Morgunblaðið - 08.10.2000, Síða 6

Morgunblaðið - 08.10.2000, Síða 6
6 B SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Upplýsingar í Stýrimannaskólanum í síma 551 3194 eða fax 562 2750. var fróð um þá staði sem við fórum um. Hús úr trjágreinum Við keyrðum og virtum fyrir okkur landslagið. Rauður sandur, gul strá, brún jörð og græn tré á stangli innan um lága gróðurbrúska gerðu útsýnið mjög litskrúðugt og eftirminnilegt. Pippa sagði okkur sögur af frum- byggjum og frá lagningu vegar og símalínu á þessum slóðum. Frum- byggjar Ástralíu voru veiðimenn og safnarar og áttu aldrei meiri eigur en þeir gátu borið með sér milli staða. Peir reistu sér litla kofa úr trjágrein- um og nýttu sér náttúruna í kring, söfnuðu jurtum, rótum, berjum og veiddu dýr sér til matar. Þegar búið var að nýta svæðið var það brennt. Bruninn var til að hvíla jörðina, askan gaf næringu og upp óx nýr gróður. Brennd jörð stöðvaði einnig skógar- elda. Sérstakar reglur giltu um brun- ann, brennt var á vetuma í logni þannig að hægt væri að hafa stjórn á eldinum. Ef brennt var rólega var hægt að stöðva eldinn og dýrin kom- umst einnig undan. Eftir stóð eyði- merkureikin, lifandi en sótsvört og greinalaus. Hún hafði myndað bruna- þol í gegn um árin og því bitu 950 gráðu heitir logarnir ekkert á þykkan börkinn. Þjóðflokkamir færðu sig um set milli landsvæða þangað til þeir vora búnh- að fara hring og komu til baka á landsvæði sem þeir höfðu brennt nokkram áram áður. Þá var þar fijósöm jörð, full kista matar. Frambyggjamir veiddu með spjót- um sem þeir skutu að bráðinni og bogtijám sem þeir köstuðu í fætur fórnarlambanna svo þau kæmust ekki lengra. Verkfæri konunnar var oddmjó stöng, sem hún notaði til að grafa eftir rótum, skordýram og vatni. Auk þess notaði hún flanga tréskál til að bera í, matast úr og grafa með. Pippa kallaði þetta sviss- neskan hníf þeirra tíma. Kóngagil r Mikla- gljúfur Ástrala Við keyrðum áfram eftir veginum sem teygði sig svo langt sem augað eygði í átt að sjóndeildarhringnum. Á leiðinni stoppuðum við og fóram út fyrir veginn til að ná í eldivið fyrir kvöldið. Nokkram tímum seinna komum við að Kóngagili og lögðum af stað í okkar fyrstu gönguferð sem lá upp á gljúfurbrúnina, og niður aftur. Vatnsbrúsarnir vora fylltir og myndavélar og sólgleraugu tekin íram. Við héldum af stað og þegar of- ar dró báru rauð fjöllin við skærbláan himininn og útsýnið var mikilfeng- legt. Trjágróður teygði sig niður gljúírið eftir þurram farvegi lækj- anna. Pippa stoppaði annað slagið og sagði okkur frá jarðmyndun eða til hvers jurtir sem við gengum framhjá vora notaðar. Sumar vora eitraðar, aðrar áttu að lækna magaverk eða sár. „Er einhver með vörtu?“ spurði hún allt í einu og þegar ein úr hópn- um gaf sig fram tók hún þyrna úr ein- um rannanum og stakk þeim hring- ^ Stýrimannaskólinn í Reykjavík Landsspítalinn Fossvogi Slysavarnaskóli sjómanna SJÚKRA- 0G SLYSAHJÁLP - LYFJAKISTAN 23. október - 25. oktðber 27. nóvember - 29. nóvember 18. desember - 20. desember Námskeið fyrir alla sjómenn verður haldið í Stýrimannaskólanum, Slysavarnaskóla sjómanna, Sæbjörgu, og slysa- og bráðamóttöku Landspítalans, Fossvogi. Kennt er skv. alþjóðlegum kröfum Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar, STCW A-VI/4-1 og A-VI/4-2 Kennarar eru læknar og hjúkrunarfræðingar Landspítalans, Fossvogi, og leiðbeinendur Slysavarnaskólans. Samhliða námskeiðinu verða gengnar vaktir á bráðamóttöku Landspítalans, Fossvogi. breyttust litirnii-. Himinninn varð ljósblár, það glampaði á ljósrauðan klettinn og jörðin í kring varð ljós- græn og gul. Sólin var varla sest þeg- ar við voram orðin ein efth’. Það virð- ist sem hinir gæfu sér ekki almennilegan tíma til að skoða það sem þeir komu til að sjá. Við stöldruð- um aðeins lengur, skáluðum og horfð- um á litabreytingarnar