Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 43 Frá afhendingu margmiðlunardisksins. Snjólaug G. Stefánsdóttir, verk- efnisstjóri íslands án eiturlyfja, Dögg Pálsdóttir formaður Islands án eiturlyfja, Dr. Bertha K. Madras prófessor, Sölvi Sveinsson formaður félags framhaldsskóla og Steinunn Vala Sigfúsdóttir formaður félags framhaldskólanema. Gáfu margmiðlunar- disk um áhrif fíkniefna Á RÁÐSTEFNUNNI Náum áttum sem haldin var á Grand Hótel 5. og 6. október s.l. færði Dögg Páls- dóttir fyrir hönd verkefnisstjórnar áætlunarinnar ísland án eiturlyíja Sölva Sveinssyni skólameistara og Nám- skeið um vandamál barna NÁMSKEIÐIÐ Böm em líka fólk er að hefjast í Foreldrahús- inu að Vonarstræti 4. Þetta námskeið er ætlað bömum frá 6-12 ára. A þessu námskeiði er unnið bæði með börnin og for- eldrana en í hvort í sínu lagi. Þetta námskeið 'er fyrir börn sem búið hafa við ofVirkni, at- hyglisbrest, alkóhólisma, fíkn- sjúkdóma og geðræn vandamál. „Hópnum er ekki ætlað að fást við heimilislíf barnanna eða takast á við vandamál foreldra þeirra. Hópurinn á aðeins að ræða tilfmningar bamanna og hjálpa þeim að öðlast skilning á því sem er að gerast í lífi þeirra,“ segir í fréttatilkynn- ingu. , , Umsjón hefur Ólöf Ásta Far- estveit afbrota- og uppeldis- fræðingur. Allar upplýsingar fást í Foreldrahúsinu formanni félags framhaldsskóla og Steinunni Völu Sigfúsdóttur for- manni félags framhaldsskólancma að gjöf margmiðlunardiskinn „Drugs in the Brain - Changing Your Mind“. Á disknum eru marg- víslegar upplýsingar og fræðsla um áhrif fíkniefna á starfscmi heilans. Dr. Bertha K. Madras pró- fessor við Harvardháskóla sem var aðalfyrirlesari á ráðstefnunni er höfundur alls efnis á disknum. Á næstu dögum mun verkefnis- stjórn Islands án eiturlyfja senda öllum framhaldsskólum og með- ferðarheimilum fyrir unglinga í vímuefnavanda slíka margmiðlun- ardiska til eignar og er það von verkefnisstjórnarinnar að diskur- inn nýtist viðkomandi stofnunum til fræðslu um skaðsemi fíkniefna, segir í fréttatilkynningu. Harma úrskurð umhverfísráðherra NATTÚRUVERNDARSAMTÖK íslands og SUNN harma þann úr- skurð umhverfisráðherra að stað- festa úrskurð skipulagsstjóra þess efnis að fallist er á námavinnuslu í Syðriflóa Mývatns, segir í yfirlýs- ingu frá félögunum. Ennfremur segir: „Samtökin telja að verndargildi Mývatns sé svo mik- ið að varúðarreglan eigi að gilda ótví- rætt. Með öðrum orðum, fram- kvæmdaraðili verður að sanna að fyiTrhuguð námavinnsla skaði ekki lífríki vatnsins. Því fer hins vegar fjarri að framkvæmdaraðila hafi tek- ist að sýna fram á að náttúra Mý- vatns bíði ekki tjón af námavinnslu. Þvert á móti hafa Náttúruvernd rík- isins og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn lagst gegn námavinnslu í Syðriflóa. Ennfremur, Líffræði- stofnun Háskóla íslands og Náttúru- fræðistofnun Islands - sem eru um- sagnaraðilar - vara einnig við því að úrskurður skipulagsstjóra verði staðfestur. Með úrskurði sínum fer umhverf- isráðherra gegn áliti og varnaðar- orðum þeirra vísindamanna sem gerst þekkja til náttúru Mývatns. Sérstaka athygli vekur að í þeim kafla úrskurðar umhverfisráðherra þar sem gerð er grein fyrir máls- atvikum kemur fram hörð gagnrýni sérfróðs aðila umhverfisráðuneytis- ins á skýrslu DHI Water & Envir- Attu þér draum! www.ercomedia.com s. 881 5969 Fyrirtæki til sölu Einstakt tækifæri Til sölu er innfiutningsfyrirtæki með mjög sérhæfða vöru og þjónustu henni tengdri, með mikla markaðshlutdeild á sínu sviði. Góð velta. Hagnaður síðasta árs eftir skatta ca 12 millj. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði. Upplýsingar eru einungis veittar á skrifstofu EIGNA NAUST Sími: 551 8000 Fax: 551 1160 Vitastíg 12 \\ liiifoær - Hafiraarfii§f#ay Til sölu er skrifstofuhúsnæði SÍF hf. Um er að ræða fjórar stórglæsilegar hæðir í turninum í miðbæ Hafnar- fjarðar (lyftuhús). 6.hæð 362,2 fm og 5.hæð 365 fm er fullbúið skrif- stofuhúsnæði í algjöru sérflokki. 