Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Stekkjarberg 6, Hafiiarfírði Opið hás í dag, sunnudag, frá kl. 14 til 17 Um er að ræða 4ra herbergja 93 fm íbúð á 2. hæð í nýlegri 3ja hæða blokk á mjög góðum stað í Setbergslandi. Aðeins 2 íbúðir á stigapalli. Fallegar innréttingar. Parket á stofu. Þvottahús í íbúð. Verð 12,7 millj. Gjörið svo vel að líta inn. Birna tekur vel á móti ykkur. Skeifan tasteignamiðlnn, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556 Til leigu í Lœkjargötu Mjög gott 354 m2 skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í þessu vel þekkta *húsi í hjarta miðborgarinnar. Húsnæðið er laust til afhendingar með skömmum fyrirvara. Hentar vel ráðgjafarfyrirtækjum, lög- mönnum, tölvuf. o.fl. Innra skipulag gerir auðvelt að tvinna sam- an opnum rýmum og lokuðum skrifstofum. Lyfta. Flísar, parket, teppi. Loftræstikerfi. Lagna- stokkar. Hafðu samband og nældu þér í frábært húsnæði í miðbænum í húsi með sterka ímynd. (Guðlaugur gsm. 896 0747). L “1 EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN SIMI 511 2900 OPIÐ HÚS í DAG MILLI KL. 14 OG 17 Krossalind 7, Kópavog* í dag, á milli kl. 14 og 17, býður Dýrleif ykkur velkomin til þess að skoða þetta fallega 230 fm parhús, sem er á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsið er á miklum útsýnisstað og að mestu fullbúið. Ásett verð 22,8 millj. Skipti mögu- leg á minni eign i Lindahverfinu. Ferjuvogur 15» kjallari Reynitnefur 49, kjailari I dag, á milli kl.14 og 17, getur þú skoðað þessa fallegu og mikið end- urnýjuðu tveggja herbergja íbúð. Parket á gólfum. Nýleg innrétting er í eldhúsi. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 7,5 millj. Ásgeir býður ykkur velkomin. í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa stórglæsilegu 3ja herbergja íbúð. Sérinngangur er í íbúðina, sem er í tvíbýlishúsi, innst í botnlanga, á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Guðmundur og Harpa taka á móti ykkur. Verð 9,8 millj. Suðuriandsbraut 20, sfmi 533 6050 www.hofdi.ls FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Baldur Gíslason skólameistari og Snorri Guðmundsson frá EJS undir- rituðu samninginn. Iðnskólinn kaupir nettölvur frá Sun NÝVERIÐ var undiri'itaður sam- starfssamningur á milli Iðnskólans í Reykjavík og EJS um þjónustu við tölvubraut Iðnskólans í Reykjavík. Tölvubrautin í skólanum er mjög vinsæl og er þar nú um 400 nemend- ur við nám og mikil eftirspurn eftir þeim sem útskrifast, segir í fréttatil- kynningu. Tölvubrautin tekur þrjú ár og er hægt að útskrifast á tveimur sérsviðum þ.e. forritun og netkerfi. „Iðnskólinn í Reykjavík er að stíga enn eitt framfaraspor í rekstri tölvu- deiidar skólans. I samvinnu við E JS hefur verið sett upp ný kennslustofa með Sun Ray-tölvum. Sun Ray-tölv- urnar vinna á UNIX og hefur í Iðn- skólanum í Reykjavík verið ákveðið að leggja ríkari áherslu á kennslu í Unix tengdum kerfum og gagna- grunnsfræðum." Mikil eftirspurn hefur verið eftir tölvusérfræðingum og þá sérstak- lega fólki með góða þekkingu á Unix umhverfí. Iðnskólinn stefnir á að verða við eftirspurninni með upp- setningu Sun-tölvuversins og bæta þannig verulega við þá miklu þjón- ’ustu sem tölvudeild Iðnskólans í Reykjavík hefur veitt atvinnulífinu síðasta áratuginn," segir í fréttatil- kynningu frá Iðnskólanum. Fólk með þroska- hömlun skipuleggur ráðstefnu RÁÐSTEFNAN „Vinnum sem jafn- ingjar" verður haldin á Grand Hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 9. nóvem- ber næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að kynna evrópskt verkefni sem miðast að því að vinna að auknu jafnrétti fatlaðra. Verkefnið er styrkt af Leonardo Da