Morgunblaðið - 08.10.2000, Qupperneq 14
14 B SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 B 15
\
I
í
i
[
i
i
i
Ljosmynci/Jóhánn Öli
'f/'h
wamm.
-Iv' Í'
$ wm
Ljósmynd/Daníel Bergmann
Ljósi yrðllrigurinn gægist á milli steina.
inn sofnaði Birta svo nálægt Ijósmynclaranum aó hann hefðigetað snert hana
Einn da.
Blrta éf tignarlégt
Utisýni afHornbjargi. Bjargið er matarkista tófunnáf.og
mnimmmTTinKiitinEði'ími,
Tófa, refur, skolii, melrakki, lágfóta og
vargur eru allt nöfn á dýri, sem hefur
verió sambýlingur okkar á landinu alla
tíö, og eru þó ekki öll nöfn tínd til, skrif-
ar Jóhann Óli Hilmarsson. Sambýliö
Birta að leik við Ijósa yrðlinginn.
Ljósmynd/Jóhann Óli
ströndum
hefurverið heldur brösótt, enda hefur
tófan sennilega veriötalin réttdræp
allt frá landnámi.
íslandi hefur hann haft horn í síðu
tófunnar, frumbyggja þessa lands, og
drepið hana við öll möguleg tækifæri.
í seinni tíð hefur síðan lögum sam-
kvæmt átt að útrýma refum á íslandi.
Refaskyttur fara reglulega á þekkt
greni til að „hreinsa" þau og leita að
nýjum. Ríkið greiðir síðan þóknun
fyrir hvert vegið dýr og tekur þátt í
kostnaði við veiðarnar.
Þeir sem eru fylgjandi refaveiðum
bera fram þau rök að tófan sæki í
lömb og taki mikið af fugli og eggjum,
þar á meðal æðarfugl, og því þurfi að
halda henni í skefjum. Vissulega hafa
verið dýrbítar á meðal refa, sem
leggjast á lömb, en það heyrir til und-
antekninga frekar en að það sé regl-
+
an. Margt bendir til þess að skaðsemi
tófunar sé langt frá því að vera eins
mikil og sumir vilja meina en um það
má lengi deila því engar vísindalegar
rannsóknir liggja þar til grundvallar.
Hvemig sem á það er litið þá er það
staðreynd að refaveiðar eru kostnað-
arsamar og í sparnaðarskyni settu
stjórnvöld lög um friðun refa á Horn-
ströndum sem tóku gildi hinn 1. júlí
1994 og í fyrsta sinn í íslandssögunni
átti tófan sitt friðland.
Arið 1999 kom út bókin „Refirnir á
Hornströndum" eftir Pál Hersteins-
son. Bókin er að mestu byggð á
myndum af þeim refum sem voru við-
fangsefni rannsókna Páls og sam-
starfsfólks hans, atferlisrannsókna
Tófan er af ætt hunda og minnir á lítinn, rennilegan hund
með langt og loðið skott. Lengd með skotti er um 80-90 cm
og þyngdin frá þremur og upp í sex kílógrömm. Fer það eftir
kyni og árstíma hversu þung dýrin eru, léttust eru þau á vor-
in og kvendýrið, læðan, er léttari en karldýrið, steggurinn.
Litaafbrigði eru tvö, hvítt (ljóst) og mórautt (brúnt). Hvit-
ar tófur skipta litum vor og haust, eru alhvítar yfir veturinn,
en mógráar á sumrin. Arfgerð þeirra er víkjandi. Mórauðu
dýrin eru brúnleit allt árið. Hérlendis eru um % hlutar refa
mórauðir. Hlutföllin fara eftir landshlutum og íjarlægð frá
sjó, mórauöir refir eru algengari við sjávarsíðuna en inn til
landsins.
Heimaríkar alætur
urnarm
|pp§l í-|; , ? J. V 1 I 1 , . -\ í I fra!
\ í'. I S .\ Sl 1 H ■ I.+'A K.■ 1 «41» sen
RSTI villti refur-
_ sem ég sá var á
Látrabjargi. Ég var
gangi eftir bjarg-
brúninni snemma
morguns og gekk
fram á hóp af sauðfé
sem lá þar í mestu
makindum. Allt í einu reis á fætur lít-
ið dökkt dýr, sem lá við hlið kindanna
og þaut niður brekku. Eftir um nokk-
ur hundruð metra stöðvaðist það,
settist, horfði til mín og ég hafði tíma
til að virða það fyrir mér. Þarna var
komin fyrsta tófan sem ég hafði aug-
um litið og kveikti þar með áhuga
minn á þessu einstaka dýri.
