Morgunblaðið - 08.10.2000, Síða 10

Morgunblaðið - 08.10.2000, Síða 10
10 B SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ljósmyndastofa Erlings BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 22. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Pálma Matt- híassyni Guðrún Svava Hjart- ardóttir og Haukur Ófeigsson. Heimili þeirra er að Furugrund 71, Kópavogi. Ljósmyndastofan Mynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júh' sl. í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Mönique Körn- er og Jón Sævar Ólafsson. Heimili þeirra er að Bæjarholti 5, Hafnarfirði. Ljósmynd/Skugginn BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. desember 1999 í Seltjarnar- neskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Inga Hösk- uldardóttir og Hjálmar Örn Jó- hannsson. Ljósmynd/Kristján Maack BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. september sl. í Viðeyjar- kirkju af sr. Maríu Agústsdótt- ur Rakel Þorsteinsdóttir og Nikulás Einarsson. Með þeim á myndinni er Ágústa Margrét, dóttir þeirra. Ljósmyndastofa Erlings BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Ingibjörg Gisladóttir og Guðmundur Marías Jensson. Heimili þeirra er að Breiðuvík 20, Reykjavík. Ljósmynd/Sigríður Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. september 1999 í Dóm- kirkjunni af sr. Eðvarði Ingólfs- syni Sigríður Anna Harðar- dóttir og Jón Guðmundur Ottósson. Heimih þeirra er að Klapparstíg 7, Reykjavík. Ljósmynd/Skugginn BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Bjarna Karls- syni Ingibjörg Bjarnadóttir og Halldór Arnarson. Ljósmyndastofan Mynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Eyrarbakkakirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni pró- fasti Sædís Ósk Harðardóttir og Eggert Sk. Jóhannesson. Heimili þeirra er að Háeyrar- völlum 22, Eyrarbakka. Ljósmynd/Nína BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. janúar sl. í Lágafellskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Þórdís Anna Oddsdóttir og Kjartan Gíslason. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. janúar sl. í Bessastaðakirkju af sr. Brynjólfi Gíslasyni Ingi- björg Davíðsdóttir og Árni Hjörleifsson. Á myndinni með þeim er dóttir þeirra Alexandra Mist Árnadóttir. Þau eru búsett í Genf. Ljósmyndastofan Mynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júh sl. í Bessastaðakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Helgi Vignir Bragason. Þau eru til heimilis í Danmörku. Ljósmynd/Nína BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. febrúar sl. í Hafnarfjarðar- kirkju af sr. Sigurði Grétari Helgasyni Hrafnhildur Stef- ánsdóttir og Gylfi Magnússon. Árnað heilla 1i 1 • • C • • ^ ■• I kjoimn fyrir jolin Enn er tími til að hrista af sér aukakílóin og komast í fallega sparikjólinn fyrir jólin. Við verðum með þrjú átta vikna námskeið á tímabilinu 16. október til 9. desember þar sem meðal annars er boðið upp á fjölbreytta hreyfingu og fræðslu um næringu, hreyfingu og þjálfun. Kennt er í Heilsuskólanum, Skipholti soa og Planet Gym 80. Nú er engin afsökun lengur fyrir að liggja í sófanum fyrirlestur um næringarfræði matardagbók lokaða hópa þrjá fasta tímar á viku fjölbreytta hreyfingu aðgang að Bermúdaþríhyrningnum þjónustu fjögurra líkamsræktarstöðva tímar: mán/mið/fös kl.i7:i5 Heilsuskólinn, Skipholti soa þri/fim kl.i8:i5 + sun kl.i2:oo Heilsuskólinn, Skipholtí soa mán/mið kl.2o:oo + sun kl.moo Planet Gym 80, Suðurlandsbr. 6 Skráning f síma 588 1700 t /'r/ Av íí I C E L A N D og bæta við sig aukakílóum. Þú fáerð: 8 vikna námskeið fitumælingar þrekmælingar ummálsmælingar aðhald fræðslu um hreyfingu og þjálfun einkaviðtöl við næringarfræðing Leiðbeinendur á námskeiðinu eru allir þrautreyndir og góðkunnir á sínu sviði: Jónína Benediktsdóttir, íþróttafiæðingur Ólafur Sæmundsson, næringarfræðingur Unnur Pálsdóttir, sjúkraþjálfari Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálfari langar þig að lœra? m . 18181 AutoCad Kennd verða grundvallaratriði í notkun þessa vinsæla forrits. Mán. og fim., 19. okt.—2. nóv., kl. 18-21. Kennari: Hannes Sigurjónsson, tæknifiræðingur. Verð 14.000 kr. 20 kennslustundir. Fatateikning (Flat Fashion Drawing) Ætlað áhugafólki um fatahönnun og fatasaum. Kennd verða undirstöðuatriði í teikningu á fatnaði, skyggingar og aðferðir til að gera leiðina að góðri teikningu auðveldari og fljótlegri. Þri., 17. okt. —21. nóv., kl.19-22. Kennari Guðrún K. Sveinbjöms-dóttir, fatahönnuður. Verð: 16.000 kr. 24 kennslustundir. Myndsku rður Farið í undirstöðuatriði þessarar hefðbundnu iðngreinar fyrir byrjendur. Lengra komnir fa leiðsögn sem sniðin er a þeirra þörfhm. Þri. og fim. 17. okt.-7. nóv. kl. 18-20.20. Kennari: Sveinn Óiafsson, myndskurðar- meistari. Verð: 20.000 kr. 40 kennslustundir. Skönnun og geymsla mynda Kermd verður skönnun mynda og hvernig best er að vista myndir þannig að þær hæfi til notkunar í mismun- andi forritum. Fim. 19. okt. kl. 18-20, lau. 23. okt. kl. 9-12 og mán. 23. okt. kl. 18-20. Kennari: Halldór Hauksson, prentsmiður. Verð: 10.000 kr. 10 kennslustundir. Fjarvíddarteikning (I. hluti) Námskeiðið hefst á almennri kynningu á fjarvídd. Síðan verður kennt að vinna þrívíðar teikningar fríhendis og á teikniborði. Mán., 23. okt.-20. nóv., ki. 18.00-21.00. Kennari: Alena F. Anderlova, arkitekt. Verð: 14.000 kr. 20 kennslust. Steinaslípun Viðfángsefni námskeiðisins er steinsögun, steinshpun á pönnu og í tromlu. Notkun steina til srníða á skraut- munum og skartgripum. Mið., 25.okt - 22. nóv. kl. 18—19.30. Kennari: Snæbjöm Þór Snæbjömsson, múrarameistari. Verð: 12.000 kr. 12 kennslustundir. Lýsing á heimilum Fjaliað um grundvallaratriði í hönnun lýsingar og staðsetningu ljósgjafá. Hugað er að lýsingu með tdlliti til þæginda, starfa, öryggis, fegranar og kostnaðar. Fim. 9. og 16. nóv. og mán. 14. nóv., kl. 18-21. Kennarar: Ásgrímur Jónasson, rafmangsiðnfræ ingur og Elísabet V. Ingvarsdóttir, innanhússarkitekt. Verð: 10.000 kr. 12 kennslustundir. Nánari uppfýsingnr í sima 5S2 6246 og é vef skáians www.ir.is. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólavörðuholti «101 Reykjavík • Sími 552 6240 www.ir.is • ir@ir.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.