Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 55
.túdentaleikhúsið
Sýnt í LoftkastaTanul
5. sýning mið. 8. nóv. kl. 19:30
6. sýning sun. 12. nnv. kl. 19:30
7. sýning fös. 17. nóv. kl. 19:30
8. sýning lau. 18. nðv. kl. 19:30
Miðapantanir í síma 881 0155 eða á
heimasíðu stúdentaleikhússins
www.sl.hi.is netfang: sl@hi.is
Rtrffit.i
Mánudagur 6. nóvember kl. 20:00
London Mozart Players
Ein besta kammersveit Evrópu flytur
verk eftir Britten, Strauss, Brahms og
Mozart. Tónleikar á vegum Brezka
sendiráðsins í samvinnu við M2000.
Miðvikud. 8. nóvember kl. 20:00
Píanótónleikar
Peter Máté leikur verk eftir Leif Þórarins-
son, Jón Þórarinsson, Jórunni Viðar,
Þorkel Sigurbjörnsson, Jónas Tómasson
og Atla Heimi Sveinsson. Jónleikar á
vegum Tónskáldafélags Islands og
M2000.
Sunnudagur 12. nóvember kl. 20:00
MusicAttuale
Kammerhópurinn MusicAttuale frá ítal-
íu flytur verk eftir La Licata, Sciarrino,
Cappelli, Romitelli, Atla Ingólfsson,
Þuríði Jónsdóttur (frumfl.) og Jón Nord-
al. Stjórnandi Francesco La Licata. Tón-
leikar á vegum Tónskáldafélags íslands
og M2000
Mánudagur 13. nóvember kl. 20:00
TÍBRÁ. Samleikur
Trio Nordica flytur píanótríó eftir
Brahms og Shostakovich auk verka eftir
íslensk tónskáld. Flytjendur: Auður Haf-
steinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfad-
óttir selló og Mona Sandström píanó.
Hamraborg 6, 200 Kópavogí
sími S700 400, fax 5700 401
salurinn@salurínn.is
miðasalan er opin virka daga 13 -18
DDAUMASMIÐ7AN
GÓÍAR HÆ.GÐIR
eftlr Auðl Haralds
5. sýn. lau 11/11 kl. 20 örfá sæti laus
6. sýn. sun 12/11 kl. 20 örfá sæti laus
7. sýn. fim 16/11 kl. 20
8. sýn. fös 17/11 kl. 20
Sýnt í Tjarnarbíói
Góðar hægðir eru hluti af dagskrá
Á mörkunum Leiklistarhátíðar
sjálfstæðu leikhúsanna
Miðapantanir í Iðnó í síma: 5 30 30 30
Leikfélag
Mosfellssveitar
Fjðlskylduleikritið
Allliplait
í Bæjarleikhúsinu. Mosfellsbæ
Aukasýn. sun. 5. nóv kl. 13.00 uppselt
6. sýn. sun. 5. nóv. kl. 15.00 uppselt
7. sýn. sun. 5. nóv. kl. 17.00 laus sæti
8. sýn. sun 12. nóv. kl. 14.00 uppselt
9. sýn. sun 12. nóv. kl. 17.00 laus sæti
.böm jafnt sem fullvaxnir skemmtu sér
f Bæjarleikhúsinu" fÞT.Mbl)
Miðaverð aðeins kr. 800
Miðapantanir í sínia 566 7788
ámörVkunum
idÚfltMhitU
íiíll.u*. HÍU4.1M,
The lcelandic Take Away Theatre
sýnir
Dóttir skáldsins
eftirSvein Einarsson
í Tjarnarbíói
Aukasýning sunnudaginn 5. nóv.
Sýningin hefst kl. 20:30
Allra síðasta sýning !!!
Miðasala á staðnum frá 19:30
FÓLK í FRÉTTUM
mvxid'bönd
Tarsan *+*
Disney bregst ekki bogalistin
frekar enn fyrri daginn í þessari
fyndnu og skemmtilegu teiknimynd
um Tarsan apabróður.
