Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Jafnrétti á öllum svið- um stjórnmála samein- ist jafnréttisbaráttu LANGFLESTIR vilja skapa samfélag þar sem konur og karl- ar, óháð kyni, njóta að fullu sömu réttinda, eiga sömu möguleika og ' gegna sömu skyldum. Þetta er framtíðarsýn um samfélag þar sem hlutverk okkar sem kvenna og karla er ekki ákveðið íyrir fram og okkur ber ekki að lifa lífinu á ákveðinn hátt. Raunverulegt jafn- rétti kvenna og karla krefst þó grundvallar- breytingar á samfélag- inu. Allir þátttakendur, opinberir sem og einkaaðilar, verða að ganga í gegnum algera umbreyt- ingu. Hvar sem konur og karlar eru, í hvert skipti sem pólitískar umbætur og ákvarðanir hafa áhrif á konur og karla verður jafnrétti að vera til stað- ar. Nánast öll mál eiga sér jafnréttis- hlið og því verður að virða jafnrétti >ar sem ákvarðanir eru teknar, auð- indum er deilt út og gildi, mat og reglur sett. Þetta kallar á meiri breidd í því hvernig unnið er að jafnrétti. Frá ár- inu 1994 hefur sænska ríkisstjómin í árlegri greinargerð lagt áherslu á að jafnrétti sé gegnumgangandi í öllum stefnumálum stjórnarinnar. Reynsla okkar heíúr sannfært okkur um að jafnrétti sem liður í venjubundinni pólitískri þróun, svokölluð kynjasam- þættun, sé árangumk- asta aðferðin til að koma á jafnrétti kynj- anna. Af langri reynslu af j afnréttisbaráttu kvenna veit ég að þetta er ekki ný hugmynd. Konur og jafnvel sumir karlar hafa alltaf talið jafnrétti vera gmnd- vallarspumingu í lýð- ræðislegu starfi. Bar- áttan fyrir því að koma jafnrétti ofarlega á dag- skrá í pólitískri umræðu hefur oft mistekist og það hefur orðið til þess að þróa hefur orðið starfið frekar. í Svíþjóð hefur okkur orðið Ijóst að breytt stefna hefur skapað ýmiss kon- ar misskilning og jafnvel óróleika. Því vil ég gera grein fyrir því hvað við eig- um við með kynjasamþættun. Stór hluti jafnréttisstarfsins var áður í formi verkefna, beindist að konum og var ekki hluti af venju- bundinni pólitískri þróun. Þau vora fjármögnuð með sérstökum hætti og vörðu í takmarkaðan tíma. Vinnunni var stýrt írá hliðarlínunni og litið var á hana sem kvennamál. Hún hafði því ekki alltaf áhrif á samfélagið. Sú lang- tíma og langvarandi breyting, sem við reyndum að koma á, varð ekki. Með því að flétta jafnréttishugtakið inn sem víðast, breikkar jafnréttis- grandvöllurinn og þátttakendunum iafnrétti í dag halda Norræna ráðherraráðið og OECD fund 1 París þar sem jafnréttis- baráttan í samfélaginu í heild verður rædd. Margaretha Winberg- varar við rangtúlkunum á framkvæmdinni. fjölgar. Konur og karlar verða ábyrg fyrir því að auka jafnrétti. Það er ekki lengur einangrað spuming heldur hluti eðlilegs pólitísks ferlis. Þeir sem að jafnaði taka þátt í ákvarðanatök- unni verða að axla ábyrgð á því að vinna að jafnrétti innan síns sviðs. Reynsla okkar í Svíþjóð sýnir að ein aðalástæða þess að ójafnrétti helst er skortur á þekkingu á aðstæð- um kvenna og karla. Þeir sem aldrei hafa séð eða greint pólitíska tillögu út frá jafnréttissjónanniði era ekki með- vitaðir um að munur er á aðstæðum kvenna og karla. Mikilvægur hluti starfs okkar er því að draga muninn fram í dagsljósið með tölfræði og greiningu á