Morgunblaðið - 08.10.2000, Qupperneq 12
12 B SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
-
®Dagbók
Háskóla
íslands
DAGBÓK Háskóla íslands 8.-15.
október. Allt áhugafólk er velkomið
á fyrirlestra í boði Háskóla Islands.
Itarlegri upplýsingar um viðburði er
að finna á heimasíðu Háskólans á
slóðinni: http:/Avww.hi.is/stjorn/
sam/dagbok.html
Þrjátíu ár frá stofnun náms-
brautar í almennum þjððfélags-
fræðum við Háskóla Islands
Málþing sunnudaginn 8. október
kl. 13-17 í stofu 101 í Odda. Fundar-
stjóri er Haraldur Ólafsson,
prófessor. Málþingið er öllum opið
og aðgangur ókeypis.
Vísindi og fræði við aldamót
Sunnudaginn 8. október, kl. 18.28
á Rás 1 mun Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir ræða við Pál Skúlason, rektor
Háskóla Islands um rannsóknir við
Háskóla Islands.
Málstofa sálfræðiskorar
Miðvikudaginn 11. október flytur
Anu Realo, Ph.D., aðstoðarpró-
fessor við sálfræðideild Tartu-há-
skólans í Eistlandi fyrirlesturinn:
Individualism and collectivism: An
exploration of individual and cultur-
al differences.
Málstofa sálfræðiskorar er haldin
alla miðvikudaga í vetur kl. 12-13 í
Odda, stofu 202. Málstofan er öllum
opin.
Fundir um bandarísku forseta-
kosningarnar
Miðvikudaginn 11. október mun
bandaríski stjórnmálafræðiprófess-
orinn dr. Howard I. Reiter halda er-
indi á vegum stjórnmálafræðiskorar
Háskóla Islands og Félags stjórn-
málafræðinga sem ber titilinn „The
Presidential Election of 2000 and
what it means for US foreign pol-
icy“. Fundurinn fer fram í stofu 101
í Lögbergi og hefst kl. 17.
Fræðslufundur á Keldum
Fimmtudaginn 12. október kl.
12.30 á bókasafni Keldna mun Einar
Jörundsson, dýralæknir á Keldum,
flytja fyrirlestur sem hann nefnir:
Griplufrumur (dendritic cells) í húð;
hlutverk í húðofnæmi. Fyrirlestur-
inn er hámark 25 mínútur og síðan
eru ætlaðar 10 mínútur í fyrirspum-
ir og umræðu.
Málstofa læknadeildar
Fimmtudaginn 12. október kl.
16.15 í sal Krabbameinsfélags Is-
lands efstu hæð mun málstofa
læknadeildar fara fram. Sólrún
Jónsdóttir flytur fyrírlesturinn:
Áhrif endurhæfingar á hjartabilun.
Kaffiveitingar eru frá kl. 16.
Málstofa efnafræðiskorar
Föstudaginn 13. október kl. 12.20
í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga 4-6,
verður málstofa efnafræðiskorar
haldin. Sigurður V. Smárason, ís-
lenskri erfðagreiningu hf, flytur er-
indið: Útreikningar á tepputíma
efna í gasgreinum. Notkun hita-
stýrðra gagna til að meta entalpíu-
og entrópíu-uppleysingar. Allir vel-
komnir.
Hugvísindaþing 2000
Föstudaginn 13. október
Málstefna og fyrirlestrar Mál-
stefna Sagnfræðingafélags Islands:
Póstmódernismi - Hvað nú? verður
haldin í hátíðasal Háskóla íslands,
/<?/,v£r
T0H
HAND:
REPAIR,
".ANDCÍrtAtól
Þýskar fSrðunarvörur
Ekta augnahára- og augnabrúnalitur,
er samanstendur af litakremi og geli
sem blandast saman, allt í einum
pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst
í þremur litum og gefur frábæran
árangur. Hver pakki dugir í 20 litanir.
Útsölustaðir: Apótek og
snyrtivöruverslanir
ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone (Köku-maskari). Þessi (svarti) gamli
góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum.
Vatnsþynnanlegt vax- og
hítatæki til háreyðingar. Vaxið
má einnig hita í örbyigjuofni.
