Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ 70 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 1 FÓLKí FRÉTTUM Frá A til O ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin . ÍKlátt áfram heldur fjörinu uppi með spili og söng föstudags- og laugardags- kvöld. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20 til 23.:30. Almennur dansleikur með Geirmundi Valtýssyni föstudagskvöld. Húsið opnað kl. 22. Allir velkomnir. ■ BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Land og synir leika laugardagskvöld. ■ BROADWAY: Herra ísland krýnd- ur fimmtudagskvöld. Tískusýning, skemmtiatriði, Eiríkur Hauksson og Guðrún Amý syngja við undirleik Þór- is Úlfarssonar. Queen-sýning og jóla- hlaðborð föstudags- og laugardags- •* kvöld. I sýningunni eru sungin öll þekktustu lög hljómsveitiarinnar Queen. Eiríkur Hauksson kemur frá Noregi og fer í skóna hans Freddie Mercury. Fjöldi dansara og söngvara kemur fram. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Kristjánssynj ieika fyrir dansi. Jóla- hlaðborð og Áiftagerðisbræður sunnu- dagskvöld. Jólasöngskemmtun með hinum einstöku bræðrum að norðan en auk jólalaga flytja þeir eining fjölda annarra laga. Tónleikar með hinni heimsþekktu Cleo Laine þriðjudags- og miðvikudagsskvöld. Með henni í för er saxafónleikarinn John Dankworth. Cleo er víðfræg djasssöngkona og hef- ur sungið inn á yfir 50 hljómplötur og fengið fjölda viðurkenninga. ■ CAFE AMSTERDAM: Hljómsveitin Papar leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ GRÓF: Dj. Frímann skapar dúndrandi klúbbastemmningu föstu- dagskvöld. Frímann leikur techno, techouse og trance danstónlist frá kl. 24. Húsið opnað kl. 21. Dj. Kiddi leikur pumpandi og transaða danstónlist frá kl. 24 laugardagskvöld. ■ CATALINA, Hamraborg: Þotuliðið leikur fyrir dansi föstudagskvöld. Jón forseti leikur laugardagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILI ÞRÓTTAR, Laugardal: Kaldastríðsball föstudags- kvöld. Ballið er í tilefni af útgáfu hljómdisksins Kaldastríðsbörn eftir Ceres Fjóra. Húsið opnar kl. 22. Skipulögð dagskrá hefst kl. 23. Fram munu koma: Hreyfilistamaðurinn Tómas R., Dóri Gylfa og félagar úr Geirfuglunum, Dj. Channel og síðast en ekki síst mun kaldastríðsskáldið Ceres Fjórir flytja vel valin atriði úr verki sínu. Allir Þróttarar, sem og önn- ur kaldastríðsböm, eru hvattir til að mæta og rifja upp atburði kaldastríðs- áranna. Aðgangur er ókeypis og veit- ingar verða í boði á vægu verði. b 1. My Generation Limp Bizkit g) a. Again Lenny Kravitz t 3. Beautiful Day U2 4. The Way 1 Am Eminem V S. 1 Disappear Metallica i G. Don’t Mess With My Man Lucy Pearl X 7. Music Madonna % 0. Who Let The Dogs Out Baha Men © 0. Could 1 Have This Kiss Forever Whitney & Enrique r, jgem V 1D- Take a Look Around 11. Come On Over Limp Bizkit Christina Aguilera S# i ía. Testify Rage Against the Machine * 13. Spanish Guitar Toni Braxton X) 14. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir % ÍS. Change Deftones Xj 10. 1 Have Seen It All Björk % 17. Most Girls Pink X 1B. Carmen Queasy Maxim Xj 10. Lucky Britney Spears ao. Kids Robbie Williams & Kylie Minogue Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. ®Nú er líka hægt að kjósa á B mbl.is uv,. wuiw <:timnrnl nnm »» ■ I Papar leika á Café Amsterdam föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Færeyska stuð- bandið Taxi leikur fyrir dansi föstu- dagskvöld. Víkingasveitin leikur og syngur fyrir veislugesti meðan á borð- haldi stendur. í Fjörunni spilar Jón Möller rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Hljómsveitin KOS leikur laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin A móti sól leikur föstudagskvöld. Hin sívaxandi popp-rokk hljómsveit Irafár leikur laugardagskvöld. Hljómsveitin U2-project leikur sunnudags- og mánudagskvöld. En eins og nafnið gef- ur til kynna eru eingöngu tekin lög með snillingunum í U2. Hljómsveitin ■ GRAND HÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 tíl 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Svensen & Hallfunk- el sjá um fjörið föstudags- og iaugar- dagskvöld. ■ HESTAKRÁIN, Skeiðum: Söng- skemmtun með Bjargræðiskvartettin- um fimmtudagskvöld. Á dagskrá verða lög úr ýmsum áttum og frá ýms- um tímum en textamir eru allir eftir Ómar Ragnarsson. Mörg þessara laga urðu vinsæl í flutningi þekktra ís- lenskra dægurlagasöngvara og hljóm- sveita en Bjargræðiskvartettinn hefur útsett þessi lög upp á nýtt. Bjargræð- iskvartettinn skipa: Aðalheiður Þor- steinsdóttir, Anna Sigríður Helgadótt- ir, Gísli Magnason og Öm Amarson. Húsið verður opnað kl. 20 og söng- skemmtunin hefst kl. 21. Miðaverð 1.500 kr. ■ HÓTEL KEA, Akureyri: Strákamir á Borginni þeir Helgi Bjömsson og Bergþór Pálsson skemmta föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SELFOSS: Skítamórall leikur laugardagskvöld. Þetta verður síðasta opna ball hljómsveitarinnar í heimabænum. Forsala aðgöngumiða verður í Suðurlandssól og tískuvöru- versluninni Mangó. