Morgunblaðið - 05.11.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 43
Frá afhendingu margmiðlunardisksins. Snjólaug G. Stefánsdóttir, verk-
efnisstjóri íslands án eiturlyfja, Dögg Pálsdóttir formaður Islands án
eiturlyfja, Dr. Bertha K. Madras prófessor, Sölvi Sveinsson formaður
félags framhaldsskóla og Steinunn Vala Sigfúsdóttir formaður félags
framhaldskólanema.
Gáfu margmiðlunar-
disk um áhrif fíkniefna
Á RÁÐSTEFNUNNI Náum áttum
sem haldin var á Grand Hótel 5. og
6. október s.l. færði Dögg Páls-
dóttir fyrir hönd verkefnisstjórnar
áætlunarinnar ísland án eiturlyíja
Sölva Sveinssyni skólameistara og
Nám-
skeið um
vandamál
barna
NÁMSKEIÐIÐ Böm em líka
fólk er að hefjast í Foreldrahús-
inu að Vonarstræti 4. Þetta
námskeið er ætlað bömum frá
6-12 ára. A þessu námskeiði er
unnið bæði með börnin og for-
eldrana en í hvort í sínu lagi.
Þetta námskeið 'er fyrir börn
sem búið hafa við ofVirkni, at-
hyglisbrest, alkóhólisma, fíkn-
sjúkdóma og geðræn vandamál.
„Hópnum er ekki ætlað að
fást við heimilislíf barnanna eða
takast á við vandamál foreldra
þeirra. Hópurinn á aðeins að
ræða tilfmningar bamanna og
hjálpa þeim að öðlast skilning á
því sem er að gerast í lífi
þeirra,“ segir í fréttatilkynn-
ingu. , ,
Umsjón hefur Ólöf Ásta Far-
estveit afbrota- og uppeldis-
fræðingur. Allar upplýsingar
fást í Foreldrahúsinu
formanni félags framhaldsskóla og
Steinunni Völu Sigfúsdóttur for-
manni félags framhaldsskólancma
að gjöf margmiðlunardiskinn
„Drugs in the Brain - Changing
Your Mind“. Á disknum eru marg-
víslegar upplýsingar og fræðsla
um áhrif fíkniefna á starfscmi
heilans. Dr. Bertha K. Madras pró-
fessor við Harvardháskóla sem var
aðalfyrirlesari á ráðstefnunni er
höfundur alls efnis á disknum.
Á næstu dögum mun verkefnis-
stjórn Islands án eiturlyfja senda
öllum framhaldsskólum og með-
ferðarheimilum fyrir unglinga í
vímuefnavanda slíka margmiðlun-
ardiska til eignar og er það von
verkefnisstjórnarinnar að diskur-
inn nýtist viðkomandi stofnunum
til fræðslu um skaðsemi fíkniefna,
segir í fréttatilkynningu.
Harma úrskurð
umhverfísráðherra
NATTÚRUVERNDARSAMTÖK
íslands og SUNN harma þann úr-
skurð umhverfisráðherra að stað-
festa úrskurð skipulagsstjóra þess
efnis að fallist er á námavinnuslu í
Syðriflóa Mývatns, segir í yfirlýs-
ingu frá félögunum.
Ennfremur segir: „Samtökin telja
að verndargildi Mývatns sé svo mik-
ið að varúðarreglan eigi að gilda ótví-
rætt. Með öðrum orðum, fram-
kvæmdaraðili verður að sanna að
fyiTrhuguð námavinnsla skaði ekki
lífríki vatnsins. Því fer hins vegar
fjarri að framkvæmdaraðila hafi tek-
ist að sýna fram á að náttúra Mý-
vatns bíði ekki tjón af námavinnslu.
Þvert á móti hafa Náttúruvernd rík-
isins og Náttúrurannsóknarstöðin
við Mývatn lagst gegn námavinnslu í
Syðriflóa. Ennfremur, Líffræði-
stofnun Háskóla íslands og Náttúru-
fræðistofnun Islands - sem eru um-
sagnaraðilar - vara einnig við því að
úrskurður skipulagsstjóra verði
staðfestur.