Eínnig háreyðingarkrem,
„roll-on“ eða borið á
með spaða frá
Frábærar vörur á frábæru verði
Lðboiatonos toyly: S.A.
Útsölustaðir: Snyrtivöruverslunin Nana, Rvík, Líbía, Mjódd. Hringbrautar Apótek, Rima Apótek,
Grafarvogs Apótek, Lyf & heilsa, Áltabakka, Lyf & heilsa, Háteigsvegi 1, Borgarapótek, Álttamýri,
Fína Mosfellsbæ, Gallerl Förðun Keflavlk, Sauðárkróks Apótek, Stykkishólms Apótek, Flnar Unur,
Vestmannaeyjum, Árnesapótek, Selfossi.
IRiND = lilEND
Með því að nota Tiíi'.W naglanæringuna færðu
þinar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo
þær hvorki klofna né brotna.
S-! //?»,"VD handáburðurinn
■ Ujjjfcfc bfý tækni í framleiðslu
' teygjanlegri, þéttari húð.
V Sérstaklega græðandi. • 5pg
EINSTÖK GÆÐAVARA
Fást i apótekum og snyrti- wttk
vöruverslunum um land allt.
Ath. naglalökk frá Trínd fást í tveimur stærðum
Allar leiðbeiningar á íslensku
Nýjung
Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 565 6317
Aðalbyggingu, kl. 13-15.45.
Sölvi Sogner heldm- fyrirlestur á
norsku sem hann nefnir: Ekteskap i
Norge etter reformasjonen. Fyrir-
lesturinn verður haldinn í hátíðasal
Háskóla Islands, Aðalbyggingu, kl.
16-18.
Sigrún Svavarsdóttir heldur fyr-
irlesturinn Að breyta skynsamlega,
réttlætanlega og vel í hátíðasal Há-
skóla Islands, Aðalbyggingu, kl. 16-
18.
Laugardaginn 14. október
Málstofur. Einstaklingurinn fyrr
og síðar er heiti á málstofu sem
haldin verður í hátíðasal Háskóla ís-
lands, Aðalbyggingu, kl. 9.30-13.
Menning og samfélag kaldastríðs-
áranna; málstofa haldin í stofu 201 í
Odda, kl. 9.30-13.
Á milli mála; málstofa haldin í há-
tíðasal Háskóla íslands, Aðalbygg-
ingu, kl. 14-17.30.
Að kunna gott að meta: Hlutlæg
verðmæti nefnist málstofa sem
haldin verður í stofu 201 í Áma-
garði, kl. 14-17.30.
Fórnin; málstofa haldin í Odda,
stofu 201, kl. 14-17.30.
Sjö sjálfstæðir fyrirlestrar um
jafnmörg efni verða haldnir í stofu
101 í Odda, kl. 10-12.45 og kl. 14-
17.45 Nánari upplýsingar um dag-
skrá Hugvísindaþingsins er að finna
á slóðinni: http://www.hi.is/stofn/
hugvis/hugvisthing/2000/main.htm
Vísindavefurinn
Hvers vegna? - Vegna þess!
Vísindavefurinn býður gestum að
spyrja um hvaðeina sem ætla má að
vísinda- og fræðimenn Háskólans og
stofnana hans geti svarað eða fundið
svör við. Leita má svara við spurn-
ingum um öll vísindi, hverju nafni
sem þau nefnast. Kennarar, sér-
fræðingar og nemendur í fram-
haldsnámi sjá um að leysa gátumar
í máli og myndum. Slóðin er:
www.visindavefur.hi.is
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar HI
Lykilþættir í heilbrigði og vellíð-
an aldraðra. Umsjón: Hjúkrunar-
fræðingarnir Vilborg Ingólfsdóttir
hjá Landlæknisembættinu og Mar-
grét Gústafsdóttir dósent við HÍ. 10.
og 11. okt. kl. 9-16.
Breytingar á skaðabótalögunum.
Kennari: Gestur Jónsson hrl. Tími:
10. okt. kl. 16-19.
Stjórnun fyrir nýja stjórnendur
Kennari: Deborah Swallow DBA.,
framkvæmdastjóri A&K Office
Products Ltd. í Bretlandi og sjálf-
stæður stjórnunarráðgjafi. Tími:
11. -12. okt, 14.-15. nóv., 30. nóv. og 1.
des. kl. 8.30-16.
