Morgunblaðið - 24.12.2000, Side 8

Morgunblaðið - 24.12.2000, Side 8
8 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Formaður Öryrkjabandalagsins fagnar dóminum Spælegg ársins. Starfsfólk BT óskar landsmönnum öllum friðsælla og v^qleðilegra jólæ^^ Einfaldlega mesta úrval PC leikja á landinu. Ef þaö er karlmaður sem á tölvu... þá er leikur gjöfm! Þú greiðirkr. 5.999,- fyrir símann, símkort og símanúmer ...ogþú færð símann endur- greiddann á 12 mánuðum. Hreint ótrúleg kaup! • Innbyggðurtitrari • 40 mism. hringingar • Klukka og vekiari eikir otl. ferðaspilurum. Mikið úrval frá Supertech, Thomson, Sony ofl. Meira úrval og betra verð á DVD myndum. Þú finnur myndir fyrir alla í fjöl- skyldunni hjá BT Sagem 4.99? 3 tölvulei 3.7?? Yahtzee er skemmtilegra þegar þú ert að safna Pokemon- köllum. BT ábyrgist að betta hittir í mark hjá krökkunum. ’T3LFRELS/ Greiðir 5.999, Endurgreiðsla í formi inneignar 6.000, Mismuriur ..........V Skeifunni - 550-4444 • Hafnarfirði - 550-4020 • Kringlunni - 550-4499 Grafarvogi - 577-7744 • Reykjanesbæ - 421-4040 • Akureyri - 461-5500 • Egilsstöðum - 471-3880 Jólafundur SÍNE Miðlun upplýs- inga á heimasíðu Ólafur Sörli Kristmundsson JÓLAFUNDUR SÍNE, Sambands ís- lenskra námsmanna erlendis, verður haldinn 27. desember nk. á Hverf- isgötu 105 III. hæð klukk- an 20. Þetta er að sögn Ólafs Sörla Kristmunds- sonar, formanns félagsins, lögbundinn fundur félags- ins. En hvað skyldu marg- ir slíkir hafa farið fram í áranna rás? „Félagið er 40 ára gam- alt og trúlega hafa þessir fundir verið lögbundnir í a.m.k. 20 ár. Það er í lögum félagsins að halda skuli tvo opna fundi a.m.k. árlega, þ.e. jólafundinn og einn fund að sumri, sem við köllum sumarráðstefnu." -Hvað er gert á jóla- fundinum? „Þar fer fram lögbundin dag- skrá sem ákveðin er í lögum félagsins. Það er setning fundar, kosning fundarstjóra og fundar- ritara, skýrslur eru lagðar fram, tillögur um Iagabreytingar og ályktanir eru gerðar. Síðan er til- laga um stjóm og endurskoðend- ur lögð fram.“ - Þetta er sem sé ekki skemmti- fundur? „Hann verður mjög skemmti- legur þegar fram í sækir, eftir að lögbundnum störfum lýkur. Þá reynum við að hressa upp á mann- skapinn, bjóða upp á léttar veit- ingar og heyra hljóðið í félags- mönnum. Þetta er oft eina tækifærið til þess að hitta félags- menn augliti til auglitis. Nánast allir eru búsettir erlendis." - Hvað geta menn verið lengi í SÍNE eftir að þeir ljúka námi? „Eins og lögin eru í dag þá geta menn verið í félaginu þrjú ár eftir að námi lýkur. I flestum tilvikum missir fólk áhugann á því sem ger- ist í félaginu eftir að það lýkur námi. Stjómin er skipuð sjálf- boðaliðum en félagið rekur skrif- stofú og hefur einn starfsmann sem er framkvæmdastjóri.