Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 13
13 ýdgi, er Tyrkír gcysudu fram med gegn þeim, og svo leit út sem lengi mundi þess ad bída, ad þeir nædi fridi og frelsi af áþjáti þeirri; mundi þad og eigi ordid hafa, ef ekki heídi fleiri skorizt í leikinn med, en málstadr þeirra vakti Evrónu stjórnendr þeim til adstodar, og bardaginn vid Navarín mun þarum bera heidar- ligt vitni í árbókum Grikkja; med þessum merk- is - atburdi rann upp frelsisdagr þeirra , og nú er svo komid, ad aldrei mun Tyrkjum verda þess audid, ad myrkva hann framar med nýrri áþján og undirokun. Ibrahím ílli, sem í sam- fleytt 4 ár hefir herjad í Móreu, gjörcydt land- id, drepid edur selt þess inn?iyggjara fjötrada í ánaud, fór loksins þadan med íllum ordstýr í haust ed var, eptir samníngi vid hann og föd- ur hans, einkum ad Englands unclirlagi. I kastölum þeim, er hann hafdi vald yfir, let hann varuarlid eptir, en Franskir, er um þær mundir komu med her manns til Móreu, tóku þá brádutn med líiilli fyrirhöfn, svo nú er Mórea ad öllu laus af Tyrkja valdi, og sambands- ríkin hafa unnid frelsi landsins á þann hátt stad- festu, er þau í haust kvádu þad á ný skyldi vera undir einkar varatekt sinni móti árásum soldáns framvegis. Forstjóri landsins greifi Kapódistría, hefir í sínu mikilvæga embætti lagt fram staka fram- kvæmd og röksemi, og þannig fullkomliga ræt- ast látid von þá, er Grikkir og vinir þeirra gjördu sér um hann í öndverdu; hann hóf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.