Morgunblaðið - 05.11.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
Garnal-
kunnar
rang-
færslur
Frá Sigurpáli Oskarssyni:
24. þ. mánaðar, okt. 2000, birtist í
Morgunblaðinu grein þar sem grein-
arhöfundur er að fetta fingur út í
skráningu fólks í trúfélög í þjóð-
skránni. Út af íyrir sig fremur létt-
vægt og lítilfjörlegt atriði en tölfræð-
in til þess gerð að hafa yfirlit yfir
hlutina og sjá til þess að menn séu
ekki greindir í röng félög. Það væri
því varla gerandi að hafa orð á þessu,
ef ekki væri á lúmskan hátt verið að
ýja að því í upphafi greinarinnar, að
Þjóðkirkjan hafi einhvem sérstakan
hag af þessu umfram annan félags-
skap af þessu tagi. Þjóðskráin tilfær-
ir líka og á sama hátt þá, sem eru
ásatrúar, svo og þá sem eru utan trú-
félaga en þeir eru ekki nefndir í
pistlinum. Þannig gengur þetta yfir
alla landsmenn jafnt sem tölfræði-
legt hagræði. Hvort hægt sé að
framkvæma þetta öðruvísi skal
ósagt látið, sem skiptir heldur ekki
máli enda ekki það sem verið er að
slægjasteftir.
Svo virðist sem þarna sé verið að
búa sér til nöldursefni og finna sér
ástæðu til að agnúast út í Þjóðkirkj-
una og nöldursefnið er hinar gama-
lkunnu rangfærslur, þess efnis að
rikið haldi Þjóðkirkjunni uppi fjár-
hagslega. Þar er ríkið eingöngu að
greiða arð eða fjármagnstekjur af
eignum kirkjunnar, sem hún á inni
hjá ríkinu og ríkið yfirtók áður fyrr á
árunum.
Allt kemur þetta fram í grein, sem
sr. Hjálmar Jónsson birti í Morgun-
blaðinu í haust, 17. sept., og ætti því
ekki að vera greinarhöfundi ókunn-
ugt, ef hann vill sjá og heyra og ann-
arleg sjónarmið væm ekki í fyrir-
rúmi.
Það er gamalreynt áróðursbragð
að klifa oft og mörgum sinnum á
sömu rangfærslunni í von um að illa
upplýstar sálir fari að trúa fleiprinu,
þegar nógu oft er japlað á sömu
tuggunni. Þetta gerir prófessor Pét-
ur Pétursson að umtalsefni í Morg-
unblaðinu 20. júlí þ. árs, er hann seg-
ir:
„Ég hef áður bent á það í grein í
Morgunblaðinu, að tölur úr könnun-
um, sem sýna, að þjóðin vilji losa sig
við Þjóðkirkjuna, em rangar. Engu
síður hafa ábyrgir aðilar klifað á
talnafölsunum í þessu sambandi og
gera enn. Það er engu líkara en að
þeir sem hér um ræðir vilji viðhalda
vanþekkingu sinni og fordómum..."
Ekki þarf að orðlengja þetta frek-
ar, svo augljóst er hvað hér er á
seyði. Þá em önnur atriði greinar-
innar á líkum eða svipuðum nótum.
SIGURPÁLL ÓSKARSSON,
Starengi 18, Reykjavík.
Vantar þig nýtt og betra
ba& fyrir jólin?
Nú er lag, því vi&
bjó&um allt að
25%
afslátt af öllum geröum.
Þaö munar um minna
Neftoi^
i ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
Vönduð og falleg barnaföt fyrir jólin
Verðdæmi: Vesti, buxur og skyrta kr. 2.500.
Falleg gjafavara á heildsöluverði — Allt á einum stað.
Nýja markaðstorgið,
Opið alla daga fiá kl. 12.00-18.30. Suðurlandsbraut 8.
Bingó - Andespil
Félagið Dannebrog heldur sitt árlega matarbingó í
dag, sunnudaginn 5. nóvember, kl. 20.30 í Borgar-
túni 22. Húsið opnað kl. 20.00.
Stjórnin.
KÆRU VIÐSKIPTAVINIR
HEF HAFIÐ STÖRF AFTUR Á
HÁRHÖNNUN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6 B
SÍMI5513130
dJMST - FJOLA HERMANNS
]
Markviss
tölvunámskeið
NTV skólarnir í Hafnarfirði og Kópavogi
bjóða upp á tvö hagnýt og markviss
tölvunámskeið fyrir byrjendur.