Allt frá því maðurinn hóf búsetu á
VIÐ skulum aðeins skoða eðli þessa óargadýrs, eins og það
kom okkur fyrir sjónir á leiðangri á Hornstrandir í sumar og
blanda þeirri reynslu saman við þá þekkingu sem hefur
aflast um tófuna gegnum tíðina.
Lífshættir tófunnar
Fengitíminn er í mars og apríl, meðganga sjö og hálf vika
og fæðast yrðlingarnir oftast í maí. Venjulega gýtur hver
læða 4-5 yrðlingum sem vaxa hratt og eru að mestu sjálf-
bjarga um fjögurra mánaða aldur. Refir verða kynþroska
þegar á 1. ári og verða þeir sjaldan mjög gamlir, meðalald-
urinn er eingöngu 3-4 ár.
Á grenjatíma eru refirnir mjög heimaríkir og eyða miklum
tíma í að verja og merkja yfirráðasvæði sitt en sjaldan kem-
ur þó til átaka milli þeirra. Sums staðar verja refir yfir-
ráðasvæði allt árið.
Refir eru alætur en lifa aðallega á fæðu úr dýraríkinu,
annaðhvort dýrum sem þeir veiða sjálfir, eins og fuglum og
eggjum þeirra, einnig hagamúsum o.fl., eða þeir leggjast á
hræ af fuglum, fiskum, hreindýrum, selum, sauðfé og svo
mætti lengi telja. Þeir eta ber á haustin og einnig hryggleys-
ingja eins og marflær, þangflugulirfur og hunangsflugnabú.
Þeir refir sem við fylgdumst með á Hornströndum tóku
fyrst og fremst sjófugla og egg þeirra. Það er nauðsynlegt
fyrir dýrin, að hamstra fæðu fyrir veturinn. Þetta á sérstak-
lega við um tófur inn til landsins, en þar er oft lítið um annað
æti en eina og eina rjúpu á stangli (Upplýsingar um lífshætti
tófunnar eru aðallega fengnar úr skrifum Páls Hersteins-
sonar, sem manna mest hefur rannsakað hana hér á landi).
Það heyrir orðið til algerra undantekninga, að refir leggist
á lömb og annað sauðfé. Ástæðan er fyrst og fremst betri
umönnun fjárins við burð. Tófuhatur er samt enn mjög ríkt í
landanum, sérstaklega hjá þeim sem tengjast landbúnaði.
Einnig er bent á neikvæð áhrif tófu á fuglalíf. Það vill samt
oft gleymast, að tófur voru hér við landnám og fuglalífið hef-
ur aðlagast sambýlinu við þær í árþúsundir.
Höfundur er fjósmyndari.
sem hófust árinu áður. Það vakti at-
hygli mína að á sumum myndunum
mátti sjá rannsóknarfólkið mjög ná-
lægt dýrunum og því ljóst að þau voru
spök. Eg hafði þá þegar hafið undir-
búning að Hornstrandaferð og þessi
einstaka bók varð til þess að ýta enn
frekar við mér.
Haldið á Hornstrandir
Síðastliðið sumar varð síðan ferðin
að veruleika. Ég áætlaði að dvelja
þrjár vikur í Homvík og mér til mik-
illar ánægju komst ég að því að Jó-
hann Óli Hilmarsson, fuglaljósmynd-
ari, hafði áform um svipaðan
leiðangur á þessar slóðir. Við gerðum
því áætlun um að hittast í Hornvík.
Hinn 20. júlí lagði ég af stað frá ísa-
firði með Hornstrandaferjunni Önnu
og kom að landi um kvöldið við bæinn
Horn í Hornvík. Fyrsta verkið var að
koma upp tjaldbúðum og það var tölu-
verð þrekraun að flytja búnað og vistir
þangað sem ég hafði valið mér tjald-
stæði. Eftir að hafa reist tjöldin, eitt til
að sofa í og hitt sem birgðageymslu, t
kveikti ég undir pottum og byrjaði að
malla. Meðan kássan var að hitna
hafði ég fyrst tíma til að velta fyrir
mér hvað biði mín, því hugurinn hafði
verið upptekinn við ferðalagið til
þessa. Myndi ég finna refi og hversu
spakir yrðu þeir? Vissulega gáfu
myndirnar í bókinni hans Páls mér
góða von um árangur, en rannsóknar-
,****y®'
i
1
1
1
Í
4
1
1