Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 *--------------------------- MORGUNBLAÐIÐ Miklabraut 50 FRETTIR Til sýnis í dag skemmtileg og opin 90 fm íbúð á 1. hæð (snýr ekkert út að Miklubraut). Stórir gluggar. Suðursvalir. Parket. Eign sem gefur mikla möguleika. Verð 10,9 millj. (búðin verður sýnd í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Allir velkomnir. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477 Opið hús í dag TUNGUÁS 8 - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu vandað 189 fm einbýli á einni hæð á þessum eftir- sótta stað. 4 herb., 40 fm stofa m. mikilli lofthæð. Húsið skilast fullbúið að utan og grófjöfnuð lóð. Að innan afhendist húsið í þvi ástandi sem það er í dag. Verð 22,0 millj. Elín Bjarnadóttir, starfsmaður Fasteigna- sölunnar Gimli, verður á staðnum frá kl. 13.00-15.00. Opið hús NÚPALIND 8 - 6. HÆÐ - ÍBÚÐ 603 Stórglæsileg 2ja herb. 78 fm íbúð á 6. hæð ( lyftuhúsi. Gegnheilt vaxborið Bruce eikarparket. Glæsilegt eldhús. Suðvestursvalir. Frábært útsýni. Þvottah. innan íbúðar. (búðin er laus strax. Áhv. 5,6 millj. húsbr. (40 ára). Verð 11,7 millj. Anna Gísladóttir tekur á móti ykkurfrá kl. 14.00-16.00. GIMUGIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 ASPARFELL - BÍLSKÚR Góö 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með suðvestur-svöl- um. Útsýni og innb. bílskúr. Þvottahús á hæðinni. Hús- vörður. Verð 7,9 millj. 1215 NJÁLSGATA Mjög góð 2ja herbergja ósamþykkt kjallaraíb. í góðu steinhúsi. Flísal. baðherb. Parket. Stærð 58,7 fm. Verð 6,3 millj. Góð staðsetning. 1226 HRAUNBÆR Rúmgóð og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á 1. hæð í ný- standsettu fjölb. 3 svefnherb. Nýl. eldhúsinnr. Baðherb. nýstandsett. Parket og flísar. Verð 11,3 millj. 1197 MOSFELLSBÆR - LAUS Góó 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölb. 3-4 herbergi. Góðar stofur. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Stærð 114,8 fm. Verð 11,9 millj. Áhv. 6,2 millj. byggingasj. (ekkert greiðslumat). LAUS STRAX. 9971 LANGHOLTSVEGUR - LAUS Sérhæð og ris í tvibýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Á hæðinni eru 2 stofur og 3 svefnherb. l’ risi eru 2-3 herbergi og snyrting. Þak endurnýjað. Aðgengi út í garð og verönd, heitur pottur. Bílskúrs- réttur. LAUS STRAX. 1171 SUMARHÚS - EILÍFSDALUR KJÓS Vorum að fá í sölu sumarbústaðaland í Eilífsdal með litlum bú- stað og sökklum og undirstöðum fyrir nýjan bústað. Frábært útsýni. Verð 1,5 millj. 1141 FJÁRFESTAR MIKLABRAUT Til sölu glæsileg 200 fm efri hæð og ris. Húsnæðið selst full- búið húsgögnum, allur búnaður í tveimur eldhúsum, þvot- tavél/þurkari. Nýjar eldhúsinnr. á báðum hæðum. Parket og dúkur. Allt nýtekið í gegn að utan. Eignin er í útleigu, (her- bergjaleigu), 10 herbergi og eru leigutekjur kr. 270 þús. á mán. Áhv. 12 millj. Verð 25 millj. LAUGAVEGUR Til sölu 80 fm íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm stúdíóíbúð í kjall- ara. Selst fullbúið húsgögnum, allur búnaður I tveimur eld- húsum, þvottavél/þurrkari. Parket og dúkur. Eignin er I út- leigu, (herbergjaleigu). 5 herbergi og stúdíóíbúð, samtals leigutekjur kr. 172 þús. á mán. Áhv. 4,2 millj. Verð 13 millj. Sími 533 4040 Fax 533 4041 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 +■ -___-..........-........’______________.....-.* F. ASTEIG. NASALA Bæjarlirauni 10 • Hafnarfirði Sími 520 7500 Netið fagnar 5 ára afmæli sínu NETIÐ information for tourists (Netidinfo), sem rekið er af NET- INU - markaðs- og rekstrarráðgjöf, fagnaði 5 ára afmæli í sumar. Af því tiiefni var haldið hóf fyrir viðskipta- vini og starfsmenn úr gestamóttök- um hótela og gistiheimila á Tapas- barnum á neðri hæð Kaffíleikhússins í Hlaðvarpanum. I hófinu var meðal annars dregið í happdrættisleik Netsins um ríflega 30 vinninga fyrir starfsmenn hótela og gistiheimila. Myndin sýnir Erlu frá Fosshóteli Lind taka við 1. vinn- ingi fyrir hönd Elínar Guðmunds- dóttur. Fyrsti vinningur