í landslaginu eftir því sem ljósið minnkaði. Að lok- um varð kletturinn grár og það tók að skyggja. Við pökkuðum saman og keyrðum að tjaldstæði innan þjóð- garðsins. Að klífa eða ekki að kh'fa? Áður en við fóram að sofa ræddi Pippa það við okkur hvort rétt væri að klífa klettinn eða ekki. Samkvæmt Anangu-þjóðflokknum var leiðin upp á klettinn valin af Mala, forföðurnum, og er því heilög leið. Ferðamenn mega klífa hann og margir koma langar vegalengdir gagngert til þess en Anangu-fólk vill helst að fólk sýni menningu þeirra virðingu og fari ekki upp. Þar að auki telur þjóðflokkurinn sig bera ábyrgð á gestum sínum og tekur það mjög nærri sér ef einhver slasast. Frambyggjamir segja að það að fara upp á klettinn sé ekki aðal- málið heldm’ það að koma á þennan stað og hlusta og skilja. Pippa sagði að samt sem áður færi fjöldi fólks upp daglega og við yrðum að gera það upp við okkur sjálf hvað við gerðum. Helgir staðir sem ekki má Ijósmynda Pippa vakti okkur klukkan 4 næsta morgun til að við gætum verið komin að klettinum og séð þegar sólin kom upp. Okkur til mikilla vonbrigða var rigning og ekki sást til sólar fyrii’ skýjum. Fyrir þá sem ætluðu að klifra vora þetta ennþá meiri von- brigði því kletturinn verður sleipur í rigningu og óklífanlegur. Við gengum því hringinn í kring sem var 10 km langur og áægtis ganga í vætunni. Litirnir breyttust í regninu og kletta- veggirnir virkuðu silfurlitaðir og það glampaði á þá þegar sólin reyndi að glenna sig milli regndropanna. Klett- urinn rís 348 metra upp úr sandinum og er talið að tveir þriðju hlutar hans séu undir sandinum. Með reglulegu millibili var skilti þar sem á stóð að bannað væri að taka myndir. Þá vor- um við á leið framhjá heilögum stöð- um sem enginn má fara nærri. Þar era sprangur í berginu eða hellar sem lesa má úr sögu Anangu-þjóðar- innar. Þama era helgiathafnir haldn- ar til að viðhalda sambandi við for- feðuma sem sköpuðu landið. Sumir staðimir era fyrir alla þjóðina en aðr- ir era einungis fyrir annað kynið. Fyrii’ hitt kynið er bannað að fara þangað eða líta. Konurnar kenna stúlkunum og undirbúa þær fyrir lífið og karlmennimir fræða drengina. Þegar drengirnir era orðnir nógu gamlir og búið er að kenna þeim allt sem menn þurfa að vita era þeii’ sendir einir út í buskann í ákveðinn tíma. Þetta kallast „walkabout" og á að sanna að þeir geti bjargað sér. Sumir koma aldrei til baka. Það sem eftir var dags keyrðum við til Alice Springs og ferðin endaði í pitsuveislu í boði fyrirtækisins. Heimildir: Bókin Uluru eftir Stanley Breeden. Ferðabæklingar, munnlegar heim- ildir og bókin Australia, The Lonely Planet Guide. Höfundur er kennari. Frumbyggjar leika á hljóðfæri sín fyrir ferðamenn. Eðla í felulitunum. inn í kring um vörtuna og átti safinn að virka eins og vörtueitur. Þegar upp á brúnina var komið litum við beint niður 100 metra þverhnípt bjarg. Útsýnið var stórkostlegt og við virtum það fyrir okkur, með fiðring í hnjánum og heit af göngunni. Þegar lengra var haldið þrengdist gilið. Langt niðri seytlaði tært vatn sem rétt glitti í gegnum fjölbreyttan gróð- ur. Rauðir klettarnir í kring gáfu þessum stað ævintýralegt yfirbragð enda bar hann nafnið Eden. Við gengum lengra þar til við komum að göngustíg sem lá niður í gilið. Þar niðri var lítið stöðuvatn og við vorum ekki lengi að tæta af okkur spjarirnar og stökkva út í. Þama svömluðum við og tilfinningin var stórkostleg, sólin yljaði okkur og kalt vatnið kældi okk- ur um leið. Eldað á báli og sofíð undir berum himni Við gengum til baka og keyrðum að gististaðnum okkar. Þar var græn- um tjöldum tjaldað í hring. í miðjunni var eldstæði og við tókum brennið niður af þakinu og kveiktum upp. Þama gafst tími til að kynnast sam- ferðafélögunum meðan eldtungumar teygðu sig upp í myrkrið fyrir framan okkur. Veðrið var milt