Morgunblaðið - 05.11.2000, Síða 42
42 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Stekkjarberg 6, Hafiiarfírði
Opið hás í dag, sunnudag, frá kl. 14 til 17
Um er að ræða 4ra herbergja 93
fm íbúð á 2. hæð í nýlegri 3ja
hæða blokk á mjög góðum stað í
Setbergslandi. Aðeins 2 íbúðir á
stigapalli. Fallegar innréttingar.
Parket á stofu. Þvottahús í íbúð.
Verð 12,7 millj. Gjörið svo vel að
líta inn. Birna tekur vel á móti
ykkur.
Skeifan tasteignamiðlnn,
Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556
Til leigu í
Lœkjargötu
Mjög gott 354 m2 skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í þessu vel þekkta
*húsi í hjarta miðborgarinnar. Húsnæðið er laust til afhendingar
með skömmum fyrirvara. Hentar vel ráðgjafarfyrirtækjum, lög-
mönnum, tölvuf. o.fl. Innra skipulag gerir auðvelt að tvinna sam-
an opnum rýmum og lokuðum skrifstofum. Lyfta. Flísar, parket,
teppi. Loftræstikerfi. Lagna-
stokkar. Hafðu samband og
nældu þér í frábært húsnæði í
miðbænum í húsi með sterka
ímynd.
(Guðlaugur gsm. 896 0747).
L
“1
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
SIMI 511 2900
OPIÐ HÚS í DAG MILLI KL. 14 OG 17
Krossalind 7, Kópavog*
í dag, á milli kl. 14 og 17, býður
Dýrleif ykkur velkomin til þess að
skoða þetta fallega 230 fm parhús,
sem er á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Húsið er á miklum
útsýnisstað og að mestu fullbúið.
Ásett verð 22,8 millj. Skipti mögu-
leg á minni eign i Lindahverfinu.
Ferjuvogur 15» kjallari
Reynitnefur 49, kjailari
I dag, á milli kl.14 og 17, getur þú
skoðað þessa fallegu og mikið end-
urnýjuðu tveggja herbergja íbúð.
Parket á gólfum. Nýleg innrétting er
í eldhúsi. Þetta er eign sem stoppar
stutt. Verð 7,5 millj. Ásgeir býður
ykkur velkomin.
í dag býðst þér og þinni fjölskyldu
að skoða þessa stórglæsilegu 3ja
herbergja íbúð. Sérinngangur er í
íbúðina, sem er í tvíbýlishúsi, innst í
botnlanga, á þessum eftirsótta stað.
Parket og flísar eru á gólfum. Sjón er
sögu ríkari. Guðmundur og Harpa
taka á móti ykkur. Verð 9,8 millj.
Suðuriandsbraut 20, sfmi 533 6050
www.hofdi.ls
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson
Baldur Gíslason skólameistari og Snorri Guðmundsson frá EJS undir-
rituðu samninginn.
Iðnskólinn kaupir
nettölvur frá Sun
NÝVERIÐ var undiri'itaður sam-
starfssamningur á milli Iðnskólans í
Reykjavík og EJS um þjónustu við
tölvubraut Iðnskólans í Reykjavík.
Tölvubrautin í skólanum er mjög
vinsæl og er þar nú um 400 nemend-
ur við nám og mikil eftirspurn eftir
þeim sem útskrifast, segir í fréttatil-
kynningu. Tölvubrautin tekur þrjú
ár og er hægt að útskrifast á tveimur
sérsviðum þ.e. forritun og netkerfi.
„Iðnskólinn í Reykjavík er að stíga
enn eitt framfaraspor í rekstri tölvu-
deiidar skólans. I samvinnu við E JS
hefur verið sett upp ný kennslustofa
með Sun Ray-tölvum. Sun Ray-tölv-
urnar vinna á UNIX og hefur í Iðn-
skólanum í Reykjavík verið ákveðið
að leggja ríkari áherslu á kennslu í
Unix tengdum kerfum og gagna-
grunnsfræðum."
Mikil eftirspurn hefur verið eftir
tölvusérfræðingum og þá sérstak-
lega fólki með góða þekkingu á Unix
umhverfí. Iðnskólinn stefnir á að
verða við eftirspurninni með upp-
setningu Sun-tölvuversins og bæta
þannig verulega við þá miklu þjón-
’ustu sem tölvudeild Iðnskólans í
Reykjavík hefur veitt atvinnulífinu
síðasta áratuginn," segir í fréttatil-
kynningu frá Iðnskólanum.
Fólk með
þroska-
hömlun
skipuleggur
ráðstefnu
RÁÐSTEFNAN „Vinnum sem jafn-
ingjar" verður haldin á Grand Hóteli
í Reykjavík fimmtudaginn 9. nóvem-
ber næstkomandi.
Markmið ráðstefnunnar er að
kynna evrópskt verkefni sem miðast
að því að vinna að auknu jafnrétti
fatlaðra.
Verkefnið er styrkt af Leonardo
Da Vinci-áætluninni og eru þátttak-
endur þess frá Danmörku, Englandi
og íslandi. Það hefur staðið í þrjú ár
og lýkur með ofangreindri ráðstefnu.
