Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 23
23
tídiuda. þann fyrsta marzí var hóf mikid hjá
Michael, og mörg slórmenni voru þángad bodin;
fyrir utan slotit hafdi því samanþyrpzt múgr og
margmenui, þó mest af enni lœgri alþýdu-stétt;
þegar þeir er fyrslir komu gestanna heldu ad
akandi í vögnnm sínum, beyrdist hrópad : lifi
Miehael fyrsti! múgrinn tók þegar undir í einu
hljódi, let og ekki lenda vid ordin eiusö'niul;
med ofríki og ógnunum neyddu þeir ena ad-
komandi veizlugesti, til ad taka undír óp þeirra.
Margt tíginna manna , medal hverra patríarkinn,
fulltrúi keisara Péturs, greifi Schvarzenberg,
sem fylgzt hafdi med Michael írá Yíen, og margir
fleiri sættu misþyrmingum, án þess ad vardmanna-
Jidid þyrdi ad skerast í, og stilla ofsa þeirra;
er þad og mælt ad drottníng hafi heldur uppörfad
múgann, med ad veifa klút sínum útaf glugga
nokkrum, á slotinu. A þessu gekk nú íleiri
daga í röd, og þad allt med meiri frekju, er
annars dags gekk út skipun Michaels, ad vard-
manna-lidid á engau hátt mælti sturla gledi
fólksins, er nú tók ad gjörast heldur háráustud;
lá og vid sjálft ad múgrinn hefdi grýtt vard-
manna-Iidid, af því ekki vildi fylla ílokk þeirra.
Rak ogMichael um sama leiti 5 sveitarhöfdíngja
frá herforustu, en skipadi aptur í þeirra stad
adra, sem hann þekti ad trúnadi vid sig, frá
því er hann vim veturinn 1824 gjördi uppreist
mót födur sinum, (sjá Sagnabl. 8 deild bls, 16).
Loksins var fulltrúa Euskra, herra Lamb, leyft
ad koma ad máli vid Michael, og fór Iiann