Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23.11.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 6^. FÓLK í FRÉTTUM Filmundur forsýnir breska gamanmynd Gróðavænleg garðyrkja NÚ ER Filmundur frændi kom- inn í sinn hefðbundna gír á ný eft- ir nokkur óhefðbundin framhjá- hlaup vegna virðingarvotts við hryllinginn og hið ástkæra yl- hýra. Nú er komið að forsýningu á glænýrri breskri gamanmynd, Saving Grace. Myndin hefur hvarvetna hlotið lofsamlega dóma og nú þegar hlotið viðurkenningar í formi verðlauna eður tilnefn- inga. Það er hin margverðlaunaða stórleikkona Brenda Blethyn sem fer með aðalhlutverkið í myndinni og leikur ekkju sem situr í skuldasúpu eftir bruðl eigin- mannsins heitins sem hún hafði ekki hugmynd um. Hún verður því að redda fjárhagsstöðunni og það með hraði en vandinn er sá að það eina sem hún kann tengist Brenda Blethyn og Craig Ferguson reyna framleiðslu- afurð sína. garðyrkjustörfunum. Þannig vill til að aðstoðarmaður hennar, leik- inn af Craig Ferguson sem einnig á hlut í handritinu, er sér- fræðingur í ræktun hinnar eftir- sóttu en ólöglegu marijúana plöntu. Þau taka því höndum sam- an og hefja stórfellda framleiðslu með dyggri aðstoð bæjarbúa sem bjóðast fúsir til þess að reyna framleiðsluna ef þannig stendur á. En ræktun sem þessi stríðir enn sem komið er gegn landslög- um og reynist þrautin þyngri að halda henni leyndri fyrir laganna vörðum. Leikstjóri þessarar hressilegu gamanmyndar, sem gjarnan hefur verið líkt við hina vinsælu Waking Ned, er Nigel Cole. Þetta er frumraun Cole í gerð kvikmyndar í fullri lengd en hann á að baki farsælan feril sem leikstjóri gamanþátta fyrir sjón- varp. Eins og áður segir hefur Saving Grace hvarvetna hlotið blíðar við- tökur. Hún hlaut áhorfendaverð- launin á Sundance-hátíðinni fyrr á árinu og hefur gengið hvað best breskra mynda í Bandaríkjunum það sem af er árs. Filmundur er stoltur af því að vera fyrstur til að bjóða félagsmönnum sínum og öðrum velunnurum upp á mynd- ina, áður en hún fer á almenning- ar sýningar, og það tvisvar sinn- um; í kvöld kl. 22.30 og á mánudaginn á sama tíma. MYNPBÖNP Draugahús Húsið hennar Kristínu (Christina’s House) H r o 11 v e k j a 'h Leiksljóri: Gavin Wilding. Handrit: Gavin Wilding. Aðalhlutverk: Katy Brodsky, Brendan Fehr, Allison Lange, John Savage. (93 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. HROLLVEKJAN er sá geiri kvikmyndanna sem fólk hefur minnstar væntingar til og er Hús Kristínu gott dæmi af hverju. Mynd- in notast við ailar þær klisjur sem hrollvekjan hefur upp á að bjóða og ætti hver sá sem hefur séð a.m.k. eina slíka mynd um ævina að vita ná- kvæmlega hvað mun gerast í mynd- inni. Leikurinn er vægast sagt hræði- legur og eru sumir leikarar svo slæmir að það ætti að vera viðvörunarmerki á umbúðum mynda sem þeir koma fram í. Það gætu sumir séð einhverja skondna fleti á myndinni og er möguleiki að hún verði fræg fyrir að vera ein af verstu myndum kvikmyndasögunnar. Eg fyrir mitt leyti vona ekki. Ottó Geir Borg Kynníng verður u nærfatatískunni frá Triumph i Hrísaluncii Akureyri í dag, frá ki. 13" 18 ogá morgun, föstudag, í Heimahorninu Stykkishólmi frá id. 13-17 HEIMABIO MYNDVARPI DAVIS heimabíómyndvarpi er stafrænn skjávarpi sem varpar upp myndum frá DVD spilurum, töívum oa myndbandstækjum á vegg eða sýningartjald. Myndbreidd 0,8-5,Om. Sala og útleiga á sýningarbúnaði. www, .davis. no DLP CineVision ;«»íís'isssii- -frábær: myndgæbi Laugavegi 178, sími 570 757A Nú fæst ný útgáfa af þessum vinsæla síma, með endurbættu valmyndakerfi sem birtir fleiri línur af valmöguleikum og er mun þægilegra í notkun. ÞETTA ER HÁTÆKNISÍMI SEM Á SÉR ENGA LÍKA. WAP MOTOROLA TIMEPORT Tri Band 900/1800/1900 fyrir Evrópu, Bandaríkin og Asíu Þyngd100 g 5 línuraf texta á skjá Innbyggð dagbók fyrir allt að 1000 atriði Innbyggður símsvari og upptökutæki Raddstýring Titrari Reiknivél og gjaldeyrisreiknir Innrautt tengi 3 leikir LÉTTKAUPSÚTBORGUN: 20.980 kr.* Heildarverð 32.980 kr. Staðgreiðsluverð 31.331 kr. O Auk 1.000 kr.á mánuði ítólfmánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.