aíleiðing- unum, séð frá jafnréttissjónarmiði. Kynjasamþættun þýðir ekki að jafnréttisspumingunni verður leyft að hverfa sjónum. Hana er heldur ekki hægt að nota sem átyllu til að að- hafast ekkert. Hún þýðir ekki að nægilegt sé að skjóta inn orðinu jafn- rétti í skýrslu eða greinargerð. Sam- þættun jafnréttishugmyndarinnar krefst þess að raunveralegar aðstæð- ur kvenna gagnvart körlum verði sýnilegar. Þá má nefna þann misskilning að með því að flétta jafnréttishugtakið inn á öllum sviðum sé tekið fyiir sér- stakan stuðning við konur og karla. Verkefni, sérstakar aðgerðii' og já- kvæð mismunun era þvert á móti mikilvæg verkfæri í baráttu okkar fyrir jafnrétti. Sérstakar aðgerðir verða þó að byggja á vel unnum greiningum á högum kvenna og karla. Slíkar greiningai‘, sem unnar era út frá jafnréttissjónarmiði, draga fram staðreyndir um hverjar hinar sérstöku þai'fir kvenna og karla eru, sem leiðir til nýrra krafna um sér- stakar aðgerðir og jákvæða mismun- un. Markmiðið er og verður að vera að koma af stað varanlegri breytingu á samfélagsuppbyggingunni sem þýðir að við verðum að bæta starf okkar. Það leiðir einnig til þess að meiri at- hygli beinist að hlutverki karla og hvað gera þurfi til að auka jafnrétti. Eg tel breytt karlhlutverk vera lykilatriði þess að hægt sé að stíga framfaraskref í átt að jafnrétti kynj- anna. Til að samþætta jafnréttishugtakið á árangursríkan hátt verður langvar- andi starf að koma tíL Við höfum lagt upp í langferð. Við verðum að halda áfram að þróa markmið okkar, fin- pússa aðferðirnar og auka kunnátt- una. Ef takast á að flétta jafnréttishug- takið inn í samfélagið á árangursríkan hátt má eftirspumin eftir jafnrétti í æðstu stofnunum samfélagsins ekki dala. Þeir sem bera ábyrgð á því að færa jafnréttishugtakið inn í starf sitt Margareta Winberg Ungmennafélag Islands er hagsmunasamtök landsbyggðar íþróttasamband ís- lands birti nýlega skýrslu þar sem skoð- uð var hagkvæmni þess að sameina Ung- mennafélag íslands og Iþróttasamband Is- lands. Eg hef ákveðna skoðun á þessu máli. Ég ólst upp á Pat- reksfirði og bjó þar þangað til fyrir fjór- um árum að ég fluttist til Reykjavíkur. I febrúar sl. flutti ég síðan austur fyrir fjall. Þessi tími í Reykjavík kenndi mér að fjöldi manns í stór- borginni hefur lítinn skilning á því afhverju fólk vill búa úti á landi. Því finnst ekkert vit vera í að byggja íþróttaaðstöðu fyrir nokkr- ar hræður, það verði hvort sem er engir eftir á landsbyggðinni eftir nokkur ár, og þeir sem verða þar geta borgað fyrir það sjálfir. Ég er ekki sammála þessu, það verður alltaf til fólk sem vill búa úti á landi og getur ekki hugsað sér að búa annars staðar. UMFÍ - Landsbyggðin Ég lít á UMFÍ sem hagsmunasamtök landsbyggðarinnar. Stjórnarfólk UMFÍ kemur frá lands- byggðinni. Stillt er upp til kosninga þann- ig að allir landshlutar eigi tvo menn á kjör- skrá. Af þeim era 11 manns kosnir í stjórn. Stjórnin kemur öll saman 5-6 sinnum á ári og fundar heila helgi. Það er einn fundur á ári haldinn í Reykjavík, hinir 4-5 úti um landið, þar sem forystufólk ungmenna- og íþrótta- félaga og fulltrúar sveitastjórna er sótt heim, aðstaðan hjá þeim skoð- Iþróttir s Eg tel að Ungmenna- -------7------------ félag Islands, segir Krístfn Gísladóttir, eigi tilverurétt sem sjálfstæð samtök. uð og rætt um starfið. Þetta á sinn þátt í því að gera stjórn UMFÍ sér meira meðvitandi um ungmennafé- lagsstarfið í landinu og einnig kynnist fólkið á landsbyggðinni stjórn UMFI og á auðveldara með að halda tengslum við samtökin. Góð íþróttaaðstaða hefur verið byggð víðs vegar um landið í tengslum við Landsmót UMFI, nú síðast í Vesturbyggð og Tálknafirði þar sem Unglingalandsmót var haldið síðasta sumar og á Egils- stöðum þar sem 23. Landsmót UMFÍ verður næsta sumar. Þess vegna finnst mér að við þurfum að eiga samtök eins og UMFÍ sem vilja og stuðla að því að það sé byggð upp íþróttaaðstaða úti á landi, jafnvel þótt það sé ekki „fjárhagslega hagstætt" af því að svo fáir komi til með að njóta þess. UMFÍ - sjálfstæð samtök UMFÍ eru 90 ára, sjálfstæð sam- tök sem eiga sér merkilega sögu. Samtökin hafa frá upphafi haft það að markmiði að stuðla að ræktun lýðs og lands. Það er að rækta manneskjuna sem einstakling og kenna henni umgengni við landið. UMFÍ hefur haft það að leiðarljósi að efla íþrótta- og menningarstarf á landsbyggðinni og komið þar að með ýmsum hætti. Starfsemin er mjög mikil í dag og samtökin standa fyrir mörgum og metnaðar- fullum verkefnum. Hvað starfsem- ina varðar finnst mér starf UMFI og ÍSÍ ekki líkt. ÍSÍ er hrein íþróttasamtök, þeirra hlutverk er sérsamböndin, ólympíumálin og af- reksíþróttirnar. UMFÍ starfar sem fyrr segir að félags-, menningar- og umhverfismálum sem og íþróttastarfi fyrir „grasrótina“ í landinu. Þetta_ sést greinilega þeg- ar nefndir ÍSÍ og UMFÍ, eins og þær eru taldar upp í nýútkominni skýrslu ÍSI, eru bornar saman. UMFÍ: Bókasafnsnefnd, bygg- ingarnefnd Þrastalundar, forvarn- arnefnd, fræðslunefnd - Félags- málaskóli, Fræðslusjóður, Lands- mótsnefnd, Unglinglandsmótsnefnd, menning- arnefnd, nefnd um eflingu íþrótta- starfs aldraðra, ritnefnd vegna heimasíðu, ritstjórn Skinfaxa, skipulagsnefnd, Þrastaskógar- nefnd, tölvunefnd, umhverfisnefnd, Verkefnasjóður. ÍSÍ: Alþjóðanefnd, heilbrigðis- ráð, fjármálaráð, laganefnd, Af- rekssjóður, íþróttamannanefnd, Ól- ympíusjóður, Verkefnasjóður, tölvunefnd. íþróttir skipa stóran sess hjá UMFÍ en með öðrum hætti en hjá ÍSI. Menn þurfa ekki að vera stór- kostlegir afreksmenn til að keppa á Landsmóti UMFÍ, aðalatriðið er að vera með. Þetta er metnaðar- fullt mót sem er um leið félags- og menningarlegs eðlis. Þarna sam- eina krafta sína ungir og aldnir, bæði innan vallar og utan. Samfé- lagslegur ávinningur þessa verður vart mældur í krónum og aurum en fáum dylst að hann er umtals- verður. Sérstaða UMFÍ hvað varð- ar íþróttir, mannrækt, umhverfis- mál og menningu hvers konar er einfaldlega svo dýrmæt að henni má ekki varpa fyrir róða. ISI hefur Jólabónus 20% afsláttur fimmtud., föstud. og laugardag ““ Mmm verða að fá til þess stuðning í formi sérþekkingar og menntunai'. Að lokum vil ég nefna dæmi um spurningu sem krefst kynjasamþætt- unar á fleiri en einu sviði. I Evrópu er sala á kynlífsþrælum vaxandi vanda- mál. Sænska stjórnin berst á fleiri sviðum en okkur granar gegn þessari viðurstyggilegu iðju. Flestir era sammála um að dóms- málaráðherrann eigi að bera ábyrgð á áhrifaríkari