Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 5. NÓYEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ w O Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Engar bíósýningar sunnudag, mánudag og þriðjudag. Vegna þings Norðurlandaráðs. \ Wt Mynd eftir Paul Auster (b ilISLUíGj Frumsýnd 10. nóv. 2000 FILMUNDUR 9.-15. nóv ILuiiStl VL&IUHH — * :S»I. _ NÝTT 0G BETRA' BIOHOIA^ SACA- Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Ef þú fengir tækifæri á þvi að hitta sjálfan þig 8 ára gamlan, myndi hann (þú) vera ánægður með hver þú ert orðinn? í tilviki Rusty er svarið eitt NEI!! Frá- bær fjölskyldumynd úr smiðju DISNEY með Bruce Willis í aðalhlutverki. W ( L< L, LHS iiittn ÓHUGNANLUGASTA MYND Al.l.RA I'IMA I ÚTGÁFU SEALtU HEFUR AI.DREI SF.O DIRECTOR'S CUT Sagt var að álög væru á framleíðslu þessarar myndar þegar samtals 9 manns Ictust við gerð hennar. Mesta hrollvekja allra tíma í splunkunýrri lengdri útgáfu með fullt af nvjum atriðum. Stranglega bönnuð innan 16 ára. tEBBSii vrt ... Týnd kl. 2 og 4.15. isl tal. Vit nr. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Sýnd kl. 8,og 10.30. 6.i 16 ára Vit nr. 160 Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55,8 og 10.15. Vit nr. 159. Þ Guðrún er búin að fá Micro-húðfegrun og Tattoo á brúnir, augu og varir. y/ \ yA—\ Hún er ánægð - hvað með þig? SNYRTIG NUDDSTOFA - Uönnu Kristinar Didríksen Upplýsingar í s. 561 8677 hJ! o a supiíiudooimi ].nn - 1 NIKE BUÐIN Lougavegi 6 Húsgögn frá Frakklandi, Englandi, Ítalíu og Nýja Englandi til sölu fram að áramótum. Við erum í Nýja Markaðstorginu, Fálkahúsinu, 'OWa Suðurlandsbraut 8. Kíkið inn! Opið alla daga frá kl. 12:00-18:30. Símar: 533 1410 og 865 8342 (Ellen) Baráttu- maður- inn Leo ÞAÐ er enginn annar en sjálft stórstirnið Leonardo DiCaprio sem verður afmælisbarnið okkar þessa vikuna, en hann á afmæli á lagardag- inn næsta, fæddur 11. nóvember 1974 í Los Angeles. Hin þýska móðir hans ákvað nafnið á honum þegar hann var í bumbunni hennar og gaf henni ærlegt spark meðan hún var að njóta málverks eftir Leonai'do Da Vinci. Einhvern tímann snemma á ferlinum var Leo ráðlagt að breyta nafni sínu í Lenny Williams, flott eða... ? Ari eftir að strákurinn kom í heiminn var ítalski faðir hans farinn frá þeim mæðginunum og Leo ólst upp í mjög slæmu dópistahverfi í Los Angeles. Þriggja ára hóf hann feril sinn í fræðsluþætti fyrir böm, en þótti of óþekkur til að öðlast meiri frama þar á bæ. Enda þykja sporð- drekakrakkar stjórnsamir, skap- stórir og þrjóskir, og það er víst eins og að skvetta olíu á eld að öskra á þau til hlýðni. En þeir geta líka verið sérlega kelnir og elskulegir, þannig að um leið og það er sérlega erfitt að ala þessa einstaklinga upp getur það verið alveg yndislegt. En þessi vinur okkar er með Satúrnus í krabba sem þýðir að margir helstu prófsteinar hans í lífinu eru tengdir æsku hans, fjölskyldu og tilfinningum. Hins veg- ar er hann með Júpíter í fiskamerk- inu sem segir okkur að hann hafi fómfúsa og frjálslynda sýn á heim- inn og með því að einbeita sér að list, trúarbrögðum og lækningum mun hann öðlast mestan persónulegan þroska og framfarir. Þannig að við vitum hvert Leo getur beint kröftum sínum ef boga- Leonardo Di Caprio er ástríðufullur eins og aðrir sannir sporðdrekar. listin bregst honum í dramatíkinni í framtíðinni. Það era þó litlar líkui- á því, sporðdrekinn er Mars merki - sem gerir Leo að baráttumanni. Hann er eín- mitt með Mars í sporð- dreka sem ger- ir hann ákafan, dulan og þrá- an þegar að vinnu kemur og hann vill helst vera við stjórnvölinn í verkefn- um. Meðleikarar hans segja hann sérlega duglegan og einbeittan leik- ara sem gefur allt sitt á tökustað. Þegar kemur að tilfinningum er Leo enn undir áhrifum merkis síns; með Venus í sporðdreka. En sporð- drekar em yfir höfuð mjög ástríðu- fullt fólk og það er annað hvort allt eða ekkert, þannig að nálgast þrá- hyggju. Leo er vist á leið í hnapp- helduna með einni af þeim ótal fyrir- sætum sem hann hefur lagt lag sitt við í gegnum tíðina. En þá ættu að rætast draumar þess sem er með tungl í Vog, að eignast fallegt heimili og ánægjulegt fjöl- skyldulíf. Svo skemmtilega vOl til að vinkona hans, Demi Moore, sem hann var eitt sinn bendlaður við, á einnig afmæli þennan sama dag og verður þá 38 ára. Tilvon- andi frú DiCaprio ætti að passa upp á að þau haldi ekki upp á afmælin sín saman, því lengi getur víst lifað í gömlum glæðum, Demi skilin við Bmce og allt hvað eina! Demi Moore á sama afmælisdag og Leo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.