brunahani Inc.), Dr. Ugo og DJ Addi úr Skýj- um ofar-þáttunum. Dæmið mun hefjast kl. 21.00 og er aðgangseyrir 500 kr. Nú er bara að grafa upp gömlu broskarlaprýddu danslarf- ana og gramsa eftir dómaraflaut- unni. Þess má að lokum geta að Skýjum ofar er enn í fullum gangi öll fimmtudagskvöld á Rás 2 í um- sjón Adda og Eldars.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.