Með úrskurði sínum fer umhverf-
isráðherra gegn áliti og varnaðar-
orðum þeirra vísindamanna sem
gerst þekkja til náttúru Mývatns.
Sérstaka athygli vekur að í þeim
kafla úrskurðar umhverfisráðherra
þar sem gerð er grein fyrir máls-
atvikum kemur fram hörð gagnrýni
sérfróðs aðila umhverfisráðuneytis-
ins á skýrslu DHI Water & Envir-
Attu þér draum!
www.ercomedia.com
s. 881 5969
Fyrirtæki til sölu
Einstakt tækifæri
Til sölu er innfiutningsfyrirtæki með mjög sérhæfða vöru og
þjónustu henni tengdri, með mikla markaðshlutdeild á sínu
sviði. Góð velta. Hagnaður síðasta árs eftir skatta ca 12
millj. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði.
Upplýsingar eru einungis veittar á skrifstofu
EIGNA
NAUST
Sími: 551 8000
Fax: 551 1160
Vitastíg 12
\\ liiifoær - Hafiraarfii§f#ay
Til sölu er skrifstofuhúsnæði SÍF hf.
Um er að ræða fjórar stórglæsilegar
hæðir í turninum í miðbæ Hafnar-
fjarðar (lyftuhús). 6.hæð 362,2 fm
og 5.hæð 365 fm er fullbúið skrif-
stofuhúsnæði í algjöru sérflokki.
4.hæð 374 fm og 3.hæð 376 fm, eru
báðar tilbúnar til innréttinga.
Frábær staðsetning og útsýni. Hag-
stæð lán. Verðtilboð.
Upplýsingar gefa Hraunhamar fasteignasala s: 520-7500 og
Valhöll fasteiqnasala s: 588-
-4477.
FClagFastocnamla
VALHDLL
FASTEIGNASALA
Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479 -
Opið allan sólarhringinn á www.walhpll.is
onment um setflutninga, en niður-
stöður þeirrar skýrslu var einmitt
meginröksemd fyrir úrskurði skipu-
lagsstjóra frá 7. júlí sl. Sömuleiðis
gagnrýnir Náttúrufræðistofnun Is-
lands DHI fyrir slæleg vinnubrögð."
Myndakvöld
Utivistar
MYNDAKVÖLD Útivistar er á
skrá fyrsta mánudag í hverjum mán-
uði yfir vetrarmánuðina og er það
næst mánudagskvöldið 6. nóvember
kl. 20. Myndakvöldin eru haldin í
Húnabúð, félagsheimili Húnvetn-
ingafélagsins, Skeifunni 11, og kaffi-
nefndin sér um kaffiveitingar.
11EIG3NAMIÐLUNIIS
OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
Stóragerði 32 - nýstandsett - OPIÐHÚS
4ra herbergja 100 fm íbúð á 4. hæð
í góðri blokk. Nýtt parket á holi,
stofum og herb. Suðursvalir. Fallegt
útsýni. Frábær staðsetning. Kristján
og Ása Lára sýna íbúðina í dag,
sunnudag, milli kl. 13 og 17. V. 11,9
m. 9827
Núpalind 2 - Opið hús í dag
lí dag á milli kl. 14 og 16 verður íbúð
0302 sýnd í þessu glæsilega húsi,
sem er u.þ.b. 100 fm íbúð á 3. hæð
í vönduðu og eftirsóttu lyftuhúsi í
Lindahverfi. Ibúðin er glæsileg og
fullbúin með vönduðum innrétting-
um, parketi og sérþvottahúsi. Góð-
ar suðursvalir. Getur losnað fljót-
lega. V. 14,1 m. 9929
4RA-6 HERB.
Álmholt - Mosfellsbær - frá-
bært útsýni
Glæsileg, um 193 fm glæsileg efri hæð í parhúsi
með 50 fm innbyggöum bílskúr í útjaðri byggðar.
