Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 11
11 gánga inná landamæri Hússa, og vóru því allir bardagar hádir á Iandeign sjálfra þeirra, og ad miklu Jeiti á þeirra kostnad. Soldán sjálfr hafdi sig ekki í hættu, en .sat heima i Miklagardí, og verdr því ekki hreysli lians sjálfs lygilofud ad þessu sinni. Spámannsins (Mahómets) helga merki, sem aldrei er hreift nema mikid liggi vid, let hann frambera , og helt hann sem sigr- vegari í mikilii dýrd gegnum stadinn og til Ramis-Tiflik; en um sama leiti barst fregnin um ad Varna væri tekin af Rússum, þó sjálfr stórvizírinn væri farinn borginni til lids: datt J>á mjög ofanyfir soldán og rádaneyti hans. Vard soldáni þá fyrst fyrir, ad setja stórvizír sinn frá völdum, og ad Iáta bannfæra Júsúf paska, er haft hafdi fyrirsögn í borginni, og leggja drjúgt fe til höfuds honum; het hami bví og ad taka borgina aptr med oddi og eggju sem skjótast, pótt lítid sé enn af ordid. Auk missirs Varnaborgar, er mælt ad fyrirsátrid i Dardauella sundi af flota Rússa fái soldáni mikillar áhyggju, þó hefir slikt'eigi enn leidt til neinnar dýrlídar eda hardæris í jMiklagardi, eru samt adflutníngar sídan lángtum ördugri og strjálari enn ádr, en fridr og spekt \>ó engu sídr drottnandi í höfudborginni. Sold- án hefir og haldid í vetur áfram öllum Iier- búnadi sem adr, og haft adalhluta lids síns undir vopnum, þó ekkert hafi ágeingt ordid af hendi beirra, eru og óunnin heit þeirra, ad brjóta Varaaborg aptr undir sig, og líkligt ad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.