Vinci-áætluninni og eru þátttak- endur þess frá Danmörku, Englandi og íslandi. Það hefur staðið í þrjú ár og lýkur með ofangreindri ráðstefnu. Verkefnið byggist á hugmynda- fræði um eðlilegt líf og jafna þátttöku fatlaðra í samfélaginu. Það var hann- að fyrir þroskaheft fólk, fjölskyldur þeirra og stuðningsaðila til að efla skilning, þekkingu og jöfnuð í samfé- laginu. Markmið verkefnisins var að vinna námsefni til að ná ofangreind- um markmiðum. Sérstök áhersla var lögð á atvinnumál fatlaðra. Ofangreint verkefni er sérstakt fyrir tvennar sakir. Þetta er fyrsta skipti sem Evrópubandalagið styrkir samtök fóiks með þroskahömlun til að taka þátt í evrópsku verkefni sem fullgildir þátttakendur. Þá er ísland fyrsta landið þar sem samtök fólks með þroskahömlun eru gestgjafar evrópskrar ráðstefnu, segir í frétta- tilkynningu. A ráðstefnunni, sem er aðeins fyrir boðsgesti, munu þátttökuþjóðimar þrjár kynna framkvæmd og niður- stöður verkefnisins í sínu landi. Þá verður kynning á „atvinnu með stuðningi á Islandi" og fólk með þroskahömlun mun deila reynslu sinni af atvinnumálum. Dagskráin endar síðan á pallborðsumræðum um með hvaða hætti evrópsk verkefni geta stuðlað að jöfnum tækifærum og fullri þátttöku fatlaðra í samfélag- inu. Opinn fyrirlestur um verkefnið Vinnum sem jafningjar verður hald- inn í Háskóla íslands, Odda stofu 101, föstudaginn 10. nóvember frá kl. 15 til ki. 16. Fyrirlesturinn er öllum opinn. ------*+*-------- Kennsla í hringdönsum BOÐIÐ er upp á kennslu í hringdöns- um mánudaginn 6. nóvember. Kennt er í kjallara Vídalínskirkju í Garðabæ og hefst kennsla kl. 20.30. Tíminn kostar 200 kr. og er kennari Lowana Veal. Að þessu sinni verða kenndir dansar frá Provence í Frakklandi, Pontos í Grikklandi, Rússlandi, ísra- el, Rúmeníu,og Armeníu. Hringdans er ekki sýningardans heldur eitthvað sem allir geta tekið þátt í, 10 ára böm líka, svo allir eru velkomnir, segir í fréttatilkynningu. Kennsla heldur síðan áfram í vetur í Garðabæ á mánudögum, en henni lýkur 4. desember. Síðumúla 27 Sími 588 4479 VALHOI.L Opið í dag frá FASTEIGNASALA kl. 12-14 Opin hús í dag Barmahlíð 44 Glæsileg ca 80 fm 3 herb. íbúð ekki mikið niðurgrafin á fráb. stað. íbúðin er m.a. mikið end- urnýjuð, glæsilegt nýtt bað, skápar, parket, gler og fl. Tvö rúmgóð svefnherb. Góður bak- garður með leiktækjum fyrir börnin. Eign í toppstandi. verð 9,9 millj. Birna og Kristján taka móti fólki dag milli kl. 14 og 16. Brekkubyggð 77 Vandað ca 128 fm einbýli- keðjuhús á einni hæð ásamt sérstandandi 20 fm bílsk. Glæsilegt útsýni. Vandað mass- ívt parket á gólfum. Glæsilegt nýlegt baðherbergi. Eign í sér- flokki. Frábær staðsetning í lok- uðum botnlanga. Seljendur taka á móti fólki í dag milli kl. 15 og 18. Verð 17,9 millj. Leifgata 13 Endurnýjuð hæð á rólegum stað í einkasölu mikið endurnýjuð 90 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjórbýli. 3 svefnherb. Nýl. eldhús og endurn. bað. Áhvílandi 3.3 millj. Byggingasj. Verð 11.4 millj. Lára og Bjarni sýna í dag milli kl. 15 og 17. Allir velkomnir! Naustabrygga 2-4 ogBásbryggjal-3 Hafin er »ala á íbú«him f: þesau gjtmtilega biísr. tbúðirnar ven’Ja tneð- vöndutíum innréttangum en ia gólíe&ui. í þessuin tveim stigutfönguui venKt 19 íbúJir, ficá 2|« herbergjpj upp í óherbergjav stastðir feá fiw upp ( 166 íin. Fuilegwr garður venJur bukv i»5 KúaiJ. tbúðuiuun fvtgir stætK f bíigeymslu eða btískúiL AA uLut akjiast búsið/ fiillbúiJ. kjactx með liöuha áli, liöÆ feágengm og bílaphm maJbikaá Afhemtiug voiíi<12tX>t. AHiar minari. upplýsingar veita söliiroeun. á Bi>rguro. <f ferrniifr 1 ftrvkjm'tk (f -Sítoí' nBE 20SS /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.