Grundvallaratriði hlutbundinna
aðferða. Kennari: Dr. Helgi Þor-
bergsson dósent við HÍ. Tími: 11.-
13. okt. kl. 13-17.
Áhættustjórnun í fyrirtækjum -
Lágmörkun áhrifa gengisbreytinga.
Kennarar: Yngvi Harðarson cand.-
oecon og MA og Sverrir Sverrisson
PhD, báðb- hagfræðingar hjá Ráð-
gjöf og efnahagsspám ehf. Tími: 11.-
13. okt. kl. 16-19.
Astmi og astmalyf. Umsjón: Guð-
rún Pálsdóttir lyfjafræðingur hjá
Glaxo Wellcome.Tími: 11., 16. og 17.
okt. kl. 18.15-21.30.
Valréttarsamningar. Kennari:
Bernhard Bogason lögfræðingur
hjá KPMG hf. Tími: 11. okt. kl. 16-
19.30.
Bein markaðssókn - gmndvallar-
atriðin. Kennari: Sverrir V. Hauks-
son aðalráðgjafi og framkvæmda-
stjóri Markhússins ehf. Tími: 11.
okt. kl. 8.30-12.30.
Skólahjúkrun. Umsjón: Sigrún
Barkardóttir skólahjúkmnarfræð-
ingur á Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur. Tími: 12. og 13. okt. kl. 8.30-
16.
Vefsmíðar II - fyrir kennara.
Þróaðri vefsmíði og verkefnasmíð.
Kennari: Gunnar Grímsson viðmóts-
hönnuður og vefsmiður hjá Engu
ehf. Tími: 12., 17. og 19. okt. kl.
17.10-21.
Samskipti á kvennavinnustað.
Kennari: Þórkatla Aðalsteinsdóttir
sálfræðingur. Tími: 12. okt. kl. 9-16.
Börn, uppeldisaðferðir og náms-
árangur - Lestrarfærni barna.
Kennari: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir
Námskeið fyrir umsækjendur um
atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs
á vegum umsjónarnefndar fólksbif-
reiða á höfuðborgarsvæðinu.
Námskeið fyrir verðandi atvinnuleyfishafa verða haldin á
næstunni á vegum umsjónarnefndar fólksbifreiða á höf-
uðborgarsvæðinu. Námskeiðin verða tvö ef þátttaka leyfir
og haldin annars vegar frá 24. október til 9. nóvember og
hins vegar frá 14. nóvember til 30. nóvember nk. Nám-
skeiðin standa í þrisvar sinnum þrjá daga hvort og verður
kennt frá þriðjudegi til fimmtudags í viku hverri. Tuttugu
bílstjórar fá inngöngu á hvort námskeið. Að meginstefnu
verður miðað við að þeir taki sæti á námskeiðunum sem
iengstan aksturstíma hafa á leigubifreiðum sem launþegar.
Námskeiðin verða haldin af Ökuskólanum í Mjódd í Þara-
bakka 3. Kenndar verða eftirfarandi greinar: Bókhaid, þjón-
usta, þjónusta við fatlaða, lög og eftirlit, vinnuvernd,
ferðaþjónusta, löggæslumál, skyndihjálp og reglur ESB,
þær sem tengjast greininni. Með nánara kennslufyrirkomu-
lag og námsefni er vísað til Ökuskólans í Mjódd. Nám-
skeiðsgjald er kr. 30.000 á hvern þátttakanda.
Hér með er auglýst eftir umsóknum á námskeiðin og skal
þeim skilað í afgreiðslu Ökuskólans í Mjódd á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir þurfa að hafa borist í
síðasta lagi þann 15. október nk. kl. 15:00.
Með umsóknum skulu fylgja eftirtalin gögn:
• Staðfest Ijósrit af fram- og bakhlið ökuskírteinis.
• Sakavottorð.
• Búforræðisvottorð.
• Vottorð um afgreiðsluleyfi hjá viðurkenndri bifreiðastöð.
• Heilbrigðisvottorð frá trúnaðarlækni umsjónarnefndar.
• Vottorð um að hafa stundað leiguakstur a.m.k. í eitt ár.
