Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 63 UMRÆÐAN Háðung og hræsni á Alþingi Islendinga HALLDÓR Ágríms- son, utanríkisráðherra, flutti svo nefnda „Skýrslu um utanríkis- mál“ á Alþingi 15. nóv. sl. Þar kom fram, að nú ætti sko að spýta í lóf- ana og taka hressilega á í friðagæslumálum og íslendingar myndu þjálfa allt að 100 ein- staklinga til starfa, en miðað væri við að innan ákveðins tíma,væru um 50 jafnan tilbúnir til starfa. Það kom einnig fram í umræðunni, að kostnaður á hvem mann væri um 4-5 milljónir á ári. Nú væri gert ráð fyrir að verja um 250 milljónum í þetta verkefni fyrir árið 2001. Síðar yrði að verja allt að 400 milljónum, ef um 50 menn væru til taks. Já miklir menn erum við „Hrólfur minn“. Við fjárlagaumræð- una (aukafjárlögin, kom fram að svo mikið lá á að kaupa húsnæði í Japan undir sendiráð, að það varð að taka það með „keisaraskurði" á Aiþingi til að bjarga því nú þegar. Rekstur þess mun að öllum líkindum kosta um eða yfir hundrað milljónir, eða alls ná- lægt níu hundruð milljónum króna. Þvílík reisn og bruðl! Auk þessa koma tvö önnur serndiráð til sög- unnar og kosta stórfé. Að mínu mati er þetta gersamlega óverjandi eins og hér er ástatt nú á íslandi og mörg þúsund manns, allt að 7.000 eru verulega illa sett. Þetta er stað- reynd, samkvæmt opinberum skýrslum um hag þessa fólks. Fjármálaráðherra lækkaði tolla á jeppunum (þessum líka flottu og fínu) um 300 milljónir miðað við allt árið. Hann sagði sjálfur í beinni útsend- ingu að þetta skipti ríkissjóð litlu nú í góðærinu! Hins vegar var það mjög erfitt, að hans sögn að hækka ör- orku- og ellilífeyri um 157 kr. á mann á mánuði, sem kostaði ríkið um 119 millj. á ári. Hvað sagði Jón sterki í „Skuggasveini" forðum? Jú „Sástu hvernig ég tókann“. Það eru sterkir ráðherrar, sem geta leyft sér slíkt bruðl með skattpeninga þína. Hugleiddu nú með mér hvað væri unnt að gera fyrir þessa peninga, alls að upphæð um 1500 milljónir króna fyrir munaðarlaus börn eða viss þorp meira og minna í rústum bæði í Evrópu eða Afríku. Hugleiddu hvað ánægjulegt það væri að þúsundir barna nytu kennslu og hjálpar til að bjarga sér sjálf með aðstoð og leið- beiningum frá íslenskum konum og körlum, eða ungir menn kæmu hing- að og menntuðu sig á margvíslegum sviðum fyrir land sitt og sjálfan sig. Ertu ekki sammúla að skattpeningur þinn væri betur kominn í slík verkefnP. Mér finnst það grátlegt, að enginn á Alþingi í dag skuli hafa þá samvisku og kjark að standa ekki upp og mótmæla þessu einarðlega. Ég hóf viðskipti við Japan 1960 og nokkru seinna við Afríku og engin þörf er í dag á sendiráði í Japan. Nútímatækni Utanríkismál Engin þörf er á sendi- ráði í Japan, segir Jón Armann Héðinsson. Nútímatækni gerir það gersamlega þarflaust. gerir það gersamlega þarflaust. Það vill svo til að íýrir 25 árum var ég gistivinur eins ríkasta manns í Japan í 16 daga og m.a.upp í búðum hans í um 2500 metra hæð á fjallinu Fuji-Jama. Þessi sami maður stofn- aði ríkulegan menningarsjóð fyrir Norðurlöndin og hafa margir notið þess. Samskipti hafa verið góð og mikil við Japan, en alls engin þörf er samt á sendiráði. Tilgangur minn með þessum orð- um til þín er sá einn, að minna á það, að íslendingar vilja hjálpa nú sem fyrr, en ekki eru tök á því að „sýn- ast“ eitthvað annað en við erum Við getum hæglega liðsinnt mörgum þúsundum barna og ungmenna við að setja allt að eitt þúsund og fimm hundruð milljónir út úr landinu. Sendiráðin nýju leysa engan vanda, né 50 íslenskir friðargæslu- menn. Höfundur er fv. þ'mgnmöur. Aðsendar greinar á Netinu __ALL.TAf= £ITrH\fA£> /VYTT Jón Ármann Héðinsson Þegarþig vantar far... fimm, átta, átta fimm, fimm tveir, tveir :Stro 5 88 55 22 WÓÐLEIKHÚSIÐ Smíðaverkstæðið Hann var snillingur - en hvernig maður var hann? Sex ástkonur Picassos segja sögu sína. Fréttir á Netinu S' mbl.is J\LL.TAf= GITTHXSAÐ A/ÝTT Nú er vetur gengin í garð og tími til komin að setja vetrardekkin undir bílinn. Hjá Bílkó færðu úrvals vetrardekk af öllum stærðum og gerðum. Spólaðu ekki í sama farinu! Pantaðu tíma í síma 557 9110 eða komdu við á smiðjuvegi 34-36 og þú færð toppþjónustu á hreint ótrúlegu verði. BÍLKÓ EHF,- Blfreiðaþjðnusta - Dekkjaverkstæði - Bfíaþvottur Smiðjuvegur 34-36 ■ Kðpavogi ■ Simi 557 9110 ■ Rauð gata OPID 08-18 MÁN-FÖS. 0PIÐ 10-16 LAU. NEYDARÞJÓNUSTAN ALLTAF OPIN SÍMl 800 4949.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.