Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 25
25 Enskra, Lamb , í ad stansa burtför Enskra frá Porlúgal, er bann baftli komizt yfir bref frá Spáni, sem af mátti ráda, ad Spanskir áttu illan þátt í því er nú fór fram í Porlúgal. Lék þarmcd ord á, ad Michael sctladi skyndiför til Yilla Yicíosa, safna þar ad ser flokki manna, en halda sídan med slíkan lidssafnad í broddi fylkíngar til Madrítar, og láta þar úlhrópa sig til konúngs yfirPortúgal. en kvöldinu ádur enn ferd þessari var heitid, komst Lamb á mál vid Michael, og gat svo umtalid fyrir honum, ad förinni var brugdid; sendi Lamb þá og einard- ligt brcf til Madrítar, er-gjördi þad ad verkum, ad Spáuar stjórn hœtti ad skipta ser af högum Portúgals ad sinni. Arnedan þessu fór fram, kom sú ordsendíug frá Lundúnum , ad pad er eptir var herlidsins (sjá hér Skirnirs lta árgáng bls. 7) skyldi aptur heim hverfa, og var því blýdt þegar. Nú mátli þad œtla og öllu beldur eun ádur, ad Michael mundi fara betur fram; en brádum kom þad upp, ad hann einúngis leitadi sér lags og haganligri líma : þannig hratt hann smánarliga úr völdum stjórnarherranum Villareal; þá ónýtti hann og ló'g þau en nýsettu, er vördudu kosníng fulltrúa-rádsins, en skipadi ad í þeirra stad skyldi fylgt gömlum landsvenjum, baud haun og fleira þessu líkl, þó var eigi of- ríki hans enn ollu lokid. Fædíngardagr ekkju- drotlníugarinnar fór í hönd, ætludu þá vinir Michaels, ad stilla rádagjördum svo kænliga, at útlendu fulltrúarnir, cr dvöldust vid hird
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.