Morgunblaðið - 21.09.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 75
VEÐUR
21. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 5.11 1,0 11.37 3,1 18.02 1,1 7.09 13.21 19.31 7.34
ÍSAFJÖRÐUR 0.56 1,6 7.27 0,6 13.45 1,8 20.24 0,7 7.12 13.25 19.37 7.39
SIGLUFJORÐUR 3.55 1,2 9.42 0,5 16.02 1,2 22.34 0,5 6.55 13.09 19.20 7.21
DJÚPIVOGUR 2.10 0,7 8.32 1,9 15.04 0,8 21.02 1,6 6.38 12.50 19.01 7.02
Siávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
11° ^ : V‘
fj ...
* 25mls rok
20m/s hvassviðri
-----^ )Sm/s allhvass
10m/s kaldi
5 mls gola
Skýiað
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað
é * * * Rigning y Skúrir
% *: é % Slydda y, Siydduél
Alskýjað Snjókoma U B
'J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind
stefnu og fjöðrín SS
vindhraða, heil fjöður A ö
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
s Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan 18-23 m/s suðvestanlands, en
10-15 m/s víða annars staðar. Rigning um landið
sunnanvert, en þurrt að mestu norðantil. Hiti á
bilinu 8 til 15 stig, hlýjast norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður austan og norðaustan 5-10
m/s og rigning um landið suðaustanvert, skýjað
að mestu en þurrt að kalla annars staðar.
Norðlægari þegar líður á daginn og rigning aust-
anlands, en léttirtil vestanlands. Hiti 7 til 12 stig.
Á laugardag, norðan og norðvestan 5-8 m/s og
skúrir um landið norðaustanvert, en víða bjart
veður annars staðar. Heldur kólnar í veðri, eink-
um norðanlands. Á sunnudag, fremur hæg
suðaustlæg átt og víða bjart veður. Hiti yfirleitt 7
til 12 stig. A mánudag, austlæg átt með rigningu,
einkum sunnantil. Á þriðjudag lítur einna helst út
fyrir hæga suðlæga átt með vætu.
erð: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og
tand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í simsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfaó
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt
og síðan spásvæðistöluna.
0
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Vaxandi lægð skammt vestur af Skotlandi hreyfist
norðvestur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 10 léttskýjað Amsterdam 17 skýjað
Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 13 rign. á síð. klst.
Akureyri 6 léttskýjað Hamborg 11 skýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Frankfurt 17 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Vín 15 alskýjað
Jan Mayen 5 súld Algarve 21 léttskýjað
Nuuk 6 skýjað Malaga 24 léttskýjað
Narssarssuaq 5 rigning Las Palmas 25 skýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Barcelona - vantar
Bergen 16 skýjað Mallorca 23 hálfskýjað
Ósló 13 léttskýjað Róm 28 skýjað
Kaupmannahöfn 14 hálfskýjað Feneyjar 24 þokumóða
Stokkhólmur 16 hálfskýjað Winnipeg 6 þoka
Helsinki 15 léttskýiað Montreal 16 rigning
Dublin 12 skýjað Halifax 18 þokumóða
Glasgow 14 skýjað New York 21 hálfskýjað
London 16 skúrir á síð. klst. Chicago 22 rigning
París 19 skýjað Orlando 30 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 lykta af, 4 syljuð, 7
ókyrrð, 8 undirokar, 9 tel
úr, 11 stöð, 13 vaxi, 14 ar-
ar, 15 hirninn, 17 mynni,
20 tryllta, 22 snauð, 23
böggull, 24 töiuin um, 25
blómið.
LÓÐRÉTT:
1 kipp, 2 ótti, 3 einkenni,
4 haltran, 5 fallegur, 6
æpi, 10 rík, 12 sé mér
fært, 13 tímgunarfruma,
15 hrósar, 16 sjaldgæf, 18
poka, 19 myndarskapur,
20 keyrðum, 21 dýr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 sykursjúk, 8 lukka, 9 tudda, 10 net, 11 glans,
13 innir, 15 stúss, 18 kappa, 21 Týr, 22 kauða, 23 orkar,
24 happasæll.
Lóðrétt: 2 yrkja, 3 uxans, 4 setti, 5 úldin, 6 slag, 7 saur,
12 nes, 24 nía, 15 sókn, 16 úruga, 17 staup, 18 kross, 19
pækil, 20 arra.
í dag er fimmtudagur 21. septem-
ber, 269. dagur ársins 2000. Orð
dagsins: Því hvar sem fjársjóður yð-
ar er, þar mun og hjarta yðar vera.
(Lúkas 12,34.)
Skipin
Reykjavikurhöfn: Hilda
Knudsen, Laugarnes og
Ludvig Andersen koma í
dag. Brúarfoss og
Helgafeil fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Rcdona kemur í dag,
Ýmir og Okhotina komu
í gær. Selfoss og Ostro-
vets fóru í gær.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl 2,
er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna. Ath.!
Leið tíu gengur að Katt-
holti.
Mannamót
Aflagrandi 40. Vinnu-
stofa kl. 9, boccia kl. 10,
matur kl. 12, vinnustofa
og myndmennt kl. 13.
Nú er hver að verða síð-
astur að skrá sig á eftir-
talin námskeið sem
verða haldin í byrjun
okt. ef næg þátttaka
fæst; útskurður, flugu-
hnýtingar, bútasaumur,
ATH.: opið er fyrir alla
aldurshópa.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
pennasaumur og búta-
saumur, kl. 9.30-10
morgunstund, kl.11.45
matur, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia, kl.
