Morgunblaðið - 10.11.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.11.2000, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Einstæðir eru EIN-STÆÐIR ÞAÐ eru nokkrir hlutir og pæling- ar sem fara fyrir brjóstið á mér, og þar sem ég er ein af þessum ein- stæðu, þá ákvað ég að rita smá grein um mín ergelsisefni. Og þar sem ég er ekki í sambúð, og í staðinn fyrir að nöldra við krakkana, tikka ég hljóð- lega á lyklaborðið, meðan hugurinn fyllist af ákefð yfir því sem mig langar til að koma ^ frá mér. Oft hef ég legið uppi í sófa og horft á lítils- verða dagsskrá ríkis- sjónvarpssins, og hugs- að með mér, ef ég mætti velja þá myndi ég kaupa stöð tvö. Að- allega af tvennum ástæðum. Barnaefnið byijar fyrr, er betra og lengra, sem er nauð- synlegt fyrir þreytta einstæða foreldra. Hin ástæðan er sú að þar eru þættir sem höfða til einstæðra sjónvarpsáhorfenda, sjáðu til, þetta skiptir nefnilega töluverðu máli, þar sem einstæðir hafa ekkert val um það hvort þeir ætli á kaffihús eða í bíó, heldur stendur valið um hvaða stöð þeir horfi á , ef þeir hafa efni á því að velja. Svo sit ég áfram og bölva því að geta ekki valið. Eg get endalaust arg- ast yfir því að hafa ekki þetta val, því þar sem ég ÞARF að greiða af ríkis- sjónvarpinu, hef ég ekki efni á stöð tvö. Vinur minn kom með gott líking- ardæmi um þessa skyldugreiðslur RÚV. ekkert hist alla vikuna og vill vera saman (bíddu, býr þetta fólk ekki saman? hugsar einstæðingurinn með örlítilli öfund). Svo er það hinn hóp- urinn sem er alveg einstæður líka, nú þá eru kannski pabbahelgar, og ef þær eru, þá eru það helgamar sem helgareinstæðingamir fara í helgarvinnuna. Frábært, loksins þegar ég fékk pössun! Svo er hinn hængurinn á póln- um, þegar allt heppnast, pössunin og félagsskap- urinn, þá er það budd- an, því við borgum yfir- leitt tvöfallt fyrir allt sem við gemm, þeas, þegar lúnir fjölskyld- umeðlimir geta ekki passað og þú verður að kaupa þér aðstoð, þá borgar þú t.d. 700 krón- ur inn í bíó, fyrir hálf- tíma af auglýsingum og einn og hálfan tíma í einhverja ræmu, á með- an borgar þú barnapíunni 300 kall á tímann, fyrir að passa sofandi böm. Svo horfir maður á litlu stýrin sín sem geta ekki beðið eftir að verða fullorðin, og hugsar, ef maður gæti núbara... En raunin er sú að við, þessir ein- stæðu einstaklingar, elskum bömin okkar eins og annað fólk og viljum allt fyrir þau gera í þessari örtölvu- veröld sem líður allt of hratt fyrir þá sem ekki geta fylgst með megabæt- Velferð fris Arnardóttir Hvað myndir þú til dæmis gera ef það færi allt í einu að birtast frétta- bréf í lúgunni hjá þér á hveijum degi, stundum hefðirðu tíma til að lesa það, yfirleitt stæði ekkert merkilegt í því þó þar sé kannski einn ágætisdálkur sem þú ferð að lesa, svona af því þetta kemur á hveijum degi. Þegar mánuð- ur væri liðinn kæmi mkkun, gjörðu svo vel að borga tvö þúsund og tvö hundruð krónur fyrir bréfið sem þú ert... eða ekki, búin að vera að lesa! Svo er annað sem ég ekki skil, það er blessuð dægradvölin. Þannig er nefnilega að ég á tvö börn, bamsfaðir minn býr erlendis, svo þar fóra marg-marg-þráðar pabbahelgar, bömin mín era fjög- urra ára og sex, ég festi kaup á íbúð í sumar, er í þremur vínnum en lifi samt á stafasúpu og kea-skyri. Þegar leið að