var GSM- sími frá Landssímanum, 10.000 króna gjafabréf frá Ai’gentínu og Lækjarbrekku og gjafakarfa frá Bílaleigunni Budget. A myndinni eru einnig Hákon Þór Sindrason fram- kvæmdastjóri og Soffía G. Jóhanns- dóttir markaðsfulltrúi, frá Netidinfo. ------4-4-4----- Opið málþing um hlut kvenna í stjórnmálum Ráðherrar frá Norðurlöndun- um taka þátt RÁÐHERRASKIPUÐ nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum í samstarfi við Islandsdeild Norður- landaráðs býður til opins málþings og pallborðsumræðna hinn 6. nóv- ember nk. um þátttöku kvenna í stjórnmálum. Yfirskrift fundarins verður: Hverju hefur þátttaka kvenna í stjórnmálum brejÁt? Hefst hann kl. 12.00 í sal 3 í Háskólabíói. Sigríður Jóhannesdóttir, varafor- maður íslandsdeildar Norðurlanda- ráðs, mun setja málþingið en fram- sögu flytur Anette Borchorst, Ph.D., einn höfunda bókarinnar Likestillte demokratier? Kjonn og politikk í Norden sem norræna ráðherranefndin gaf út. í pallbqrðsumræðum munu taka þátt þingmenn og ráðherrar frá Norðurlöndunum auk tveggja höf- unda fyrrnefndrar bókar. ------4-4-4----- Fyrirlestur þekkingu og blekkingu orða GUNNLAUGUR Sigurðsson, lektor í félagsfræði, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kenn- araháskóla Islands næstkomandi þriðjudag, 7. nóvember kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 301 í aðalbyggingu Kennarahá- skóla íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. „I fyrirlestrinum fjallar Gunn- laugur um þá sjálfheldu sem þekking okkar ratar ósjaldan í með hugtök- um daglegs máls og nauðsyn þess að brjóta upp merkingarróf þeirra er við leitum dýpri þekkingar. Hugtök verða því í brennidepli í fyrirlestrin- um, eðlisþættir þeirra og það mót- sagnakennda hlutskipti hugtaka að bera í senn í sér þekkinguna og blekkinguna um að ...þekkja,“ segir í fréttatilkynningu. Tókuí notkun heitan pott NÝLEGA voru mikil hátiðarhöld á sambýlinu Grundarlandi 17 þegar formlega var tekinn í notk- un heitur pottur og lyftubúnaður. Haldið var upp á daginn nieð hnallþóruveislu og harmonikk- uspili. Kaup og uppsetning var samstarfsverkefni aðstandenda, Islandsbanka, íbúa, starfsmanna og Framkvæmdasjúðs fatlaðra. Á myndinni má sjá heimilisfólk og starfsmenn Grundarlands í pott- inum. Logafold 22 - Rvík - opið hús Nýkomin í einkas. glæsileg rúmgóð 100 fm íbúð á 2. hæð, í góðu litlu fjölb. Að auki fylgir stæði í bílahúsi. Sérþvottah. S-svalir. Útsýni. Áhv. Byggingarsj. ríkisins ca 4 millj. Verð 12,9. 75768. Birna tekur vel á móti gestum í dag milli kl. 13 og 16. HEÍnbýlÍS-, rað- og parhús Dúfnahólar - Rvík - bilskúr Ný - komin í pinka<;. QS fm íh á pf<;tu á hp Heiðarbær - Rvik - einb. Nýkomið í einkas. mjög gott 140 fm einb. á einni hæö ásamt 40 fm góðum bílskúr 4 svefnherb. Frábær staðs. Fallegur gróinn garður. Áhv. sala. Verö tilboð. 5-7 herb. og sérhæðir komin I einkas. 95 fm íb. á efstu hæð á þessum frábæra útsýnisstað. 3 svherb., góður bilskúr. Frábært útsýni. Ákv. sala. laus strax. 73182 3ja herbergja Hrafnhólar - Rvík - 3ja Nýkomin í einkas. skemmtil. ca 80 fm ibúð i fjöib. Parket, flisal. bað. Áhv. húsbr. Verð 8,9 millj. 75001 r L 2ja herbergja Melalind - Kóp. Langabrekka - Kóp. - sérh. séri. skemmtil. 3100 fm efri sérh., auk 75 fm bllskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýlegt eldhús og baðherb., parket. Sérinng.Verð 12,9 millj.. 70542 r L 4ra herbergja Unufell - Rvík Nýkomin skemmtil., ca 95 í einkas. sérl. glæsil. 100 fm íbúð á jarðhæð í nýju fm íb. á 2. hæð I góðu fjölb. 3 svherb. S-svalir. Iitlu Pb- Vandaðar innr. Stórar stofur. Stutt í Góð staðsetning. Verð 9,5 millj. 70901 þjónustu. Áhv. húsbr. Verð 11,3 millj. 75382 Nýkomin í einkas. glæsil. ca 95 fm íb. á 1. hæð í vönduðu 6 íbúða húsi. Svalir, massíft parket, sérþvottah. Vandaðar innréttingar. Útsýni. Áhv. húsbr. Verð 12,4 millj. 74765. Harpa tekur á móti gestum milli kl. 13 og 15 í dag. Arnarsmári 8 - Kóp. - opið hús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.