og ekki bærð- ist hár á höfði. Sumir fóra með Pippu inn í eldhússkýlið að undirbúa kvöld- matinn, sem kom stuttu seinna í stór- um jámpottum og var skellt á viðar- kolin. Maturinn rann Ijúflega niður enda bragðgóður snæddur undir ber- um himni. Pippa dró fram „swag“ sem er ástralskur útisvefnpoki úr þykku vatnsheldu grænu hermanna- efni með innbyggðri dýnu. Hún stakk upp á að við svæfum úti því veðrið var svo gott. Við áttum bara að setja skóna okkar undir höfðalagið því villi- hundarnir „dingo“ ættu það til að stela skóm og öðra lauslegu. Við Hluti hópsins leggur af stað í gönguna í Kóngagil (Kings Canyon). gengum til náða, lúin og hvfldinni feg- in. Eg sofnaði á bakinu og þegar ég ramskáði nokkram tímum seinna starði ég beint upp í kolsvartan him- ininn alsettan skæram stjömum. Þetta var eitt af því fallegasta sem ég sá í allri ferðinni enda lá ég dálitla stund þar til svefninn sigraði á ný. Maður eða maur? Næsta morgun keyrðum við áleiðis að þjóðgarðinum. Brátt kom Ayers Rock í Ijós, dökkrauður í bleikum morgunroðanum. Á einum stað sást fólk fikra sigupp klettinn í beinni röð eftir kaðli. í fjarlægð var eins og maurar væra á ferð og er það ástæð- an fyrir því að frambyggjarnir kalla hvíta fólkið maura. Við keyrðum að upplýsingamiðstöð staðarins þar sem hægt er að fræðast um sögu staðarins og lifnaðarhætti frambyggjanna. Þarna er nokkurs konar safn með listaverkum og upplýsingaspjöldum á veggjunum. Myndbönd era sýnd, hægt er að lesa bækur og hlusta á frásagnir. Einnig er hægt að sjá lista- menn að verki og versla í minjagripa- búð staðarins. Fjall með mörg höfuð The Olgas era nokkur fjöll sem standa saman upp úr eyðimörkinni. Þau heita á frambyggjamáli Kata Tjuta sem þýðir mörg höfuð. Trúlega vegna þess að topparnir era rúnnaðir og líta út eins og kollar. Við gengum merkta ferðaleið milli fjallanna því einungis lítið svæði er opið ferða- mönnum. Kyrrðin var gífurleg og það var eins og einhver sérstök dulúð lægi í loftinu. Ti’úlega var það vegna sagnanna sem Pippa sagði okkur um helgar athafnir á þessum stað. Fyrir okkur vora plönturnar og trén eins og hver annar gróður en í augum frambyggja er hann nokkurs konar matvöraverslun, þar sem hver jurt er ákveðin vörutegund. Kampavín, kex og hvítir dúkar Eftir að hafa dvalið þama lungann úr deginum keyrðum við til baka og enduðum á útsýnisstað þar sem horft var á Ayers Rock meðan sólin settist. Ótal rútur dreif að og á þessum litla bletti í eyðimörkinni var skyndilega múgur og margmenni. Út úr sumum rútunum vora tekin borð, staup, ost- ar og meðlæti og fólk látið snæða á þessum fallega stað með bakið í klett- inn og andlitið í rúturnar. Já, það er greinilega hægt að láta plata sig út í margt í þessum heimi. Trúlega hefur einhver sniðugur fengið þá hugmynd að skála við þetta tilefni og síðan allar hinar ferðaskrifstofumar hermt eftir og reynt að gera betur. íburðuiTnn var ekki eins mikill hjá okkur, vín, ostar og kex pakkað í kælibox sem nokkrir úr hópnum báru með sér á góðan stað í passlegri fjarlægð frá bflunum. Fjall sem skiptir litum Kletturinn var í fyrstu dökkur um- lukinn skærbláum himni og nokkrum skýjum. Þegar sólin lækkaði á lofti mm mmKmaamammsmm JÓGA - BREYTTUR LÍFSSTÍLL Daníel Hefst 16. október. Mánud. og miövikud. kl. 19.30-20.45. 4 vikna grunnnámskeið fyrir þá, sem eru aö taka sín fyrstu skref í jóga. Daníel kennir spennulosandi jógastöður, öndunartækni og slökun auk þess sem hann fjallar um mataræði og andleg lögmál, sem leiða til jafnvægis og velgengni. Minnum á að næsta kennaraþjálfun hefst 20. október. YOGA^ Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 5-44-55-60. www.yogastudio.is HALUK OG SPRUND ehf. halur@yogastudio.is Biotone nuddvörur, Oshadhi ilmkjarnaoliur og Custom Craftworks nuddbekkir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.