13-16.30 opin smíða-
stofa, kl. 13 pútt, kl. 9-
16.30 hár og fótsnyrti-
stofur opnar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30-14.30 böðun, kl. 9-
9.45 leikfimi, kl. 9-12
myndlist, kl. 9-16 handa-
vinna og fótaaðgerð, kl.
9.30 kaffi, kl.11.15 mat-
ur, kl. 13-16 glerlist, kl.
14-15 dans, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. kl. 9
kaffi, hárgreiðslustofan
opin og opin handa-
vinnustofan, kl. 11.15
matur, kl. 13 opin
handavinnustofan, kl.
14.30 söngstund, kl.
15.30 kaffi.
FélagssUirf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. ,8 böðun,
kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 fóndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50. Op-
ið hús kl. 14. Erindi:
Heyrnin og heyrnartæk-
in, upplestur, tónlist og
vetrardagskráin kjmnt.
Allir eldri borgarar í
Hafnarfirði velkomnir.
Púttkeppni á vellinum
við Hrafnistu á morgun.
Mæting kl. 13.
Félagsst. Furugerði 1.
Kl. 9 aðstoð við böðun,
smíðar og útskurður og
námskeið í leirmuna-
gerð, kl. 9.45 verslunar-
ferð í Austurver, kl. 12
matur, kl. 13.30 boccia,
kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin alla virka daga frá
kl. 10-13. Matur í hádeg-
inu. Brids í dag kl. 13.
Haustfagnaður með
Heimsferðum verður
haldinn í Ásgarði Glæsi-
bæ föstudaginn22. sept.
kl. 19.Veislustjóri Sig-
urður Guðmundsson,
matur, fjölbreytt
skemmtiatriði: M.a. hin-
ir frábæru KK og Magn-
ús Eiríksson skemmta.
Heimsferðir verða með
kynningu á sólarlanda-
ferðum og öðrum áhuga-
verðum ferðum, ferða-
vinriingar, hljómsveitin
Sveiflukvartettinn leikur
fyrir dansi, borðapant-
anir og skráning hafin á
skrifstofu FEB, félagar-
fjölmennið. Haustlita-
ferð til Þingvalla laugar-
daginn 23. september.
Kvöldverður og dans-
leikur í Básnum. Vin-
samlegast sækið farmið-
ann fyrir föstudag 22.
september. Fararstjór-
ar: Pálína Jónsdóttir og
Olöf Þórarinsdóttir.
Upplýsingar á ski'if-
stofu FEB í síma 588-
2111 frá kl. 9 til 17.
Félag eldri borgara
Kópavogi. Opið hús laug-
ardaginn 23. september
kl. 14-17 í Gullsmára.
Félagar úr harmónikku-
félagi Reykjavíkur leika
og Arni Tryggvason fer
með gamanmál. Kaffi í
boði félagsins. Húsið
opnað kl. 14.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar
og útskurður, leirmun-
agerð og glerskurðar-
námskeið, kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver, kl.
12 matur, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg félags-
stai’f. Sund og leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
kl. 9.30, kl. 10.30 helgi-
stund umsjón Lilja G.
Hallgrímsdóttir djákni,
djáknanemar í heim-
sókn. Frá hádegi spila-
salur og vinnustofur op-
in m.a. perlusaumur. Kl.
13 Kynslóðirnar mæt-
ast, heimsókn frá Öldu-
selsskóla, umsjón Óla
Stína. Veitingar í kaffi-
húsi Gerðubergs Kátii
dagar, kátt fólk haust-
skemmtun verður haldin
í Súlnasal Hótel sögu
fóstud. 6. okt. og hefsl
kl. 19 með kvöldverði.
Veislustjóri Helgi Selj-
an. Boðið verður upp á
fjölbreytta skemmtidag-
skrá ferðakynningu og
happdrætti að lokum
dansleikur, hljómsveit
Geirmundar Valtýsson-
ar. Upplýsingar og
miðasala á staðnum og )
síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnnustofan
opin leiðbeinandi á
staðnum kl. 9-15, leik-
fimi kl. 9.05, kl. 9.50 og
kl. 10.45. Sýning Garð-
ars Guðjónssonar á út-
saums- og þrívíddar-
myndum stendur yfir á
opnunartíma til 22. sept.
í Gjábakka.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið virka dag kl. 9-
17. Matarþjónusta er :
þriðjudögum og föstu
dögum. Panta þarf fyri
kl. 10 sömu daga. Fóta
aðgerðastofan er opi,
virka daga kl. 10-16
Heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti
Hraunbær 105. Kl. 9
opin vinnustofa Sigrún
og Edda, kl. 9 fótaað-
gerðir, kl. 9.30 boceia, kl,
12 matur kl. 14. félags
vist.
Hæðargarður 31. KI. 9
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, glerskurður,
kl. 9-17 hárgreiðsla og
böðun, kl. 10 leikfimi, k).
11.30 matur, kl. 13.30-
14.30 bókabíll, kl. )!.
kaffi, k!.15.15dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 opin handavinnustofa,
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl. 1(’
boccia, kl. 13 handa
vinna, kl. 14 félagsvist.
Norðurbrún 1. kl. 9-
16.45 útskurður Kl. 9-
16.45 handavinnustof-
urnar opnar, kl. 10-15.30
Sjá nánar bls. 59.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. f iausasölu 150 kr. eintakið.
Kv"Íkq(*J\
MR «1«