Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 5
Rússum ad miklu ólidi; eptir lánga rádagjö'rd baud keisarinn ad skipta skyldi hernum, og nokkur liluti hanns leggja sátr um Varna og Si- listría, en hinn hlutinn halda kyrru fyrir vid Shúmla, til ad hafa gætur á Hússein paska og fyrirtækjum hanns ; veik keisarinn nú ad sinni frá hernum til Odessu , og dvaldist þar um hríd. Erádum urdu Rússar þess varir, ad Varna var bædi meiri og sterkari, enn þeir höfdu gjört sér 1 lund, og reyndisl því atbúnadr þeirra og lids- afli med ölJu ónógr til ad taka med borgina; héraf kom þad ad umsátrid dróst miklu lengr enn rád var fyrirgjórt, svo at í stad þess ad ætlazt var til, ad borgin mundi unnin verda in- nan ágústs mánadar Joka, vard þad eigi fyrr enn í öndverdum október mánudi, þótt Rússar rédist ad borginni med öllum þeim lids-afla, er þeir áttu völ á; var þá og líka um þær mundir mjög sóttnæmt í her Rússa, vegna óvenjuligs hita, (er steig allt ad 46 grádum í sólu) og skorts á hollu neyzluvatni; en þó lauk svo um sfdir, ad borgarmeun gáfust upp eptir fræga viirn, án þess ad Stórvizírinn, sem lagt hafdi á stad med miklum her, gæti ordid borginni ad nokkru lidi, og þannig komst borg þessi, sem, sídan Mikligardr var unninn, ávalt hefir hlýdt Tyrkjum, i'yrsta sinni í vald Rússa. Kapúdan paska fékk med nokkrum hundrudum marna far- arleyfi úr borginni, en annar foríngiTyrkja, Júsúf paska, beiddist þó heJdr ad niega gánga á vald Rússa, enn fara heimleidis, er hann óttadist ad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.