Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 30
30
sem margir af þeim voru {jegar dæmdir til
dauda edur útlegdar og aleigumissirs. Fór og
líkt fram annnrstadar; margir þeir er ginnast
letu af fagucmælum Michaels, en ádur höfdu
farid hiildu höfdi, voru þegar gripnir og fyrir
dóm dregnir, og var þeim annattveggja ákvedin
aftaka edur æíinlig þrælkun og aleigumissir, og
heíir þessu stjórnleysi farid fram í Portúgal þar
sem enn er kpmid. Margir komust undan og af
landi, og leitudu einkum hælis í Englandi, og
vildu ])ó Enskir eigi leyfa þeim þar stadfestu til
langframa. Margir af ílóttamönnum þessum, er
þeir höfdu gengid frá öllu sínu, komust í vand-
rædi mikil, svo þess er gelid ad adalsmenn frá
Portúgal hafi sézt ad steinhóggi á vegum úti í
Englandi. Franskir, er láu med nokkrum her-
skipum vid land í Portúgal, veittu og flóttamönn-
um styrk þann allan er þeir máttu, og hirdlu
lítt um ógnanir Michaels og vina lians.
Ad álidnu sumri kom en únga Portúgals
drottníng, Donna María, nordur híngad til álfu
vorrar, hafdi fadir hennar, lu-isari Pétur, ádur
enn hún fór ad heiman, frclt þad er til tídinda
hafdi gjórzt í Oportó, og let þann þá svo fyr-
irniælt, ad dóttir sín á ferdinni skyldi nefnast
herlogainna af Óportó, og skyldi þad til heidurs
og hcídar hollvinum ennar nýu ríkisskipunar
þar. 1 fyrstu var þad mælt ad drottníngin
mundi ha!da til Vínar í Austuníki, og setjast
um kyrrt þar ad sinni, unz liagr Portúgals yrdi
á nokknrn hi'ut skipuligvi; en eigi vavd ad því,