Morgunblaðið - 24.12.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 24.12.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 53 FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Gunni og Felix halda tónleika annan í jólum til styrktar Samtökum einstakra barna Athyglisverð hreyfimynd Kraftaverkamaðurinn (The Miraele Maker) Jólagjöfin er ég og þú og Gunni og Felix D r a m a ★★★ Leikstjóri: Stanislav Sokolov og Derek Hayes. Leikraddir: Ralph Fiennes, Julie Christie, William Hurt o.fl. (91 mín.) Rússland/ Bretland, 1999. Skífan. Leyfð öllum aldurshópum. Kraftaverkamaðurinn er athyglis- verð hreyfimynd sem segir sögu Jesú Krists frá því hann kemur fram sem spámaður fram til krossfesting- ar hans og upprisu. Myndin er vel gerð og hrífandi og sjálfar leikbrúð- umar eru af gamla skólanum, engar þrívíddarbrellur þar, en engu að síð- ur lifna þær við og fá dramatíska dýpt. Ralph Fien- nes leikur til dæm- is hlutverk Jesú með áhrifamiklum tilþrifum, auk þess sem leikarar á borð við William Hurt, Miröndu Richardson, Richard E. Grant og Julie Christie ljá öðrum persónum raddir sínar. Miðillinn er notaður á skemmtilegan hátt í hug- lægum atriðum myndarinnar en þar er breytt yfir í teiknimyndaformið. Sömuleiðis hafa leikstjórarnir sterka tilfinningu fyrir listrænni og drama- tískri uppbyggingu. Það er svo sann- arlega hægt að mæla með þessari sérstöku hreyfimynd sem jafnframt er tilvalið að horfa á um jólin. Heiða Jóhannsdóttir KÆRLEIKUR er lykilorð jólanna. Það er sann- leikur sem þeir leik- félagar, Felix Bergsson og Gunnar Helgason, halda fast í þessi jól og gefa því hámarks- skammt af honum og sjálfum sér í jólagjöf til bágstaddra barna í ár. „Við erum að fara að halda tón- leika, ég og Gunni,“ segir Felix og á þar við tvenna tónleika þeirra félaga í Háskólabíói annan í jólum, til styrktar Samtökum einstakra barna. „Við höfum aldrei haldið svona alvöru tónleika með hljóm- sveit og öllu. Við erum með marga af bestu hljóðfæraleikurum lands- ins, Guðmund Pétursson gítarleik- ara og fleiri, á bak við okkur. Við erum að fara syngja lögin okkar sem við höfum verið að gefa út á hinum og þessum diskum í gegn- um tíðina. Krakkar þekkja þessi lög orðið mjög vel en þau eru kannski minna þékkt á meðal full- orðinna. Við erum búnir að vera aðgera músík með Jóni Olafssyni og útgefin eru lögin orðin eitthvað í kringum þrjátíu. Við höfum verið að skemmta mjög mikið en alltaf haft tónlistina á geisladiski. Síðan kom þessi hugmynd frá honum Jóni hvort það væri ekki kominn tími til þess að fara halda eina al- vöru tónleika.“ Eru þetta allt frumsamin lög? „Meira og minna. Ég hef samið texta og hann hefur samið lög. Þarna verða líka klassískar perlur eins og „Komdu niður“ en að mestu leyti eru þetta lög sem hafa komið út á útgáfum Gunna og Fel- ix. Síðan verða lög Trausta og Tryggva en þeir eru persónur sem við höfum falið okkur á bak við síð- asta árið. Þannig að við eigum hitt og þetta í handraðanum sem okkur hefur alltaf langað til þess að prófa með hljómsveit. Svo að sjálfsögðu munum við leika og skemmta okk- ur og vonandi börnunum. Við verð- um með klassísk atriði eins og „Bakaraofninn" þar sem matar- gerð er list og eitthvað í þeim dúr. Svo vonumst við til að fá jólasveina í heimsókn ef þeir hafa tíma.“ Hvað kom til að þið ákváðuð að styrkja Samtök einstakra barna? „í Samtökum einstakra barna eru börn með sjaldgæfa sjúkdóma. Okkur fannst það vera eitthvað sem maður á að gera á jólunum, að styrkja þá sem kannski minna mega sín. Þessi samtök eiga allt gott skilið. Þetta er mjög sérstakt, þetta eru um 60 börn og þau eru öll með mjög sjaldgæfa sjúkdóma. Flest þeirra eru ein á Islandi með Þeir Gunni og Felix ætla að halda tvenna tónleika f Há- skólabioi annan fjólum, til styrktar Samtökum einstakra barna. þann sjúkdóm sem þau eru með. Þetta eru hrörnunarsjúkdómar og annað slíkt. Þannig að þetta er í raun hugsað sem styrkur til þeirra og fjölskyldna. Það er Hagkaup sem tekur þátt í þessu með okk- ur.“ Eins og áður kom fram verða tónleikarnir í Háskólabíói annan í jólum. Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 12:30. Aðgangseyrir á þá er 800 kr. og rennur allur ágóði til samtakanna. Seinni tónleikarnir hefjast kl. 14 en þá er aðgangs- eyrir ,1.000 kr. gleðileg jól mJ<JÁSÍ51]V5 þnkkiir snrnsinrnö oy R öKJÁSBíNÖ, þnr WJmŒteHuJ.iyöíiildi)ri sícjur ú Bdc ŒJMX£kknr iíJ þjóðurinrinr Jj jp'/í) rnunurn cjarn snrÉ glnúilagru jó irniumirJ áhorf. í ár ^rjólagjöf o sé rétt að byrja og að \ Við óskum áhorfendun■ en ekki síst góðrar skei SKJAR EINN PHj |k $ % i - . d m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.