Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 32
32 því Michael þókti meira vidhaft, enn hann aetladi verda mundi, baud liann ad slökkva skyldi Ijósin sem skjótast, helt hann þad, er reyndar var, ad þetta væri framar gjört til heid- urs vid drottníagu Maríu, enn af fögnudi yfir hernámi Madeiru-eyar, edur hlydni vid bod sitt. Baunadi hann og skipi þvi, er flutt hafdi tídindin um komu drottníiigar, brottsiglíng lil Lundúna , hvar þad alti heima , og þegar þad ekki vildi lála ad ordum hans , lét hann skjóta á þad frá kastalanum, en þad sigldi eigi ad sídr; gjördist Michaei þá svo ódr ad eigi vard ordum vid hann komid. þókti hönum og ad áslsœld hans væri minni enn hann hugdi; komst hann líka ad því, ad dátarnir höfdu snúid sálmi nokkrum, er gjördr hafdi verid vid komu hans til Portúgals í fyrra vetur, uppá Maríu drottn- íngu, og olli þad fáeiuum dálum þúngrar hegníngar. Gætti Michael þá og í stjórnarrádinu svo lítt tignar sinnar, ad hann Iaust hertogann af Cadaval, er þó var honum kærstr manna, mikid höfudhögg med bók nokkurri, og þjód- biskupinum og lagastjórnarrádgjafanum var nær því líkt vegnad, er þeir rédu konúngi til hóg- lætis, og þess med ad gánga ad eiga bródur- dóttur sína Maríu drottuíngu. Núvar múga manns med degi hvörjum kastad í fjötur og fángelsi, og eignir þeirra gjördar upptækar: þókti ofmetn- adr Michaels og ofríki uú eigi framar komast mega; en þó bar nú svo til, ad nokkurt hlö vard ú slíku um stund. Dag nokkurn (9 nóvbr.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.