Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 63- BRÉF hefur kr.10.190 að jafnaði í lífeyri á mánuði frá lífeyrissjóðum. Þessar niðurstöður reiknistofunn- ar gefa yður, hæstvú't ríkisstjórn eða talsmönnum yðar, ekki ástæðu til að kalla það háar greiðslur, sem ellilíf- eyrisþegar og öryrkjar fá frá lífeyr- issjóðum sínum. Nýlegar athugasemdir Þegar hugsað er til annarra skuld- bindinga ríkisins er fróðlegt að lesa nýjustu athugasemdir ííkisendur- skoðanda vegna lítils vinnustaðar þar sem rúmlega 60 starfsmenn vinna. Þar hafa ríkisskuldbindingar á síðastliðnu ári aukist um 903 milljón- ir. Er það nokkurn veginn fimmt- ungur af öllum grunnlífeyrisgreiðsl- um almannatrygginga til 24.635 almennra ellilífeyrisþega á sama tímabili. Heildar skuldbindingar líf- eyrissjóðs alþingismanna og ráð- herra voru þar með komnar yfir 4 milljarða króna, eða álíka háa upp- hæð og ársgreiðslur almannatrygg- inga á grunnlífeyii allra ellilífeyris- þega. Samsvarar þetta til 63,5 milljónir króna á hvert stöðugildi í Alþingi. En þar eru engir peningar tO í sjóði, svo allt verður að greiðast með skattpeningum almennings. Það kemur einnig fram í athuga- semdum ríkisendurskoðanda að heildar lífeyrisskuldbindingar ríkis- sjóðs vegna starfsmanna sinna hafi í árslok 1999 numið 145 milljörðum króna. Hæstvirtur forsætisráherra, hæstvirtir ráðherrar og háttvirtur þingheimur. Væri ekki ástæða til að líta á þessar tölur þegar talað er um að vörslumenn ríkisfjármuna verði að fara vel með fé skattborgaranna. Að undanfömu hefur hæstvirt í-íkis- stjórn verið að klípa af stuðningi við þá sem mega sín minnst í okkar sam- félagi, eins og ellilífeyrisþega og ör- yrkja. Konan sem gat ekki leyst út lyfin sín og fór að gráta yfir sinni aumu stöðu segir meira en orð fá lýst. SIGURÐUR MAGNÚSSON öryrki, Skólavörðustíg 16a, Reykjavík. Nettoi^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Babinnréttingar Vantar þig nýtt og betra Friform HÁTÚNI6A (i húsn. Fönix) SlMI: 552 4420 Bamamyndir í jolagjof. Fjölbreytilegt verð á myndatökum. Verðfrákr. 5000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Kuleg tilboð! Rúmteppi frá kr. 4.900.- Kaffi- og Matardúkar frá Kr. 3.500.- Jóladúkar, Gardínur, einstök tilboð o Qí GÓÐ Vf ivKRISTALL Kringlunni - Faxafeni hvolfi... / Risa \ rýmingarsalá Verslunin hættir sölu á fatnaði Allt á að seljast! Opið kL 10.00-18.00 HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL --Skeiftjnni 19 - S. 5681717- www.hreysti.is Fasteignir á Netinu (m) mbl.is /\LLTAf= eiTTH\SA0 A/ÝT7 ÚLPUDAGAR 50—80% læsra ver® á merkjavöru og tískufatnaði Verödæmi áður nú Everlast úlpur A96& 1.900 Fila Úlpur -Árseer 3.900 Kookai úlpur 3.900 Everlast dúnúlpur -0900- 3.900 Matinique ÚlpUT iGræo 7.900 Diesel peysur &qee- 2.900 Levis buxur 4999- 3.500 Roobins vetrarskór 10r9QÖ 3.900 Obvious jakkaföt a&r9öo 9.500 studio dragtir i4^4eo 6.600 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10, s. 533 1710 Opið: Mánudaga - fimtudaga 11.00-18.00 Föstudaga 11.00-19.00 Laugardaga 11.00-17.00 GLÆSILEG SKARTGRIPA- OG GJAJFAVÖRUVERSLUN Á GARÐATORGI 7, VIЄKLUKKUTURNINN“ ÚR & DJÁSN - GARÐATORG 7 • GARÐARÆR • StMl 565 9955 • FAX 565 9977 Jólatilboð í 3 daga 23.-25. tióvember 20% afsláttur af öllum vörum Nýjar spennandi vörur Frábært tækifæri til að gera góð kaup fyrir jólin lín (S> léreft Bankastræti 10 - Sími 5611717 - www.linoglereft.is \ \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.