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfusi: Hljóm- sveitin Sóldögg leikur á dansleik laug- ardagskvöld. Þeir munu halda uppi stuði eins og þeim einum er lagið og einnig verða leikin lög af nýju plötunni Popp sem kom út 1. nóvember sl. ■ ISLENSKA ÓPERAN: Útgáfutón- leikar Páls Rósinkranz fimmtudags- kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sérstakir gesti verða Land og synir sem leika órafmagnað. Heyrst hefúr að einhverjir af gömlu félögunum úr Jet Black Joe mæti með hijóðfæri sín. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Blúsdjamm með Vinum Dóra fimmtudagskvöld. Fimm í fötu á 1.550 kr. Snillingarnir í Jagúar á neðri og Fiskabúrið opið föstudagskvöld. Harold Burr og hljómsveitin Soul 4 U leikur laugar- dagskvöld. Frítt inn til 24 bæði kvöld- in. Snyrtilegur klæðnaður. Jazz- klúbburinn Múlinn með tónleika sunnudagskvöld kl. 21 til 23. Tríó Ölafs Stephensen leikur. Tríóið skipa þeir: Ólafur Stephensen á píanó, Tómas R. Einarsson bassa og Guðmundur R. Einarsson trommur. ■ KLIFUR, Ólafsvík: Tónleikar með KK og Magga Eiríks og dansleikur með Dans á rósum laugardagskvöld. Tónleikar með KK og Magga Eiríks hefjast kl. 21. Að þeim loknum verður slegið upp dansleik með hljómsveitinni Dans á rósum frá Vestmannaeyjum en nýlega endurgerðu þeir lagið Pípan sem hljómað hefur á öldum Ijósvakans. ■ KRIN GLUKRÁIN: Rúnar Guðmundsson og Geir Gunnlaugsson leika fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyrir dansi föstu- dagskvöld. Stjömukvöld með Björg- vini Halldórs og Sigríði Beinteins laugardagskvöld. Kristján Eldjám leikur ljúfa gítartónlist fyrir matar- gesti og Rósa Ingólfs tekiu- á móti gestum. Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyrir dansi. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUST-KRÁEM: Hljómsveitin Gammel Dansk frá Borgamesi leikin- tílkl.3 föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTID: Liz Gammon leikur fyrir matargestí kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sér- réttaseðill. Söngkonan og píanóleikar- inn Liz Gammon frá Englandi leikur fyrir matargesti. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld. Opið frá kl. 24 til 6. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Rúnar Þór leikur föstudagskvöld. Hann tekur m a. lög af nýjum geisladiski sem kem- ur í búðir mánudag-þriðjudag sem ber heitið María Isabel. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir stór- dansleik laugardagskvöld. ■ PAKKHUSIÐ, Selfossi: Tónleikar með Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristjánssyni fimmtudagskvöld. Þeir félagar flytja þar eigið efni og annarra. Einkum sldpa lög Pauls Simons veg- legan sess í dagskránni. Tónleikamir hefjast klukkan 22. ■ PIZZA 67, Eskifirði: Næturtónleik- ar með Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristjánssyni föstudagskvöld. Tón- leikamir hefjast kl. 23. Miðaverð 1.000 kr. ■ PRÓFASTURINN, Vestmannaeyj- um: Hljómsveitin Á mótí sól leikur laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Hljómsveit- in Greifarnir leikur laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Nökkvi og Áki sjá um tónlistina föstudags- og laugar- dagskvöld. Nokkurs konar nammi boðsmiðum hefur verið dreift í allar helstu verslanir, sólbaðsstofur og iík- amsræktarstöðvar og geta gestir farið með miðann á Skuggann um helgina og fengið nammi í fljótandi formi á bamum. Mikið gildir báða dagana til kl. 1. 22 ára aldurstakmark. Húsið opnað kl. 23. ■ SPORTKAFFI: BUFF-arar mæta á svæðið til að spila og gera grín fimmtu- dagskvöld. Dj. Þór Bæring verður í búrinu og heldur uppi stuðinu fram á nótt föstudags- og laugardagskvöld. ■ SPOTLIGHT: Dj. Droopy sér um tónlistína um helgina. Boðið verður upp á raka/vætu með hverjum aðgöngumiða til kl. 2 bæði kvöldin. Erlendur erótískur dansari verður um helgina. Húsið opnar kl. 23. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Júlíussonar skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ Ví'X'lNN, Sandgerði: Duo Spez með Viðari Jónssyni í fararbroddi leikur föstudags- og laugardagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.