“ -Hver eru helstu málin sem féiagið berst fyrir? „I fyrsta lagi eru þetta hags- munasamtök námsmanna erlend- is og þess vegna fer mikið starf í að tryggja hagsmuni félagsmanna gagnvart Lánasjóði íslenskra námsmanna. Einkum er hugað að rétti námsmanna til að taka náms- lán og að fá sanngjarna fram- færslu. Þetta er reyndar mjög erf- itt mál og námsmenn hafa verið ósáttir við hlutskipti sitt um ára- tuga skeið. Framfærsla náms- manna er miðuð við framfærslu fólks á íslandi en það geta verið talsvert ólíkar aðstæður í öðrum löndum og til þess er ekki tekið fullt tilllit þannig að stundum eru menn ósáttir. Þess má geta að SÍNE á fulltrúa í stjóm LÍN. í öðru lagi þá eru flest þau vafamál sem koma upp varðandi lánamál frá námsmönnum erlendis, því á SÍNE fulltrúa í stjóm svokallaðr: ar vafamálanefndar hjá LÍN. I þriðja lagi þá eram við sífellt að leita leiða til þess að auka og bæta hagsmuni okkar félagsmanna á hinum ýmsu sviðum. Má þar nefna samning sem við gerðum við Samskip um búferlaflutninga. Við höfum beitt okkur fyrir því að námsmenn fái sérstaka afslætti í jólaflugi. Og með tilkomu upplýs- ingatækninnar höfum við komið okkur upp öflugri heimasíðu, www.sine.is, þar sem við höfum getað miðlað upplýsingum til námsmanna og búið til gagnvirkt ► Ólafur Sörli Kristmundsson fæddist 29. ágúst 1969 í Reykja- vík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1989 og fór svo í Tækniskólann og lærði iðnrekstrarfræði og út- skrifaðist þaðan 1994. Síðan fór hann í iðnaðartæknifræði í sama skóla og lauk henni 1996 og lauk svo meistaragráðu í iðnaðar- verkfræði frá TTU í Kaup- mannahöfn. Hann hefur starfað í Landsbanka og er nú fram- kvæmdastjóri Landsbankans Framtaks hf. Kona hans er Stein- unn Halldórsdóttir stjórnmála- fræðingur og eiga þau samtals þrjú börn. upplýsingaflæði. Þar geta náms- menn sett inn auglýsingar t.d. um íbúðir bæði hér á landi og erlendis sem era til leigu, eins geta menn sagt frá ef þeir era að flytja heim og era með laust pláss í gámi, o.s.frv. Okkar hlutverk er að þróast upp í að vera upplýsinga- veita, við sköpum gagnvirka miðl- un upplýsinga." -Erum argir ífélaginu? „Við eram með tæplega 1.400 félagsmenn, sem era um 70% af þeim sem fá lán frá LIN til náms erlendis. Við starfrækjum starf- semi erlendis og höfum trúnaðar- menn í þvi sambandi í fjölda landa. Við eram með trúnaðar- menn í sextán löndum, alls era þeir 41 talsins. Við eigum í tals- verðum erfíðleikum með að nálg- ast okkar félagsmenn og þurfum að hafa fyrir því að fá netföng og heimilsföng þannig að hægt sé að hafa samband við fólk. Vil ég í því sambandi hvetja alla aðstandend- ur sem era umboðsmenn náms- manna erlendis til að senda okkur netföng þeirra og heimilsföng og láta vita ef þetta breytist." - Haldiðþið utan um upplýsing- ar um nám erlendis? „Við höfum gefið út í bókar- formi í nokkur ár bók sem heitir Nám erlendis. Þar er að finna upplýsingar um námslönd og skóla og námsgreinar sem era lánshæfar. Jafnframt höfum við safnað saman praktískum atriðum sem er gott fyrir náms- menn að vita, svo sem hvemig á að fá hús- næði, hvar á að skrá sig og þannig upplýsingar. Núna er þetta allt kom- ið á Netið og því verður engin bók gefin út í ár. Þess má geta að núna eram við að bera saman vísitölu hér og í helstu námslöndum ís- lendinga. Mín skoðun er sú að ríkið hér þurfi að hvetja og styrkja mennta- kerfið betur, t.d. með því að tengja fjárfestingu í námi og skattaumbun. Mikilvægt fyrirSÍNE að fá netföng og heimilsföng námsmanna erlendis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.