Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 36
36 má þar til helzt nefna Lord Húskisson og Dúd- ley, og þegar þeir litlu sídar lögdu nidur emb- œtti sín, voru þeir aptr tilkjörnir, er aljjýda bar einkum traust til, gjó'rdist Vellíngton af slíku allvinsæll; þó mæltist midur lyri því, er hertoginn af Clarence, „bródir konúngs, og næst borinn til ríkis eptir hann, lagdi nidr ena ædstu herskipa-stjórn í ríkinu, er hann hafdi á höndum haft, þar sem mælt var ad lílilfjörligr ágreiningr milli hans og Yellíngtons hafi því ollad. En þegar á stjórn Vellíngtons er litid, bykir þad ad sönnu segja mega, ad hvervetna lýsti hún mikilli forsjá og stillíngu, var hún og lögud ad þörfum þjódarinnar og tímanna hæfi. Jafnvel atvik þad , er bardaginn vid Navarín var í rædu, þeirri er konúngr let upplesa vid opnun parlamentsins í fyrra vetr, talinn mikill óhappa atburdr, (er þá var svo margt um skrafad), og þad ad fridnum skyldi vidhalda í Evrópu austr- parti samkvæmt fornum samníngum, var med öllu samhljóda þjódarinnar vilja og dómi þeim, er hún lagdi á þetta mikla málefni. Ekki hneigd- ist Vcllíngton ad heldr til stríds, og ræda, sú er sagdi upp parlamentinu í sumar er leid, var samin í hógværdar og sáttgirnis tón; af- skipti Enskra af Portúgal midudu öll til ad egna eigi alþýdu þar i landi gegn Enskum, en leyfa ad ödru leiti atburdum þar frjálst svifarúm, þó eigi án hlidsjónarEnskra. Vellíngton hélt þeim af konángsvinum, er helzt voru ákafamenn, hæfiliga í stilli, og framfylgdi ýmsum alþjódligum fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.