byijun skólaárs hlakkaði í mér, oh, nú þarf ég ekki lengur að vera að borga leikskólann, nú getum við kannski aðeins leyft okkur eitt- hvað, en hvað gerist, jú, ég kemst að þeim bitra veraleika að dægradvöl er töMvert dýrari en leikskólagjöldin. Tökum dæmi, dóttir mín var á leik- skóla átta tíma á dag sem gera hundrað og sextM trnia á mánuði og fyrir það borgaði ég um níu þúsund og fímmhundruð krónur með niður- greiðsM fyrir einstæða foreldra og systkinaafslætti, gott og vel. Nú er dóttir mrn í dægradvöl sirka tvo tíma á dag eða um fjöratíu tíma á mánuði og fyrir það var ég að fá 'rukkun, krónur þrettán þúsund og sexhundrað, takk fyrir pakkann, takk. Enn á ný hverfur draumurinn um bíóferðir og kaffihús og kea-skyr- ið verður að skólajógúrt. Eg spyr, ef hveiju er dægradvölin svona dýr, af hveiju fá einstæðir foreldrar ekki niðurgreiðslu? Föram nú í aðra sálma. Ef svo heppilega vill til að þú getir dreift bömunum á nákomna ættingja sem sjá aumur á þér og skipa þér að fara nú eitthvert út á lífið, (það minnsta sem þú getur gert fyrir fjölskylduna í _j*heild sinni er að ná þér í einhvem maka, sem getur svo séð fyrir þér, svo þú hættir þessu góli, hvað það sé nú flókið kerfi að vera einstæður)! Þú ert að sjálfsögðu hvíldinni fegin og þakkar fyrir þig og ætlar svo að gera svo marga hMti að yfir þá verður ekki komist á innan við viku. Svo hringirðu í vinafólkið, helm- jjingurinn er í sambúð, hefur lítið sem / A Eg er bitur, segir Iris Arnardóttir, yfír skilningsleysinu í þjóðfélaginu. um ogpokemon-glansmyndum. En einn partur í því að verða full- orðin finnst mér afskaplega leiðinleg- ur, það er það, að maður eiginlega kemst ekki hjá því að leiða hugann að pólitík, ég reyni, trúið mér, að ég reyni að skilja þetta, og fyrir kosn- ingar kýs ég fjölskylduvænasta hóp- inn, en það er eins og þarna séu allir steyptir í sama mótið. Eg er til dæmis með alveg frábæra hugmynd, hækkið barnabætur hjá einstæðum, því hjá langflestum er það þannig að launin fara í reiknmga og þá era það bamabæturnar sem maður lifir á (meðlögin duga ekki fyr- ir dagheimilisvist og dægradvöl). Og ef maður ætlar að vera dugleg- ur og fá sér aukavinnu, þá hverfa bamabætumar, hver era skilaboðin? Svo er náttúralega útí hött að bamabætumar minnki eftir því sem bömin verða eldri, því þá fyrst fara þau að kosta, svolítið öfug þróun finnst ykkur ekki? Svo er ég með aðra hugmynd: Tekjutengið leikskóla og dægradvöl og annað þessu tengt, horfið á nágrannalöndin í guðs bæn- um, þar era leikskólagjöld tii dæmis lækkuð niður í næstum ekki neitt svo fólk geti stundað nám, og einstæðir foreldrar lifað á laununum sínum. Ég fór í kvöldskóla á síðasta ári, en sé mér ekki fært að halda áfram þar sem blessuð dægradvölin gleypti skólagjöldin mín. Nú megið þið ekki misskilja mig, ég er ekki bitur yfir mínu lífi, en ég er bitur yfir skiMings- leysinu í þjóðfélaginu. Nú er að byija Maður er nefndur í blessuðu rfldssjónvarpinu, svo ég hringi í vmkonu mína sem er emstæð líka, tuða við hana um hallærislegar háar hugmyndir ríkisstjómar um velferðarþjóðfélagið, því ég veit svos- um að hún er mér hjartanlega sam- mála í þessu öllu, og enda samtalið á því að segja; af hverju skrifar maður ekki um þetta í blöðrn - gaman væri að vita hvort einhver væri