Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Skuggaleikhús við Háskólann LJÓS úr skugga er yfirskrift dans- og leiksýningar undir berum himni á hátíðinni Ljús úr norðri, sem fram fer við aðalbyggingu Háskóla Is- iands í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 18.45 og 19.45. Maðurinn á bak við sýninguna heitir Orn Alcxandersson og hann segir hugmyndina hafa verið lengi að geijast í kollinum á sér. „Það hefur kitlað mig lengi að gera skuggaleikhús en það er stórt dæmi. Svo var auglýst eftir hug- myndum að verkefnum fyrir ljósa- hátíðina fyrir rúmu ári og þá ákvað ég að sækja um,“ segir Örn, sem hefur lengi starfað í áhugaleikhúsi. „Maður hefur oft séð svona skuggamyndir á Háskólanum af krökkum að leika sér þar fyrir ut- an,“ segir hann. Hvítur dúkur verð- ur strengdur upp á framhlið aðal- byggingarinnar og dansararnir Elín Björg Guðmundsdóttir og Ágúst Guðmundsson dansa á palli þar fyrir framan við tónlist Jósefs Gislasonar. Ljósi er svo varpað á dansarana þannig að skuggamynd- irnar af þeim kastast upp á Háskól- ann. Um ljósahönnun sér Skúli Rún- ar Hilmarsson og tæknilegur ráðgjafi er Þorleifur Eggertsson. Örn kveðst hafa sótt innblástur í ljóðið Utan hringsins eftir Stein Steinarr en hópurinn hefur samið dansinn í sameiningu. Tónleikar og minningar- stund í Skálholts- dómkirkju TÓNLEIKAR verða í Skál- holtsdómkirkju nk. þriðjudags- kvöldkl. 21. Gunnar Kvaran mun leika á selló m.a. sellósvítu nr. 5 í c-moll eftir J.S. Bach. Hilmar Öm Agnarsson, organisti kirkjunn- ar, mun leika á orgelið og Skál- holtskórinn syngur. Að tónleikum loknum verður minnst Jóns Arasonar biskups og sona hans og tendruð ljós við minnisvarðann um þá, en þenn- an dag eru liðin 450 ár frá því þeir voru teknir af lífi í Skálholti. www.mbl.is Málþing um ís- lenska leikritun Á MÖRKUNUM, leiklistarhátíð Sjálfstæðu leikhúsanna og Reykja- víkur menningarborgar efnir til mál- þings um íslenska leikritun. Mál- þingið verður haldið Kaffdeikhúsinu á morgun, mánudag, kl. 20.30. í fréttatilkynningu segir: „Sex ný íslensk leikverk voru frumsýnd á há- tíðinni frá því í byrjun september til loka október. Þessi verk eru: Dóttir skáldsins eftir Svein Einarsson. Háaloft eftir Völu Þórsdóttur. Tilvist, dansleikhús eftir Sylvíu Von Kotspoth og Dansleikhús með ekka. Vitleysingarnir eftir Ólaf Hauk Símonarson. Trúðleikur eftir Hallgrím H. Helgason. Góðar Hægðir eftir Auði Haralds. Aldrei hafa jafnmörg ný íslensk leikverk verið frumsýnd á jafn- skömmum tíma og nú er komið að ó- formlegum lokapunkti hátíðarinnar Á mörkunum; næstkomandi mánu- ámörVkunum UiktisUrMtM Sjilfst«ð« leikkésaa** haastK 2000 dagskvöld mun stjórn hátíðarinnar standa fyrir málþingi um íslenska leikritun með verk hátíðarinnar sem útgangspunkt. Höfundar verkanna sex munu koma saman og sitja fyrir svörum um sín eigin verk og einnig ræða almennt um íslenska nútíma- leikritun. HÆRRATIL ÞÍN 5. nóvember 2000-4. janúar 2001 Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn og Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Daglega kl. 13 - 16 NORDISK KULTURFOND RIYKJAVlK -2000 Z' Sunnudagur 5. nóvember ÍSLENSKA ÓPERAN KL. 14 Stúlkan í vitanum íslenska óperan sýnir ísamstarfi viö Tónmenntaskóla Reykjavíkur nýja óperu fyrirbörn byggða á ævintýri Jónasar Hallgrímssonar. Sögusviöið færir Böövar Guömundsson til sam- tímans en þungamiöja verksins er hin eilífa barátta góös og ills. Tónlist- in er eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem jafnframt stjórnar kór og hljóm- sveit, sem skipuö ernemendum og kennurum Tónmenntaskólans. Leik- stjóri er Hlín Agnarsdóttir. Ljósin í norðri - Almennar sýningar í gangi til 6.11. Á HLAÐi NORRÆNA HÚSSiNS KL. 18 í dag hefst Vetrarævintýri WHAT Danski fjöllistahópurinn Limelight of Fire er sérstakurgestur Ijósahátíöar- innar. Sýningar hópsins byggjast á gamanfimleikum, logandi sverðum, magadansi, eldtækni o.m.fl. Sýning- in tekur 30 mínútur. FRAMHLIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS KL. 19 OG 21 Skuggaleikhús Dans- og leiksýning undir berum himni meö þátttöku dansara viö tón- listJósefs Gíslasonar. Ljóskastarar varpa skugga dansaranna á framhiiö Háskóla íslands. Stjórnandi er Örn Alexandersson. www.reykjavik2000.is