Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 58
v58 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIMIMU-
AUGLÝSINGAR
Laust starf
Laust ertil umsóknar starf framkvæmdastjóra
embættis yfirdýralæknis frá og með 1. janúar
2001.
Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun og
reynslu af stjórnunarstörfum.
Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi hlutað-
eigandi stéttarfélags við fjármálaráðherra.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu sendar embætti yfirdýra-
læknis, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, eigi
síðar en mánudaginn 4. desember 2000.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldór
Runólfsson, yfirdýralæknir, í síma 560 9750.
Yfirdýralæknir,
22. nóvember 2000.
Lyfjafræðingur
Apótek Vestmannaeyja óskareftirað ráða lyfja-
fræðing í fullt starf sem fyrst. Starfið felst í
almennum lyfjafræðingsstörfum í apóteki.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist til Apóteks
Vestmannaeyja, pósthólf 216, 900 Vestmanna-
eyjum.
Upplýsingar gefur Hanna María í s. 893 3141.
AT VINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu stórglæsilegt ca 240 fm skrif-
stofuhúsnæði í Garðabæ með frábæru
útsýni.
Iðnaðarhúsnæði
Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, 100—200
m2 í Garðabæ eða Hafnarfirði. Inn-
keyrsludyrnar verða að vera 3,5 m.
Upplýsingar í síma 692 0634 og
896 2676.
ÝMISLEGT
Diskótek Sigvalda Búa
s Tek að mér öll böll og uppákomur.
Allar græjur og tónlist fylgja.
Diskótek Sigvalda Búa,
nýtt símanúmer er 898 6070.
FÉLAOSBTARF
V Aðalfundur
Aðalfundur Félags
, sjálfstæðismanna í
Nes-og Melahverfi
verður haldinn mið-
vikudaginn 29. nóvem-
ber í Valhöll klukkan
17:30.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Davíð Oddsson forsætisráðherra.
Fundarstjóri: inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi.
'^Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Léttar veitingar. ..
Stjómin.
Jóla- og
aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Laugarnes-
hverfi verður haldinn á Hótel Esju fimmtudaq-
inn 30. nóvember kl. 18.30.
Dagskrá:
• Venjuleg aðalfundarstörf.
• Hið rómaða jólahlaðborð
Hótel Esju.
• Gestur fundarins verður
Guðlaugur Þór Þórðarson,
borgarfulltrúi.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
! i 5 S18 fj ! S 8 S B
liSBSjaSSBSS
1111111!1!S S
! S 3 3 B ! i 11 8 1 i
< a ■ » ii i m « » «
Háskóli íslands
Málþing um mat og
þróunarstarf í skólum
Uppeldis- og menntunarfræðiskor við félags-
vísindadeild Háskóla íslands stendur að
málþingi um mat og þróunarstarf í skólum
24. nóvember næstkomandi í Odda, Háskóla
íslands, stofu 101, kl. 14.00—16.30.
Dagskrá:
14.00 — 14.05 Setning: Sigrún Aðalbjarnardótt-
ir, prófessor, formaður uppeldis- og menntun-
arfræðiskorar.
14.05—14.10 Ávarp: Björn Bjarnason, mennta-
málaráðherra.
14.10—14.15 Ávarp: Jón Torfi Jónasson, próf-
essor, deildarforseti félagsvísindadeiidar.
14.15— 15.00 Erindi: Penelope Lisi, prófessor:
„Þankar um mat og þróun í skólastarfi":
„Beggja skauta þyr". Umræður og fyrirspurnir.
15.00-15.15 Kaffihlé
15.15— 16.30 Framsaga (5 mín. hver):
• María Gunnlaugsdóttir, deildarsérfræðingur
við menntamálaráðuneytið: „Markmið og
tilgangur mats á skólastarfi".
O Sigurður Sigursveinsson, skólameistari við
Fjölbrautaskólann á Selfossi: „Getur mat
verið ögrun við samstarfsanda skólans?".
• Birgir Einarsson, M.A. í uppeldis- og mennt-
unarfræði og grunnskólakennari, núverandi
skólafulltrúi í Mosfellsbæ: „Hverjir meta
hvaða þörf erá sérfræðingum í mati á skóla-
starfi?".
• Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslustjóri
Reykjavíkur: „Mat á skólastarfi — gæðamat
— árangursmælingar".
• Sigurlína Davíðsdóttir, lektor í uppeldis-
og menntunarfræði: „Er eftirspurn eftirsér-
fræðingum í mati á skólastarfi?" Umræður
og fyrirspurnir til framsögumanna.
Fundarstjóri erSigrún Aðalþjarnardóttir, próf-
essor í uppeldis- og menntunarfræði.
Aðalfundur
Hestamannafélagsins Fáks
verður haldinn í félagsheimilinu
fimmtudaginn 30. nóv. og hefst kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur knatt-
spyrnudeildar KR
verður haldinn miðvikudaginn 28. nóvember
kl. 20.00 í félagsheimili KR við Frostaskjól.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
KENNSLA
| Flugskóli íslands
=^§j^auglýsir
FLUGSKOLI
ISLANDS
Upprif junarnámskeið fyrir flugkennara
samanber JAR-FCL 1.355. Kennt verður
kl. 19.00—22.00 dagana 28., 29. og 30. nóvem-
ber 2000. Mætingarskylda er 100%.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma
530 5100 og á fluaskoli.is .
TILKYNNINGAR
Stjömukór Menningar-
borgarinnar á Ingólfstorgi
Viltu syngja
út meriningarborgarárid?
Kórar af öllum stærðum og gerðum taka
þátt í lokaviðburði Stjörnuhátíðar
M2000, sem haidinn verður á Ingólfs-
torgi, síðdegis laugardaginn 30. desem-
ber. Hver kór mun syngja 2—3 lög, en
tónleikunum lýkur með samsöng allra
kóranna.
Áhugasamir kórstjórar tilkynni um þátt-
töku til skrifstofu Menningarborgarinnar
fyrir mánudaginn 4. desember nk. í síma
575 2000.
I? E Y l( J A V í K
MENNCNGARBORG EVRÓPU
ÁRIO 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Tarotlestur
Spái í framtíðina. Sími 692 0991
Huglækningar/heilun
Sjálfsuppbygging.
Samhæfing líkama og sálar.
Áran. Fræðslumiðlun.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Uppl. í sima 533 8260.
FÉLAGSLÍF
mr
fomhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00.
Vitnisburðir. Ræðumadur: Jó-
hanna G. Ólafsdóttir. Fjöl-
breyttur söngur. Kaffi að lokinni
samkomu. Allir velkomnir.
www.samhjalp.is.
I.O.O.F. 5 ™ 18111238 ■ Br.
Landsst. 6000112319 VIII
I.O.O.F. 11 = 18111238V2 =
kvöld kl. 20.00:
Lofgjörðarsamkoma i umsjón
majóranna Turid og Knut
Gamst. Við bjóðum majór Kára
Morken velkominn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðaltjéild KFUM,
Holtavegi.
Fundur i kvöld kl. 20.00 á Holta-
vegi 28.
Fyrrum KFUM-drengir
segja frá.
Efni: Tómas Grétar Ólason o.fl.
Upphafsorð: Albert Bergsteins-
son.
Hugleiðing: Benedikt Arnkels-
son.
Stjórnun: Guðmundur Ingi Leifs-
son.
Allir karlmenn velkomnir