sammála okkur. HSfundur er starfsstúlkn. Vélindabakflæði og glerungseyðing tanna VÉLINDABAKFLÆÐI er það kallað þegar magasýra og magasafi flæðir upp í vélindað (veldur brjóstsviða) og jafnvel upp í munn (veldur nábít). Við þetta getur magasýran komist í snertingu við tennurnar en glerungseyðing tanna (tanneyðmg/tanntæring) er það þegar glerungur eyðist á ákveðn- um flötum tannanna vegna sýru. Orsök glerangseyðingar er ekki öllum ljós og er mikilvægt að grema á milli glerangseyðingar sem stafar annars vegar af of- neyslu súrra drykkja (pH gildi lægra en 4.0) eins og til dæmis gos- drykkja eða ávaxtasafa og hins vegar af völdum magasýra. _ Inga B. Árnadóttir Peter Holbrook Ásgeir Theodórs Glerungseyðing- Lengi hefur verið rætt um sam- band vélindabakflæðis og glerungs- eyðmgar tanna. Glerungseyðingar hefur orðið vart hjá einstaklingum sem hafa haft langvarandi uppköst eins og er til dæmis þekkt hjá sjúklingum með Mtugræðgi (bulim- ia nervosa). Onnur tilfelli eru þekkt, þótt þau hafi ekki vakið sér- staka athygli sérfræðinga fyrr en nýlega, aðallega vegna þess að glerangseyðing tanna í ungu fölki hefur verið vaxandi vandamál á Isl- andi, eins og víða í Evrópu og N or ður-Ameríku. Emkenni vélindabakflæðis eru algengari en almennt hefur verið talið. Samkvæmt nýlegri faralds- fræðilegri rannsókn (óbirtar niður- stöður) er vélindabakflæði algengt meðal Islendinga, en tæpur fjórð- ungur þjóðarinnar (60.000 manns) hefur aðaleinkenni bakflæðis (bijóstsviða ) einu sinni í mánuði eða oftar og um 12.500 manns hafa þessi einkenni tvisvar sinnum i viku eða oftar. Hvar verður glerungseyðingin? Glerangseyðing hjá sjúklingum með vélindabakflæði er oft á bit- flötum á jöxlum, á tannflötum góma megin (innanvert) á jöxlum og forjöxlum í efri góm, en utan- vert (kinnmegin) á tannflötum jaxla í neðri góm. Auk þess er oft- ast eyðing á glerung innanvert á framtönnum. Þessar breytingar endurspegla leið magasýru í munn- holi, frá koki að tungubroddi. Með Bakflædi Mikilvægt er að beita forvörnum, segja Inga B. Arnaddttir, Peter Holbrook og Ásgeir Theoddrs, og hvetja til réttrar tannhirðu. eyðingu á bitfleti kemur oft í ljós að tannfylling stendur upp úr tönn þar sem upphaflegur glerungur er horfinn. Glerangseyðing, sem tengist hins vegar notkun súrra drykkja, er yf- irleitt mest áberandi á framtanna- svæði og fylgir gjarnan lágri stuðpúðavirkni (getu munnvatnsins til að upphefja sýru) munnvatns. Stuðpúðavirknin skiptir sennilega minnstu máli þegar um vélinda- bakflæði er að ræða, þar sem munnvatnið ræður ekki nægilega vel við að eyða magasýrunni til að forða skemmdum af hennar völd- um. Rannsóknir á Islandi Af tæknilegum ástæðum hefur reynst eifitt að sýna fram á að magasýrur flæði alla leið upp í munnholið, jafnvel hjá einstakling- um með bakflæðisjúkdóm. Rann- sókn sem var gerð hér á landi (Kristján Guðmundsson og félagar. Oral Surgery, Oral Medicine, Oral Pathology;1995,185-189) er ein af fáum sem hafa verið gerðar til að staðfesta sýraeyðingu tanna vegna vélindabakflæðis. Obirtar niður- stöður, nýlegrar rannsóknar á ung- um sjúklingum (meðalaldur 24.5 ár) með glerungseyðingu, sýna að um 40% þeirra hafa marktækt vél- indabakflæði. Einnig hefur rann- sókn við Tannlæknadeild Háskóla Islands sýnt fram á