Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 14
14 íyrst med því stjórn sína ad tilsetja 27 manna rád, er mcd faonum skyldi gegna stjórnarsýsl- um; faann eyddi sjóvíkíngskap, er mjög var tídkadr af Grikkjum, einkum eyar-búum; hann setti þjódbáuka á stofn, stiptadi skóla til úng- dómsins uppfrædíngar, og helt á innvortis ró- semi med stakligri forsjá og framtakssemi, þrátt fyri keppni þá og mólþróa , sem hann í ýmsum hérödum landsins átti vid ad strída: veittist hon- um og loks sú mikilvæga gledi, ad sjá æskilig- ustu málaiyktir allfleslra vidburda sinna. Af Fránkaríkis og Rússlands stjórnendum þádi Ka- pódistría ærinn peníngastyrk til framkvæmdar þeim mörgu alþjódligu fyrirtækjum, er hann hóf upp, og ella mundu lítinn framgáng fengid hafa, en England dró sig ad því leiti í hle ad sinni. Voph Grikkja voru á ö'ndverdu þessu tíma- bili lítt sigursæl , tilraun þeirri, er ofursti Fab- víer gjórdi ad peirra liálfu, ad brjóta eyuna Cliíos undir sig, vard ad engu framgeingt, og álíka íórii vidburdir þeirra á Krít; en í efra Grikklandi let lukkan faeim betr, því seinustu tídindi láta þess getid, ad faerforíngi Grikkja, Ypsílanti, hafi tekid Lívadíu-borg, og fleiri minniháttar stadi þar, og unnid sigur á Tyrkjum í nokkrum orrustum. Líka höfdu Grikkir á ný leidángr fyri staf'ai til Krítar, en fyrir tilhlutan Enskra fórst þó útgjörd sú fyrir í þetta skipti. Hvór verda muni takmörk Grikklands fram- vegis, er eigi enn afrádid , mælt er og ad sam- bandsríkja fulltrúarnir, sem nú eru staddir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.