Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
VEÐUR
SUNNUD.v . NOVEMBER 2000 63
Mánudagur Norðlæg átt, 5-10 m/s
og víða léttskýjað, en stöku él við
austurströndina. Frost 0 til 6 stig.
Veðurhorfur
f næstu daga
Þriðjudagur Suðaustan 8-13 m/s og
él vestanlands, en annars breytileg
átt, 5-8 og bjart veður. Frostlaust við
vesturstöndina, en frost annars 1 til
6 stig.
63“
Heiðskírt
* * V
T &
Léttskýjað K i
A
U4lfcLú!aA .r.
Alskýjað
Slydduél
* t * ‘ Rlgnlng
%%%% S|ydda
%%%% Snjókoma
Sunnan, 5 m/s.
Vlndörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
viridhraða, heil flöður
er 5 metrar á sekúndu.
J
10° 5
Hitastig Þoka
* *
*
Súld
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Vedurhorfur í dag
Spá kl. 12.00 í dag Norðaustan 8 til 13 m/s en norðan 10 til 15 við austurströndina. Él
á Norður- og Austurlandi, en annars léttskýjað. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust með
suðurströndinni.
2Sm/s rok
20 m/s hvassviiri
""" 15 m/s allhvass
10 m/s kaldl
S m/s gola
Miðvikudagur, fimmtudagur og
föstudagur Norðaustanátt og
éljagangur norðan- og austanlands,
en léttskýjað suövestantil. Víða
talsvert frost.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu
kl.l.OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin
með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
og á miðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600.
Til að veija einstök spássvæði þarfað
velja töluna 8 ogsíðan viðeiganói tölur
skv. kortlnu fyrir neðan. Til að fara á
milll spásvæða erýttá [*] og síðan
spásvæðistöiuna.
1-3
\ , 1
1-2
2-1
2-2
1-1
V -
5
3-1
Y«
Yfirlit Milli Færeyja og Noregs er kyrrstæð 983 mb lægð, sem grynnist
smám saman, en á sunnanverðu Grænlandshafi er 994 mb iægð, sem
hreyfist suðaustur og dýpkar.
I Veðtir víöa um heim w. 6,00 í gass- áð' timð
Reykjavík °C Veður 3 léttskýjaó Amsterdam X Veður 7 hálfskýjað
Bolungarvík 4 skýjað Lúxemborg 5 skúr á síð. klst.
Akureyri 3 súld Hamborg 6 léttskýjað
Egilsstaðir 4 Frankfurt 7 skýjað
Kirkjubæjarkl. 3 léttskýiaö Vín 10 rigning
Jan Mayen 1 slydduél Algarve 9 heiöskírt
Nuuk 4 skúr Malaga 12 léttskýjað
Narssarssuaq -13 heiðskfrt Las Palmas
Þórshöfn 7 skúr Barcelona 8 hálfskýjað
Bergen 8 hálfskýjaó Mallorca 7 léttskýjað
Óslé 7 skýjað Róm 17 skýjað
Kaupmannahófn 7 skýjað Feneyjar 12 skýiað
Stokkhólmur 10 þokumðða Winnipeg 0 heiðskfrt
Helslnki 7 alskýjaó Montreal 5 heiöskírt
Dubiin 3 léttskýjað Halifax 7 alskýjað
Glasgow 8 léttskýjaö New \tork 16 alskýjaö
London 4 léttskýjað Chicago 7 alskýjað
París 5 þokumóða Orlando 14 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá \feöurstofu Islands.
Færð á vegum (kl. u.47 i gær)
Fært er um helstu þjóðvegi landsins þó er hálka eða
hálkublettir í Svínahrauni og Hellisheiði og einnig á vegum á
Vestfjörðum og á Noröur- og Austurlandi.
Hjá Nfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
5. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.49 2,6 6.50 1,6 13.30 2,8 20.05 1,5 9.25 13.11 16.57 20.43
ÍSAFJÖRÐUR 2.50 1,4 8.44 0,9 15.30 1,7 22.01 0,8 9.44 13.16 16.47 20.47
SIGLUFJÖRÐUR 5.23 1,0 11.14 0,7 17.31 i;i 9.28 12.59 16.30 20.30
DJÚPIVOGUR 3.33 1.0 10.26 1,7 16.53 1,0 23.00 1,5 8.58 12.41 16.23 20.11
Sjávarhæö mióast vió meðalstórstraumsQöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
y
RÁS2 FM 90,1/99,9 ■ BYLGJAN FM 98,9
00.10 Inn í nóttina. 02.00 Fréttir. 02.05
Næturtónar. 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Nætur-
tónar. 05.00 Fréttir og fréttír af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 06.45 Veðurfregnir. 06.05 Morguntónar.
09.03 Spegill, Spegill. (úrval úrþáttum liðinnar
viku) 10.03 Stjömuspegill. Páll Kristinn Pálsson
rýnir f stjömukort gesta. (Aftur þriðjudagskvöld).
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnarviku.
(Aftur eftir miðnætti). 12.55 Bylting Bítlanna.
Hljómsveitaldarinnar. Umsjón: Ingólfur Mar-
geirsson. 14.00 List-auki á sunnudegi með Lísu
Pálsdóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón:
Kristján Þorvaldsson. (Afturá mánudagskvöld).
16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son. (Aftur þriðjudagskvöld). 18.25 Auglýsing-
ar. 18.28 Hálftími með Pétri Grétarssyni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Deiglan. 20.00
Handboltarásin. 22.10 Tengja. Heimstónlist og
þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00.10.00,12.20,
16.00,18.00,22.00 og 24.00.
www.mbl.is
09.00 Milli mjalta og messu Anna Kristine
Magnúsdóttir vekur hlustendur í þessum vin-
sælasta útvarpsþætti landsins. Fréttir kl.
10:00.
11.00 Hafþór Freyr
12.00 Hádegisfréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Helgarskapið. Lauflétt helgarstemmning
og gæðatónlisL
16.00 HalldórBackman.
18.55 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðv-
ar2 og Bylgjunnar.
20.00 ...með ástarkveðju - Henný Ámadóttir.
Þæginlegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld
með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
má bjóða þér?
Langar þigtil að finna ylinn í
Puerto Vallarta í Mexíkó,
á Kanarfeyjum eða um borð
í skemmtiferðaskipi á Karíbahafi?
Kynntu þér sumarblíðuna á vefsíðu okkar.
www.urva1utsyn.is ÚBVALÖTSÝH
www.urvaiutsyn.is
!