Eignin skiptist m.a. í 4 herb., tvær saml. stofur m.
kamínu, snyrtingu, bað, eldhús, búr o.fl. Frábært
útsýni yfir Leirvoginn, til Esjunnar, Snæfellsness-
ins og víðar. V. 18,5 m. 9895
HÆÐIR ; WBM
Hringbraut m. bílskúr
Gullfalleg 116 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr.
íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, parket og flísar
og nýlegar innréttingar. íbúðin skiptist í 3 stofur,
2 svefnherbergi, eldhús og baö. Stórar svalir. V.
15,5 m. 9883
3JA HERB.
Reynimelur
Falleg 92 fm hæð í skeljasandshúsi auk 30 fm
herbergis í risi. Eignin skiptist í tvær samliggjandi
stofur, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi á
hæðinni auk herbergis í risi. Mjög gott skipulag
og góð staðsetning. V. 13,9 m. 9629
Lyngbrekka - efri sérhæð
Mjög góð 4ra-5 herbergja 109,0 fm efri sérhæð
auk bílskúrs í tvíbýlishúsi í botnlangagötu. íbúð-
in, sem er mjög vel skipulögð, skiptist í þrjú her-
bergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi.
Geymsluris er yfir íbúðinni. Fallegt útsýni. V. 13,5
m.9880
Götuhæð til leigu
Til leigu er götuhæöin í húsinu
Hafnarhvoll ÍTryggvagötu. Hæðin er
387 fm. Húsnæðið hýsti áður hluta
af tölvudeild Landssímans og er þar
af leiðandi búin öllu nauðsynlegu
fyrir hverskonar tölvustarfsemi. f
húsnæðinu er eldtraust geymsla og
loftkælt vélaherbergi með fölsku
gólfi, auk þess að allar nauðsynleg-
ar tölvulagnir eru til staðar. Hús-
næðið hentar sérstaklega fyrir tölvufyrirtæki eða hverskyns skrifstofu-
og verslunarstarfsemi. Húsnæðið er vel staðsett í miðbænum og stutt
er í alla þjónustu. Húsið hefur allt verið endurnýjað að utan á vandaðan
hátt. Staðsetningin er mjög spennandi með tilliti til uppbyggingar hafn-
arsvæðisins á næstu árum. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Stef-
án Hrafn og Sverrir. 5574
Guilsmári
Glæsileg 107 fm 4ra herbergja íbúð í lyftublokk í
Kópavogi. Eignin skiptist m.a. I þgú herbergi,
stofu, eldhús og baöherbergi. Sérþvottahús I
íbúö. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 13,5
m. 9769
Gautland - Fossvogur
Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta
u.þ.b. 82 fm 4ra herbergja íbúð á miðhasð í litlu
fjölbýli. Suöursvalir. íbúöin er í enda hússins og
nálægt verslun og þjónustu. Aöeins einn stigi
upp á hæð. Laus um miðjan jan. 2001. V. 11,3 m.
9941
Þingholtsstræti - á móti
Borgarbókasafninu
Mjög falleg og björt u.þ.b. 100 fm íbúð á 2. hæð
í lyftuhúsi. Eignin skiptist m.a. I tvö herbergi,
stofu og borðstofu. Snyrtileg sameign. Frábær
staösetning. V. 13,0 m. 9945
Vesturbær m. bílskúr
4ra herb. 101 fm glæsileg endaíb. í nýlegu húsi
við Grandaveg ásamt fullbúnum 25 fm bílskúr.
íbúðin skiptist í 3 herb., stóra stofu m. suðursvöl-
um, eldhús og bað. Þvottahús er sam. á hæð m.
annarri (b. Laus nú þegar. V. 15,0 m. 9942
Hraunbær
Falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð íblokk
sem öll hefur verið tekin í gegn að utan. (búðin
sjálf er mjög fallegog velskipulögð. Nýleg eldhús-
innrétting. Mjög falleg íbúð. V. 9,9m. 9940