• Staðfesting viðskiptabanka um að hann treysti undirrit-
uðum/aðri til að stunda atvinnurekstur.
Nánarí upplýsingar um námskeiðið og þau réttindi
sem það veitir eru birtar á öllum bifreiðastöðvum
á starfssvæði nefndarinnar.
lektor við HÍ. Tími: 13., 14. og 16.
okt. kl. 8.30-12.30.
Nýjar áherslur - meiri árangur -
styttri tími! - Hvað er lausnamiðuð
fjölskyldumeðferð? Kennari: Helga
Þórðardóttir forstöðumaður á fjöl-
skylduráðgjafarstöð á vegum Fé-
lagsþjónustunnar í Reykjavík. Tími:
13. okt. kl. 10-17 og 14. okt. kl. 9-12.
Tímastjórnun fyrir stjórnendur.
Kennari: Deborah Swallow DBA.,
framkvæmdastjóri A&K Office
Products Ltd. í Bretlandi og sjálf-
stæður stjórnunarráðgjafi. Tími: 13.
okt. kl. 8.30-16.
Þekkingarstjórnun. Kennari:
Nick Willard aðalráðgjafi í þekking-
arstjórnun hjá Aslib, breskum sam-
tökum upplýsingamiðlunar. Hann er
ráðgjafi ýmissa fyrirtækja og vinnur
einnig við rannsóknar- og þróunar-
verkefni á sviði þekkingarstjórnun-
ar. Tími: 9. og 10. okt. kl. 9-17.30.
Heimspekileg rökræða. Kennari:
Sigurður Björnsson lektor í heim-
speki við KHÍ, en hann hefur ára-
langa þjálfun í að leiða heimspeki-
lega rökræðu með börnum og
fullorðnum. Tími: Fim. 12. okt.-16.
nóv. kl. 20.15-22.15 (6 kvöld).
Náttúran í listinni - listin í náttúr-
unni. Námskeið um lýsingu, túlkun
og eftirlíkingu náttúrunnar í mynd-
listinni og áhrif myndmáls á skynjun
okkar og túlkun á náttúrunni. Kenn-
ari: Ólafur Gíslason listgagnrýn-
andi. Tími: Mið. 11. okt.-29. nóv. kl.
20.15-22:15 (8 kvöld).
Sýningar
Árnastofnun
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu. Handrita-
sýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga
til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og
kl. 11-16 mánudaga til laugardaga,
l.júnítil 25. ágúst.
Þjóðarbókhlaða
Tvær kortasýningar: Forn
Islandskort og kortagerðarmaður-
inn Samúel Eggertsson eru í Þjóð-
arbókhlöðunni. Sýningarnar eru
opnar almenningi á opnunartíma
safnsins og munu þær standa út árið
2000. Sýningin Forn íslandskort er
á annarri hæð safnsins og er gott úr-
val af Islandskortum eftir alla helstu
kortagerðaiTnenn fyrri alda. Sýn-
ingin Kortagerðarmaðurinn Samúel
Eggertsson er í forsal þjóðdeildar á
fyrstu hæð. Ævistarf Samúels
(1864-1949) var kennsla, en korta-
gerð, skrautskrift og annað því
tengt var hans helsta áhugamál.
Orðabankar og gagnasöfn
Öllum er heimill aðgangur að eft-
irtöldum orðabönkum og gagnsöfn- (
um á vegum Háskóla íslands og
stofnana hans.
íslensk málstöð. Orðabanki. Hef-
ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér-
greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/
Landsbókasafn íslands - Há-
skólabókasafn. Gegnir og Greinir.
http://www.bok.hi.is/gegnir.html
Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá:
http://www.lexis.hi.is/
Rannsóknagagnasafn íslands.
Hægt að líta á rannsóknarverkefni
og niðurstöður rannsókna- og þró-
unarstarfs: http://www.ris.is
Erum flutt
í Bæjarlind 1, Kópavogi
(Blátt hús)
sími 544 8001
fax 544 8002
netfang vefur@centrum.is
Verslunin Vefur
HELLUSTEVPA JVJ
Vagnhöfða 17
112 Reykjavík
Sími: 587 2222
Fax: 587 2223
Gerið verðsamanburð