lagasetningu og styðja starf lögreglu og dómstóla sem til þarf. Æ fleiri gera sér grein fyrir ábyrgð félagsmála-, utanríkis- og inn- flytjendaráðherra. Hins vegai' gerir almenningur sér ekki nægilega grein fyrir því að við verðum einnig að hafa spm-ninguna um kynlífsþrælkun í huga þegar við eigum viðskipti við eða veitum ásamt öðram stuðning við ým- is lönd við að byggja upp grunngerð samfélagsins. Þegar við leggjum okkar af mörk- um til að byggja upp ný atvinnutæki- fæii í þessum löndum verðum við að hafa jafm'éttishugsjónina í huga. Sé ekki kannað hver áhrifin verða á karla og konur er mikil hætta á því að við tökum þátt í því að skapa einhliða atvinnumarkað fyrir karla. Það getur haft í för með sér að kon- ur freistist síðar meú af loforðum um raunveralega vinnu en lendi þess í stað í vændi og verði þar með auðveld fórnarlömb mafiunnar sem stendur að baki kynlífsþrælkuninni. Því mun Nutek til dæmis krefjast þess að þeii' sem sækja um fjárstuð- ning til að byggja upp viðskiptalífið á Eystrasaltssvæðinu hafi jafnrétti í huga og sýni fram á áhrif verkefna sinna á konm' og karla. I stuttu máli þýðir það að með því að flétta jafnréttishugtakið inn í sam- félagið leggjum við okkar af mörkum til að skapa heildarsýn sem eykur jafnrétti og nýtir þar með betur efna- hagslegan og mannlegan auð. Höfundur erjafnréttisráðherra Svíþjdðar. jafnan kvartað yfir því að með Landsmótunum sé UMFÍ að seil- ast inn á þess svið. Mér finnst það þá skjóta nokkuð skökku við að ISÍ stofnaði fyrir stuttu umhverfissvið hjá sér. UMFÍ hefur verið með umhverfismál á sinni könnu alla tíð og er þá ekki óþarfi að ISI sé að vinna að umhverfisverkefnum líka ef samtökin eru að hugsa um hag- kvæmnissjónarmið? Er ISI þá ekki að sama skapi að seilast inn á svið UMFÍ? Krafan um sameiningu Svarið er einfalt. Hún kemur frá forystumönnum ÍJjróttasambands Islands og Iþróttabandalagi Reykjavíkur. Afhverju? Jú vegna þess að forystumenn ÍSÍ og IBR sjá ofsjónum yfir þeim aurum sem UMFI fær frá ríkinu og lottóinu og dreifir út um land, þeim finnst að allt of miklu sé eytt í pínulítil félög víðsvegar um landið þar sem „ekk- ert starf er“ (að þeirra mati). „Þessum peningum væri mikið bet- ur varið á höfuðborgarsvæðinu." Ég tel að þeim peningum sem íþrótta- og ungmennafélög á lands- byggðinni fá sé vel varið. Víðsveg- ar um landið eru vel starfandi íþrótta- og ungmennafélög, þar er unnið mikið og gott starf. Margt er gert til að fá börn og fullorðna til að stunda heilsurækt, taka þátt í ýmsum félags- og menningarmál- um og taka til hendinni í allskyns umhverfisverkefnum. Ég er sam- mála því að það þarf að vera meiri samvinna á milli þessara samtaka, en ég er algerlega á móti því að UMFI í sinni mynd verði lagt nið- ur eða sameinað ISI. Ég treysti ekki þeim forsvarsmönnum íþróttamála sem ráða í dag á höf- uðborgarsvæðinu til að standa að sameiningu UMFI og ISI svo að vel fari fyrir landsbyggðina. Þar að auki tel ég að Ungmennafélag Is- lands eigi tilverurétt sem sjálfstæð samtök og að engin önnur samtök geti þvingað þau til sameiningar með gróðavonina að leiðarljósi. Isl- andi allt. Höfundur er framkvæmdastjdri Umf. Selfoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.