glerangseyð- ingu vegna neyslu súrra drykkja. Fjölþjóðleg rannsókn sem Island á aðild að er nú hafin. Vonast er til að rannsóknin muni leiða í ljós frekari skilning á glerungseyðingu tanna, þar sem sjúkdómurinn kost- ar einstaklinga sem þjást af gler- ungseyðingu og þjóðfélagið umtals- verðar fjárhæðir. Hvað er til ráða? Mikilvægt er að beita forvörnum og hvetja til réttrar tannhirðu og reglubundins eftirlits. Nauðsynlegt er að bera snemma kennsl á gler- ungseyðingu og greina hugsanleg- ar orsakir til þess að mögulegt sé að stöðva frekari skemmd gler- ungsins sem leiðir til viðameiri tannviðgerða. Einkenni um vél- indabakflæði -brjóstsviða og nábít - ber að hafa í huga þegar glerung- seyðing greinist hjá einstaklingum. Inga er lektor og Peter prófessor við Tannlæknadeild HÍ. Ásgeir er sérfræðingur í meltingar- sjúkdómum. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum NAMS- og starfsráð- gjafar hafa verið starf- andi í framhaldsskólum í tvo áratugi en ekki al- mennt í grannskólum fyrr en 1997 og þá mest á höfuðborgar- svæðinu. Víða á lands- byggðmni er enginn náms- og starfsráðgjafi starfandi á grunnskóla- stigi. Mjög margir vita ekki hvert hlutverk náms- og starfsráð- gjafa er. Þeir eru oft nefndir í sama orðmu og sálfræðingar eða fé- lagsráðgjafar. Þessi störf era ólík þótt þau eigi það sam- eiginlegt að veita einstaklingum stuðning og hjálp. Meginhlutverk náms- og starfs- ráðgjafa er að vinna með nemendum að náms- og starfsvali en í því felst að kanna áhugasvið einstaklings, veita upplýsingar um nám og/eða störf, aðstoða fólk við að komast í samband við skóla eða kynna sér störf, skipuleggja náms- og starfs- fræðslu, sjá um námskynningar og vinna með einstaklingum við að skipuleggja nám sitt. Náms- og starfsráð- gjafar sjá emnig um skipulagningu á nám- skeiðum í skólum, t.d. í námstækni og varð- andi forvarnir. Einnig era náms- og starfs- ráðgjafar trúnaðar- menn og talsmenn nemenda innan skól- anna. Náms- og starfsráð- gjafar eru líka stuðn- ingsaðilar nemenda þegar illa gengur í námi. Stuðningurinn miðar að því að hver og einn nái hámarks- árangri í námi. Þannig veita náms- og starfsráðgjafar persónulega ráð- gjöf í skólum. Nýjar námskrár fyrir grann- og framhaldsskóla tóku gildi árið 1999. í þeim er gert ráð fyrir meira val- frelsi og meiri ábyrgð nemenda heldur en áður hefur tíðkast. Nem- endur sem nú stunda nám í 10. bekk þurfa að velja hvaða samræmd próf þeir ætla að taka fyrir 15. janúar 2001. Þetta val er mikilvægt. Rangt val á samræmdum prófum takmark- Nám Rangt val á samræmd- um prófum, segir Sigríður Bflddal, takmarkar aðgang að framhaldsnámi. ar aðgang að framhaldsnámi. í framhaldsskólum velja nemendur sér kjörsvið á stúdentsbrautum. Það val skiptir máli varðandi áframhald- andi nám. Hér veitir náms- og starfsráðgjafinn upplýsingar og að- stoðar nemendur við að vinna úr þeim. Miklu máli skiptir að nemendur og foreldrar hafi aðgang að upp- lýsingum og fái kynningu á nýjung- um námskrárinnar til að nemendur geti valið í samræmi við hæfileika, getu og áhuga. Þannig heldur hver og einn opnum leiðum til náms. Höfundur er náms- og starfsráðgjafi og formaður skólamálanefndar Félags framhaldsskólakennara. Sigríður Bflddal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.