90 kennslustundir:
- Grunnatriði í upplýsingatækni
*- Windows 98 stýrikerfið
- Word ritvinnsla
- Excel töflureiknir
► Access gagnagrunnur
► PowerPoint (gerð kynningarefnis)
- Internetið (vefurinn og tölvupóstur)
72 kennslustundir:
*- Almennt um tölvur og Windows 98
- Word ritvinnsla
•- Excel töflureiknir
•- Internetið (vefurinn og tölvupóstur)
Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið.
Næstu námskeið hefjast i byrjun nóvember.
Upplýsingar og innritun í símum
544 4500 og 555 4980
nttf tölvu_ &
SIikV viðskiptaskólinn
^--------------------------------------
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfiröi - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
HKÖasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2000 49
-----------------------------'í
GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Gæðavikan 2000
Skiptir starfsumhverfi máli?\
Líkami og sál
Miðvikudaginn 8. nóvember
Hótel Loftleiðum.
kl. 08:00 -12:00
Fundarstjóri:
Ágústa Johnson
framkvæmdastjóri, Hreyfing
heilsurækt.
Dagskrá:
8:00
Innskráning.
8:30
Quality Assurance in
European Occupational
Health Services.
Prof. Peter Westerholm,
National Institution for
Working Life í Svíþjóð.
9:30
Heilsuvernd á vinnustað.
Kristinn Tómasson
yfirlæknir, Vinnueftirlit
ríkisins.
9:50
Kaffihlé
10:10
Góðir vinnustaðir -
Félagslegir og sálrænir
vinnuverndarþættir.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
félagsfræðingur,
Vinnueftirlit ríkisins.
10:30
Góðir vinnustaðir -
Líkamlegir áhættuþættir á
vinnustað.
Þórunn Sveinsdóttir
þróunar- og gæðastjóri,
Vinnueftirlit ríkisins.
10:50
Mannauður -Mikilvægasta
auðlindin.
Lára Jóhannsdóttir
gæðastjóri, Sjóvá-Almennar.
11:10
Rannsókn á líðan
starfsmanna á sjúkrahúsi.
Sigrún Gunnarsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
Landspítaii
háskólasjúkrahús.
11:30
"Sér á kinn saðningin" -
Vægi góðrar næringar.
Anna Elísabet Ólafsdóttir
matvæla- og
næringarfræðingur,
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins.
11:50
Samantekt og lokaorð.
12:00
Ráðstefnuslit.
Heimiii og
vinnustaður
Fimmtudaginn 9. nóvember
Ýmir, skógarhlfð 20.
kl. 13.00 -17.00
Fundarstjóri:
Sigurður Svavarsson
framkvæmdastjóri, Edda -
miðlun og útgáfa.
Dagskrá:
13:00
Innskráning.
13:30
Aukin lífsgæði með
sveigjanleika? Rannsókn
Gallup.
Linda Rut Benediktsdóttir
og Tómas Bjarnason,
Fyrirtækja- og
starfsmannarannsóknir
Gallup.
14:00
Sveigjanlegir vinnustaðir
Erna Arnardóttir.
starfsmannastjóri, Hugur.
14:30
Þekkingarbókhald hjá
Landsvirkjun.
Ragnhildur Vigfúsdóttir
deildarstjóri
starfsþróunardeildar,
Landsvirkjun.
14:50
Kaffihlé.
15:10
Breytt vinnuumhverfi
menntastofnana.
Runólfur Ágústsson lektor,
Viðskiptaháskólinn Bifröst.
15:30
Úr virðulegri skrifstofu í opið
vinnusvæði.
Jón Þórisson
framkvæmdastjóri
viðskiptabanka,
íslandsbankiFBA.
15:50
Fjarvinna og áhrif hennar á
lífsgæði.
Sæmundur Þorsteinsson
forstöðumaður
rannsóknardeildar,
Landsiminn.
16:20
Pallborðsumræður.
16:50
Ráðstefnuslit.
17:00 -19:00
Útnefning heiðursfélaga
GSFÍ. í framhaldi verður
boðið upp á léttar veitingar.
Nánari upplýsingar og skráning: Sími: 533 5666
Símbréf: 533 4566 Netfang: gsfi@gsfi.is www.gsfi.is.
e
Landsvirkjun
ÍSLANDSBANKIFBA
VERÓLD EHF