Verkefnið byggist á hugmynda-
fræði um eðlilegt líf og jafna þátttöku
fatlaðra í samfélaginu. Það var hann-
að fyrir þroskaheft fólk, fjölskyldur
þeirra og stuðningsaðila til að efla
skilning, þekkingu og jöfnuð í samfé-
laginu. Markmið verkefnisins var að
vinna námsefni til að ná ofangreind-
um markmiðum. Sérstök áhersla var
lögð á atvinnumál fatlaðra.
Ofangreint verkefni er sérstakt
fyrir tvennar sakir. Þetta er fyrsta
skipti sem Evrópubandalagið styrkir
samtök fóiks með þroskahömlun til
að taka þátt í evrópsku verkefni sem
fullgildir þátttakendur. Þá er ísland
fyrsta landið þar sem samtök fólks
með þroskahömlun eru gestgjafar
evrópskrar ráðstefnu, segir í frétta-
tilkynningu.
A ráðstefnunni, sem er aðeins fyrir
boðsgesti, munu þátttökuþjóðimar
þrjár kynna framkvæmd og niður-
stöður verkefnisins í sínu landi. Þá
verður kynning á „atvinnu með
stuðningi á Islandi" og fólk með
þroskahömlun mun deila reynslu
sinni af atvinnumálum. Dagskráin
endar síðan á pallborðsumræðum um
með hvaða hætti evrópsk verkefni
geta stuðlað að jöfnum tækifærum
og fullri þátttöku fatlaðra í samfélag-
inu.
Opinn fyrirlestur um verkefnið
Vinnum sem jafningjar verður hald-
inn í Háskóla íslands, Odda stofu
101, föstudaginn 10. nóvember frá kl.
15 til ki. 16. Fyrirlesturinn er öllum
opinn.
------*+*--------
Kennsla í
hringdönsum
BOÐIÐ er upp á kennslu í hringdöns-
um mánudaginn 6. nóvember. Kennt
er í kjallara Vídalínskirkju í Garðabæ
og hefst kennsla kl. 20.30. Tíminn
kostar 200 kr. og er kennari Lowana
Veal. Að þessu sinni verða kenndir
dansar frá Provence í Frakklandi,
Pontos í Grikklandi, Rússlandi, ísra-
el, Rúmeníu,og Armeníu.
Hringdans er ekki sýningardans
heldur eitthvað sem allir geta tekið
þátt í, 10 ára böm líka, svo allir eru
velkomnir, segir í fréttatilkynningu.
Kennsla heldur síðan áfram í vetur
í Garðabæ á mánudögum, en henni
lýkur 4. desember.
Síðumúla 27
Sími 588 4479
VALHOI.L Opið í dag frá
FASTEIGNASALA
kl. 12-14
Opin hús í dag
Barmahlíð 44
Glæsileg ca 80 fm 3 herb. íbúð
ekki mikið niðurgrafin á fráb.
stað. íbúðin er m.a. mikið end-
urnýjuð, glæsilegt nýtt bað,
skápar, parket, gler og fl. Tvö
rúmgóð svefnherb. Góður bak-
garður með leiktækjum fyrir
börnin. Eign í toppstandi. verð
9,9 millj. Birna og Kristján taka móti fólki dag milli kl. 14 og 16.
Brekkubyggð 77
Vandað ca 128 fm einbýli-
keðjuhús á einni hæð ásamt
sérstandandi 20 fm bílsk.
Glæsilegt útsýni. Vandað mass-
ívt parket á gólfum. Glæsilegt
nýlegt baðherbergi. Eign í sér-
flokki. Frábær staðsetning í lok-
uðum botnlanga. Seljendur taka á móti fólki í dag milli kl. 15 og
18. Verð 17,9 millj.
Leifgata 13
Endurnýjuð hæð á rólegum stað
í einkasölu mikið endurnýjuð 90 fm íbúð á annarri hæð í góðu
fjórbýli. 3 svefnherb. Nýl. eldhús og endurn. bað. Áhvílandi 3.3
millj. Byggingasj. Verð 11.4 millj. Lára og Bjarni sýna í dag milli kl.
15 og 17.
Allir velkomnir!
Naustabrygga 2-4
ogBásbryggjal-3
Hafin er »ala á íbú«him f: þesau gjtmtilega biísr.
tbúðirnar ven’Ja tneð- vöndutíum innréttangum en ia
gólíe&ui.
í þessuin tveim stigutfönguui venKt 19 íbúJir, ficá
2|« herbergjpj upp í óherbergjav stastðir feá fiw
upp ( 166 íin. Fuilegwr garður venJur bukv i»5 KúaiJ.
tbúðuiuun fvtgir stætK f bíigeymslu eða btískúiL
AA uLut akjiast búsið/ fiillbúiJ. kjactx með liöuha áli,
liöÆ feágengm og bílaphm maJbikaá
Afhemtiug voiíi<12tX>t.
AHiar minari. upplýsingar veita söliiroeun. á Bi>rguro.
<f ferrniifr 1 ftrvkjm'tk (f
-Sítoí' nBE 20SS
/