NORRÆNA HÚSIÐ, FJÖLSKYLDUDAGUR KL. 13,14,15,16 OG 17 Stjörnuverið Boöið er upp á geimferö undir leiö- sögn Stjörnuskoöunarfélags Sel- tjarnarness. Gestir skríöa inn I upp- blásiö Stjörnuverið eftirstuttum göngum. Sýningin byrjar þegar Ijósið er deyft og þá sjást aöeins skærustu stjörnurnar á næturhimninum. Smátt og smátt venjast augun myrkrinu og þá kvikna þúsundirstjarna. UÓSAFLUG YFIR BORGINA EFTIR MYRKUR Ljósahópur frá LHÍ og flugfélagiö LÍO bjóöa borgarbúum í flug yfir borgina. Ljósahópinn skipa Elín Helena Evertsdóttir, Gunnhildur Hauksdóttir, Sirra Sigrún Siguröardóttir, Vilhjálm- urEgill Haröarson, Arnfinnur Jóhann R. Amazeen, Gunnildur Una Jóns- dóttir, Helene Kaaberfrá Danmörku, Kerstin Krieg frá Þýskalandi, Pertu Saksa frá Finnlandi og Sidsel Stubbe Schou frá Danmörku. Leiöbeinandi hópsins er Magnea Ásmundsdóttir. Feröin erókeypis, en sætafjöldi takmarkaöur. Tekið er við bókunum í síma 595 2025 kl. 14-16 á hverj- um. Á HAFNARSVÆÐINU FYRIR FRAMAN KOLAPORTIÐ KL. 19 OG 21 Ég veiddi vampíru í Svíþjóð Litfríð ogljóshærð sænsk vampíra mun birtast þar sem lítið Ijós er fyrir. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNAR- HÚSI - PORTIÐ, GENGIÐ INN AUSTAN- MEGIN FRÁ KL. 21 Eldur/Vatn Innsetning Aðalsteins Stefánssonar. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR OG ÁSMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN Hærra til þín Kristin minni ínorrænni myndlist eru viöfangsefni sýninganna þar sem valin verk eftir norræna mynd- listarmenn tuttugustu aldar, bæðl myndhöggvara og málara, veröa sýnd. Á sýningunni veröa meðal ann- ars verk eftir íslensku myndhöggvar- ana Ásmund Sveinsson og Sigurjón Ólafsson, færeyska málarann Samu- el Joensen-Mikines og danska mynd- höggvarann RobertJacobsen. Sýn- ingin er einnig liður í dagskrá Kristnihátíðar og stendur fram á næsta ár. Unglist í Reykjavík: RÁÐHÚSIÐ - TJARNARSALUR KL. 21 Jazzupplifun. Ungirjazzgeggjarar leika affingrum fram. LEYNILEIKHÚSIÐ KL. 20 Leikskólinn sýnir tvö verk eftirleik- skáldiöJean Genet, Vinnukonurnar og Návígi. GALLERÍ GEYSIR, HINU HÚSINU Sýning hefst á verkum myndlistar- maraþons. Sýningunni lýkur 17.11. Unglist Egilsstöðum: KL. 10-17 Handverkssmiðja. Unglist Vestfjörðum: GAMLA APÓTEKIÐ Á ÍSAFIRÐI KL. 17- 23.30 Ljóðaflutningur með undirleik. Vest- fírsk ung-ljóð í Félagsmiöstöö Bol- ungarvíkur. www.hitthusid.is LISTASAFN AKUREYRAR Heimskautslöndin unaðslegu Farandsýning í Listasafni Akureyrar um arfleifö Vilhjálms Stefánssonar og norðurslóöir samtímans. Þaöer stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Dartmouth College í samvinnu viö Listasafn Akureyrar sem standa aö sýningunni. Samhliða sýningunni veröur opnaður sérstakur Vilhjálms- vefur á slóöinni þar sem hægt veröur aö fræöast um ævi og störf Vilhjálms Stefánssonar. Sýningin stendur til 7.12. www.svs.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, MÖRKINNI 6, KL. 20.30 Heiðmörk í hálfa öld - fræðslu- fundur. Heiömörk fagnar 50 ára af- mæli sínu í ár og af því tilefni er boð- aö til fræðslufundar um svæðið, þróun þess og framtíð. Mánudagur 6. nóvember SALURINN í KÓPAVOGI KL. 20 The London Mozart Players The London Mozart Players erelsta kammersveit Bretlands. Joseþh Ognibene, fyrsti hornleikari Sinfón- Íuhljómsveitaríslands, mun einnig leika með hljómsveitinni. Breska sendiráöið í samvinnu við M-2000 stenduraö tónleikunum. Ljósin í norðri: Á HLAÐI NORRÆNA HÚSSINS KL. 19 Vetrarævintýri Danski fjöllistahópurinn Limelight of Fire er sérstakur gestur Ijósahátíðar- innar NORRÆNA HÚSIÐ, GRUNNSKÓLADAG- UR KL. 9,10 OG11. Stjörnuverið Boðið er upp á geimferð undir leið- sögn Stjörnuskoðunarfélags Sel- tjarnarness. EFTIR MYRKUR. Ljósahópur frá LHÍ og flugfélagiö LÍO bjóöa borgarbúum í flugyfirborgina. Ferðin erókeypis, en sætafjöldi takmarkaöur. Tekiö er viö bókunum í síma 595 2025 kl. 14-16. www.reykjavik2000.is Unglist í Reykjavík: HITT HÚSIÐ - GEYSIR KAKÓBAR KL. 20 Ungskáld borgarlnnar lesa upp. Unglist Vestfjörðum: GAMLA APÓTEKIÐ Á ÍSAFIRÐI KL. 20- 23.30. ,,Public djamm“. Unglist Akureyri: DEIGLUNNI KL. 14-17 Tónaflóð, dans ogljóð. Ópíumtónleikar á sama stað kl. 21- 23. www.hrtthusid.is UÓSAFLUG YFIR BORGINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.