Hæfíleikaríki Ripley
/ Talented Mr. Ripley
★★★
Fín mynd íflesta staði. Fagurker-
inn Minghella augljóslega við stjórn-
völinn og Ieikur þeirra Matts Dam-
ons og sérstaklega Judes Laws til
fyrirmyndar.
Ungfrúin góða og húsid ★★★
Prýðileg kvikmynd sem fjallar um
stéttaskiptingu og hugarfar í ís-
lensku þorpssamfélag fyrr á öldinni.
Fellibylurinn
/ The Hurricane ★★%
Hér er sögð stórmerkileg saga
bandaríska hnefaleikakappans Rub-
in „Hurricane“ Carter, sem mátti
þola gríðarlegt mótlæti vegna hör-
undslitar síns.
Bleeder / Blæðari ★★★
Sterk og dramatísk kvikmynd
danska leikstjórans Nicolas Winding
Refn um ungt fólk í leit að lífsfyll-
ingu.
eftir Hallgrím Helgason
BORGARLEIKHUSIÐ
Sagan af Brandon Teena
/ The Brandon Teena Story
★★
Gífurlega vel unnin heimildar-
mynd um óhugnanlegt morðmál sem
átti sér stað í smábæ í Nebraska-
fylki. IJður seint úrminni.
Ljúflingur / SimpaticoA-^Vi
Myndgerð á sterku drama eftir
Sam Shepard. Fremur þungiamaleg
en góður leikarahópur heldur manni
við efnið.
Allt er gott að austan
/ East is East ★★★%
Stórskemmtileg og um leið átak-
anleg mynd um grafalvarlegt vanda-
mál pakistanskra innflytjenda í f-
Bretlandi. Eiga þeir að halda í siði
gamla heimalandsins eða meðtaka
þánýju?
Að vera John Malkovich
/ Being John Malkovich ★★★V4
Þvílík frumraun! Unaðslega hug-
myndarík frumraun Spikes Jonzes
fyllir mann trú á framtíð kvikmynd-
anna.
Neðanjarðarsögur
/ Tube Tales ★★★
Vel heppnað safn stuttmynda sem
eiga sér allar stað í lestarkerfi Lund-
úna ogmynda litríka ogsterka heild.
Kyndiklefinn / Boiler Room ★★★
Vel gerð kvikmynd ungleikstjór-
ans Ben Younger um heim verð-
bréfabrasks og peningahyggju.
Vélgengt glóaldin
/ A Clockwork Orange ★★★★
Þessi umdeilda kvikmynd Stan-
leys Kubrick um ofbeldi og samfélag
hefur nú verið gcfin út á myndbandi
með islenskum texta. Myndin mark-
ar einn af hátindunum á ferli leik-
stjórans. Heiða Jóhannsdóttir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson
Vefskóli Streymis
Nám í margmiðlun og vefhönnun
í Vefskóla Streymis er lögð áhersla á að nemendur tileinki sér fjölbreytta
möguleika margmiðlunartækni við vefhönnun, samhliða hefðbundinni
vefsíðugerð. Áhersla er lögð á að kynna fyrir nemendum framtíðarmöguleika í
vefhönnun, en vaxandi flutníngsgeta gerír vefhönnuðum kleift að nota mynd,
hljóð og þrívídd með áhrifameiri hætti en hingað til hefur þekkst.
Námíð tekur tvær annir og lýkur með lokaverkefni undir leiðsögn kennara.
Allir kennarar eru fastráðnir starfsmenn Streymis og námið því í nánum tengslum
við atvinnulífið. Að námi loknu eiga nemendur að geta tekist á við metnaðarfull
verkefni á sviði vefhönnunar.
Umsóknarfrestur um nám á vorönn er til 1. desember.
Umsóknareyðublöð og allar frekarí upplýsingar um námið er að finna á
www.vefskoli.is eða í síma 5115510