4.hæð 374 fm og 3.hæð 376 fm, eru báðar tilbúnar til innréttinga. Frábær staðsetning og útsýni. Hag- stæð lán. Verðtilboð. Upplýsingar gefa Hraunhamar fasteignasala s: 520-7500 og Valhöll fasteiqnasala s: 588- -4477. FClagFastocnamla VALHDLL FASTEIGNASALA Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479 - Opið allan sólarhringinn á www.walhpll.is onment um setflutninga, en niður- stöður þeirrar skýrslu var einmitt meginröksemd fyrir úrskurði skipu- lagsstjóra frá 7. júlí sl. Sömuleiðis gagnrýnir Náttúrufræðistofnun Is- lands DHI fyrir slæleg vinnubrögð." Myndakvöld Utivistar MYNDAKVÖLD Útivistar er á skrá fyrsta mánudag í hverjum mán- uði yfir vetrarmánuðina og er það næst mánudagskvöldið 6. nóvember kl. 20. Myndakvöldin eru haldin í Húnabúð, félagsheimili Húnvetn- ingafélagsins, Skeifunni 11, og kaffi- nefndin sér um kaffiveitingar. 11EIG3NAMIÐLUNIIS OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Stóragerði 32 - nýstandsett - OPIÐHÚS 4ra herbergja 100 fm íbúð á 4. hæð í góðri blokk. Nýtt parket á holi, stofum og herb. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Frábær staðsetning. Kristján og Ása Lára sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 17. V. 11,9 m. 9827 Núpalind 2 - Opið hús í dag lí dag á milli kl. 14 og 16 verður íbúð 0302 sýnd í þessu glæsilega húsi, sem er u.þ.b. 100 fm íbúð á 3. hæð í vönduðu og eftirsóttu lyftuhúsi í Lindahverfi. Ibúðin er glæsileg og fullbúin með vönduðum innrétting- um, parketi og sérþvottahúsi. Góð- ar suðursvalir. Getur losnað fljót- lega. V. 14,1 m. 9929 4RA-6 HERB. Álmholt - Mosfellsbær - frá- bært útsýni Glæsileg, um 193 fm glæsileg efri hæð í parhúsi með 50 fm innbyggöum bílskúr í útjaðri byggðar. Eignin skiptist m.a. í 4 herb., tvær saml. stofur m. kamínu, snyrtingu, bað, eldhús, búr o.fl. Frábært útsýni yfir Leirvoginn, til Esjunnar, Snæfellsness- ins og víðar. V. 18,5 m. 9895 HÆÐIR ; WBM Hringbraut m. bílskúr Gullfalleg 116 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, parket og flísar og nýlegar innréttingar. íbúðin skiptist í 3 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Stórar svalir. V. 15,5 m. 9883 3JA HERB. Reynimelur Falleg 92 fm hæð í skeljasandshúsi auk 30 fm herbergis í risi. Eignin skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi á hæðinni auk herbergis í risi. Mjög gott skipulag og góð staðsetning. V. 13,9 m. 9629 Lyngbrekka - efri sérhæð Mjög góð 4ra-5 herbergja 109,0 fm efri sérhæð auk bílskúrs í tvíbýlishúsi í botnlangagötu. íbúð- in, sem er mjög vel skipulögð, skiptist í þrjú her- bergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi. Geymsluris er yfir íbúðinni. Fallegt útsýni. V. 13,5 m.9880 Götuhæð til leigu Til leigu er götuhæöin í húsinu Hafnarhvoll ÍTryggvagötu. Hæðin er 387 fm. Húsnæðið hýsti áður hluta af tölvudeild Landssímans og er þar af leiðandi búin öllu nauðsynlegu fyrir hverskonar tölvustarfsemi. f húsnæðinu er eldtraust geymsla og loftkælt vélaherbergi með fölsku gólfi, auk þess að allar nauðsynleg- ar tölvulagnir eru til staðar. Hús- næðið hentar sérstaklega fyrir tölvufyrirtæki eða hverskyns skrifstofu- og verslunarstarfsemi. Húsnæðið er vel staðsett í miðbænum og stutt er í alla þjónustu. Húsið hefur allt verið endurnýjað að utan á vandaðan hátt. Staðsetningin er mjög spennandi með tilliti til uppbyggingar hafn- arsvæðisins á næstu árum. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Stef- án Hrafn og Sverrir. 5574 Guilsmári Glæsileg 107 fm 4ra herbergja íbúð í lyftublokk í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. I þgú herbergi, stofu, eldhús og baöherbergi. Sérþvottahús I íbúö. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 13,5 m. 9769 Gautland - Fossvogur Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 82 fm 4ra herbergja íbúð á miðhasð í litlu fjölbýli. Suöursvalir. íbúöin er í enda hússins og nálægt verslun og þjónustu. Aöeins einn stigi upp á hæð. Laus um miðjan jan. 2001. V. 11,3 m. 9941 Þingholtsstræti - á móti Borgarbókasafninu Mjög falleg og björt u.þ.b. 100 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Eignin skiptist m.a. I tvö herbergi, stofu og borðstofu. Snyrtileg sameign. Frábær staösetning. V. 13,0 m. 9945 Vesturbær m. bílskúr 4ra herb. 101 fm glæsileg endaíb. í nýlegu húsi við Grandaveg ásamt fullbúnum 25 fm bílskúr. íbúðin skiptist í 3 herb., stóra stofu m. suðursvöl- um, eldhús og bað. Þvottahús er sam. á hæð m. annarri (b. Laus nú þegar. V. 15,0 m. 9942 Hraunbær Falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð íblokk sem öll hefur verið tekin í gegn að utan. (búðin sjálf er mjög fallegog velskipulögð. Nýleg eldhús- innrétting. Mjög falleg íbúð. V. 9,9m. 9940
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.