Skírnir - 01.01.1829, Page 111
111
13.
Qveiki# þér brúSar-
blysin, NorSurljós! —
litum þeimfegurstaíinuiS !
HerStu þig, Geysir ! at
þinn gleSi-vatusstafr
Mána væti varir.
B. Thórarensen.
Nem hér staSar ó Vegfarandi!
um stuudarsakir og virS fyrir þér
Hlutfall hjónanua
Síra p or st ei ns Jónssonar
og
Madömu Sigrífrar Arnadóttur,
Sem hæSi dóu i Blóma síns Aldurs
Hanu á 27da Hún á 38da Aldurs-ári.
þeirra samvistum hagaSi þanniu:
þau giptust aS Kyrkjubæ í Túngu þ. 21u Septhr. 1825-
Skildu aptr a'S K.lippstaS i LoSmundarfirííi þ. 2 febr. 1827.
þá er Hann deySi, eptir harSan sjúkdóm hérum einn mánuS.
þeirra Afkvæmi vóru:
Einn Sorgar-sou, audvana borinn, og aunar, sem fæddist
aS sönnu lífs á 8da máuuSe eptir andlát FöSursins, euu
dró þarmeS MóSurina til DauSa þann 14dl sept. 1827,
og deySi sjálfr 3 dögum si'Sar.
HrygS mátte reiknast haft aS fóstri
þeirra Hjúskapr, dýrar Dætur GuSs
nema þau heíSu Dygír og Trú.
Ilann var manukosta
og menta-vin,
gjafmildr, góSgjarn,
göfuglyndr,
þokka-gy Sj unum
hinn þekkasti,
yndælasti viu,
allra hugljúfi.
■